Fleiri fréttir

Conor að snúa aftur?

Conor McGregor birti athyglisvert tíst á Twitter-síðu sinni í nótt þar sem hann skrifaði einfaldlega daginn 14. desember og borgina Dublin.

Fyrsta skrefið í rétta átt hjá Víkingi

Víkingur vann um helgina bikarmeistaratitilinn í annað sinn og batt félagið um leið enda á 28 ára bið eftir titli. Þessi var sá stærsti á ferlinum, segir fyrirliðinn Sölvi Geir Ottesen, sem vann fimmta bikarmeistaratitil sinn um helgina.

Williams áfram með Mercedes vélar

Formúlu 1 lið Williams hefur gert samning til ársins 2025 um að halda áfram nota Mercedes vélar í bílum sínum. Claire Williams, stjóri liðsins, er sátt með samningin og telur samstarfið eiga eftir að vera betra í framtíðinni.

Gunnar Karl og Ísak unnu Haustrallið

Mikil rigning og bleyta mætti keppendum í síðustu keppni Íslandsmótsins í ralli um helgina. Eftir talsverð afföll voru það Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon sem stóðu uppi sem sigurvegarar.

Malmö upp í annað sætið

Arnór Ingvi Traustason hafði betur gegn Guðmundi Þórarinssyni í Íslendingaslag í Svíþjóð.

Hörður Björgvin skoraði í torsóttum sigri

Hörður Björgvin Magnússon lék allan leikinn í vörn rússneska stórveldisins CSKA Moskvu þegar liðið heimsótti nýliða Tambov í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Callum Wilson sá um Everton

Gylfi Sigurðsson og félagar í Everton steinlágu á Vitality leikvangnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir