Íslenski boltinn

Sjáðu mörkin úr dramatíkinni fyrir norðan

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Emil er hann gekk í raðir HK.
Emil er hann gekk í raðir HK. mynd/hk

Það var boðið upp á hádramatík á Akureyri í dag þegar KA og HK áttust við í 20.umferð Pepsi-Max deildar karla.

Ásgeir Sigurgeirsson kom KA yfir snemma leiks. Heimamenn héldu forystunni allt þar til á 97.mínútu þegar Emil Atlason jafnaði metin með skalla eftir hornspyrnu.

Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.