Íslenski boltinn

Sjáðu mörkin úr dramatíkinni fyrir norðan

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Emil er hann gekk í raðir HK.
Emil er hann gekk í raðir HK. mynd/hk
Það var boðið upp á hádramatík á Akureyri í dag þegar KA og HK áttust við í 20.umferð Pepsi-Max deildar karla.

Ásgeir Sigurgeirsson kom KA yfir snemma leiks. Heimamenn héldu forystunni allt þar til á 97.mínútu þegar Emil Atlason jafnaði metin með skalla eftir hornspyrnu.

Mörkin úr leiknum má sjá í spilaranum neðst í fréttinni.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.