Golf

Lið Evrópu hafði betur eftir mikla dramatík

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Solheim bikarnum í golfi lauk í dag og var mikil dramatík á lokahringnum þar sem hin norska Suzann Pettersen vann Marinu Alex með lokapútti sínu.Lið Evrópu hafði þar með betur með 14,5 vinningum gegn 13,5 hjá Bandaríkjunum.Þetta er í fyrsta sinn síðan árið 2013 sem Evrópuliðið hefur betur í Solheim bikarnum.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.