Golf

Lið Evrópu hafði betur eftir mikla dramatík

Arnar Geir Halldórsson skrifar

Solheim bikarnum í golfi lauk í dag og var mikil dramatík á lokahringnum þar sem hin norska Suzann Pettersen vann Marinu Alex með lokapútti sínu.

Lið Evrópu hafði þar með betur með 14,5 vinningum gegn 13,5 hjá Bandaríkjunum.

Þetta er í fyrsta sinn síðan árið 2013 sem Evrópuliðið hefur betur í Solheim bikarnum.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.