Conor að snúa aftur? Anton Ingi Leifsson skrifar 16. september 2019 08:00 Conor McGregor í sínu fínasta pússi. vísir/getty Conor McGregor birti athyglisvert tíst á Twitter-síðu sinni í nótt þar sem hann skrifaði einfaldlega daginn 14. desember og borgina Dublin. Talið er að Conor muni þá snúa aftur í UFC-hringinn og berjast en hann hefur ekki barist síðan í október. Þá tapaði hann fyrir óvini sínum, Khabib Nurmagomedov, en talið er að sá írski sé að fara berjast á heimavelli þann 14. desember.Dublin, December 14th. — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) September 16, 2019 Stórstjarnan sagði á dögunum í samtali við ESPN að hann vildi fara berjast aftur en hann hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. Hann lamdi meðal annars eldri menn á bar og meiddist þar á hendi en Conor hefur verið að láta gera að áverkum sínum á hendinni síðan. Varaforseti UFC greindi frá því árið 2016 að McGregor hafi beðið hann um að berjast í Írlandi. UFC hefur ekki staðfest bardaga Conor. MMA Tengdar fréttir Khabib: Myndi slást við Conor ef ég sæi hann út á götu Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. 30. ágúst 2019 23:30 Khabib hoppaði aftur úr búrinu | Myndband Það fór um marga eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Dustin Poirier um nýliðna helgi er Khabib hoppaði úr búrinu beint eftir bardagann. 9. september 2019 17:00 Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sjá meira
Conor McGregor birti athyglisvert tíst á Twitter-síðu sinni í nótt þar sem hann skrifaði einfaldlega daginn 14. desember og borgina Dublin. Talið er að Conor muni þá snúa aftur í UFC-hringinn og berjast en hann hefur ekki barist síðan í október. Þá tapaði hann fyrir óvini sínum, Khabib Nurmagomedov, en talið er að sá írski sé að fara berjast á heimavelli þann 14. desember.Dublin, December 14th. — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) September 16, 2019 Stórstjarnan sagði á dögunum í samtali við ESPN að hann vildi fara berjast aftur en hann hefur ekki átt sjö daganna sæla að undanförnu. Hann lamdi meðal annars eldri menn á bar og meiddist þar á hendi en Conor hefur verið að láta gera að áverkum sínum á hendinni síðan. Varaforseti UFC greindi frá því árið 2016 að McGregor hafi beðið hann um að berjast í Írlandi. UFC hefur ekki staðfest bardaga Conor.
MMA Tengdar fréttir Khabib: Myndi slást við Conor ef ég sæi hann út á götu Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. 30. ágúst 2019 23:30 Khabib hoppaði aftur úr búrinu | Myndband Það fór um marga eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Dustin Poirier um nýliðna helgi er Khabib hoppaði úr búrinu beint eftir bardagann. 9. september 2019 17:00 Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00 Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30 Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Sjá meira
Khabib: Myndi slást við Conor ef ég sæi hann út á götu Bardagakappinn ósigraði, Khabib Nurmagomedov, segir að stríði hans og Írans Conor McGregor muni aldrei ljúka. 30. ágúst 2019 23:30
Khabib hoppaði aftur úr búrinu | Myndband Það fór um marga eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Dustin Poirier um nýliðna helgi er Khabib hoppaði úr búrinu beint eftir bardagann. 9. september 2019 17:00
Írskur bareigandi hellti viskíinu hans Conors ofan í klósettið | Myndband Margir landa Conors McGregor hafa fengið nóg af hegðun bardagakappans fyrrverandi en síðasta stráið var þegar Írinn sló eldri mann á dögunum. 21. ágúst 2019 07:00
Conor: Verð að axla ábyrgð á gjörðum mínum Írski bardagakappinn Conor McGregor mætti óvænt í viðtal hjá Ariel Helwani á ESPN í gær þar sem hann ræddi meðal annars um atvikið þar sem hann kýldi eldri mann á bar. 23. ágúst 2019 07:30
Conor segist ekki vera hættur: Vill annan bardaga gegn Khabib Írinn Conor McGregor sagðist vera hættur í MMA í mars en í viðtali við ESPN í gær boðaði hann endurkomu sína í búrið. 23. ágúst 2019 09:00