Sol Campbell hættur sem knattspyrnustjóri Macclesfield Town Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2019 13:00 Sol Campbell sem knattspyrnustjóri Macclesfield Town. Getty/James Williamson Macclesfield Town er án knattspyrnustjóra eftir að Sol Campbell hætti með liðið í dag en félagið segir að ákvörðunin sé sameiginleg hjá því og Sol Campbell sjálfum. Sol Campbell var aðeins knattspyrnustjóri félagsins í átta mánuði en undir hans stjórn bjargaði liðið sér frá falli úr D-deildinni síðasta vor eftir aðeins tvo tapleiki í síðustu tíu leikjunum.BREAKING: Sol Campbell leaves Macclesfield Town after just eight months in charge — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 15, 2019 Macclesfield Town var búið að spila þrjá keppnisleiki á leiktíðinni og fagnaði sigri í tveimur síðustu. Liðið vann Blackpool í vítakeppni í enska deildabikarnum í vikunni og 3-0 sigur á Leyton Orient í deildinni um síðustu helgi. Fyrsti leikurinn tapaðist aftur á móti 1-0 á útivelli á móti Exeter City. Sol Campbell er 44 ára gamall og fyrrum stórstjarna hjá Arsenal, Tottenham og enska landsliðinu. Hann tók við liði Macclesfield í nóvember 2018 og var þetta hans fyrsta stjórastarf.Sol Campbell has left his role as manager of League Two side Macclesfield Town. The former @England defender had been in the role for eight months and guided the #Silkmen to @EFL survival last season. In full: https://t.co/bvJXRD6cR3#bbceflpic.twitter.com/qfU5iUUkT0 — BBC Sport (@BBCSport) August 15, 2019 „Það var frábært að fá að byrja stjóraferillinn hjá Macclesfield Town og ég þakklátur fyrir þennan lærdómsríka tíma,“ sagði Sol Campbell í tilkynningu félagsins. „Ég vil þakka öll leikmönnum og öllum starfsmönnum félagsins fyrir þann stuðning sem ég fékk á tíma mínum á Moss Rose sem og til allra stuðningsmannanna sem með trú sinni á liðið áttu mikinn þátt í árangri okkar í lokin,“ sagði Campbell. Campbell sagðist á sínum tíma hafa sent inn 12 til 13 umsagnir um stjórastörf áður en hann fékk starfið hjá Macclesfield Town. Nú er hann fyrsti stjórinn í enska boltanum sem missri starfið sitt á tímabilinu 2019-20.Thank you Sol!https://t.co/ChMCU9Ydzw — Macclesfield Town (@thesilkmen) August 15, 2019 Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira
Macclesfield Town er án knattspyrnustjóra eftir að Sol Campbell hætti með liðið í dag en félagið segir að ákvörðunin sé sameiginleg hjá því og Sol Campbell sjálfum. Sol Campbell var aðeins knattspyrnustjóri félagsins í átta mánuði en undir hans stjórn bjargaði liðið sér frá falli úr D-deildinni síðasta vor eftir aðeins tvo tapleiki í síðustu tíu leikjunum.BREAKING: Sol Campbell leaves Macclesfield Town after just eight months in charge — Sky Sports News (@SkySportsNews) August 15, 2019 Macclesfield Town var búið að spila þrjá keppnisleiki á leiktíðinni og fagnaði sigri í tveimur síðustu. Liðið vann Blackpool í vítakeppni í enska deildabikarnum í vikunni og 3-0 sigur á Leyton Orient í deildinni um síðustu helgi. Fyrsti leikurinn tapaðist aftur á móti 1-0 á útivelli á móti Exeter City. Sol Campbell er 44 ára gamall og fyrrum stórstjarna hjá Arsenal, Tottenham og enska landsliðinu. Hann tók við liði Macclesfield í nóvember 2018 og var þetta hans fyrsta stjórastarf.Sol Campbell has left his role as manager of League Two side Macclesfield Town. The former @England defender had been in the role for eight months and guided the #Silkmen to @EFL survival last season. In full: https://t.co/bvJXRD6cR3#bbceflpic.twitter.com/qfU5iUUkT0 — BBC Sport (@BBCSport) August 15, 2019 „Það var frábært að fá að byrja stjóraferillinn hjá Macclesfield Town og ég þakklátur fyrir þennan lærdómsríka tíma,“ sagði Sol Campbell í tilkynningu félagsins. „Ég vil þakka öll leikmönnum og öllum starfsmönnum félagsins fyrir þann stuðning sem ég fékk á tíma mínum á Moss Rose sem og til allra stuðningsmannanna sem með trú sinni á liðið áttu mikinn þátt í árangri okkar í lokin,“ sagði Campbell. Campbell sagðist á sínum tíma hafa sent inn 12 til 13 umsagnir um stjórastörf áður en hann fékk starfið hjá Macclesfield Town. Nú er hann fyrsti stjórinn í enska boltanum sem missri starfið sitt á tímabilinu 2019-20.Thank you Sol!https://t.co/ChMCU9Ydzw — Macclesfield Town (@thesilkmen) August 15, 2019
Enski boltinn Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Sjá meira