„Eins og að ganga á tunglinu í fyrsta sinn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2019 11:30 Eliud Kipchoge. Getty/Maja Hitij Eliud Kipchoge ætlar sér að verða sá fyrsti í sögunni til að hlaupa maraþonhlaup á undir tveimur klukkutímum. Hann hefur sett stefnuna á að ná þessu í hlaupi í Vín í októbermánuði. Tveggja klukkutímamúrinn í maraþonhlaupi hefur hingað til verið talinn vera illklifanlegur en besti maraþonhlaupari heimsins í dag vill komast yfir hann og er óhræddur við að tala um það. Hinn 34 ára gamli Eliud Kipchoge mun reyna að klára Ineos 1:59 Challenge í Vín í október á undir tveimur mínútum.“This is about history and making a mark in sport" https://t.co/ctrhSlogDD — Sports Illustrated (@SInow) August 15, 2019 Eliud Kipchoge á heimsmetið þegar hann kom í mark tveimur klukkutímum, einni mínútu og 39 sekúndum. Tíminn sem hann fer á í hlaupinu í Vín verður þó ekki löglegt met því hann mun njóta góðs af tveimur aðstoðarhlaupurum sem er ætlað að halda uppi hraðanum og fara því af þeim sökum inn og út úr hlaupinu. „Ég efast ekki um að ég geti náð þessu,“ sagði Eliud Kipchoge..@EliudKipchoge is convinced he will run the first sub-two hour marathon in Vienna in October and believes it will be in the same bracket as the first lunar landing 50 years ago and the ascent of Mount Everest in terms of human achievement.@iaaforghttps://t.co/ttJJuM3DeZ — Olympic Channel (@olympicchannel) August 14, 2019 Eliud Kipchoge hefur gert áður svipaða tilraun og kom þá í mark á 25 sekúndum yfir markmiðinu. Það mót fór fram í Monza á Ítalíu árið 2017. Nú mun hann hlaupa í Prater garðinum í höfuðborg Austurríkis en hann mun hlaupa í hringi á 9,6 kílómetra flatri braut. Það er allt til alls fyrir hann til að náð tímanum eftirsótta. „Að komast niður fyrir tveggja klukkutíma markið verður eins og að ganga á tunglinu, klífa hæsta fjallið eða synda út í mitt úthaf,“ sagði Eliud Kipchoge. „Þetta snýst um að skrifa söguna og skilja eftir arfleið. Ég ætla að gera það. Heimsmetið sjálft skiptir ekki öllu. Ég á þegar heimsmetið í maraþonhlaupi. Þetta er fyrir heimsfjölskylduna,“ sagði Kipchoge. Austurríki Frjálsar íþróttir Hlaup Kenía Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Fleiri fréttir Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Sjá meira
Eliud Kipchoge ætlar sér að verða sá fyrsti í sögunni til að hlaupa maraþonhlaup á undir tveimur klukkutímum. Hann hefur sett stefnuna á að ná þessu í hlaupi í Vín í októbermánuði. Tveggja klukkutímamúrinn í maraþonhlaupi hefur hingað til verið talinn vera illklifanlegur en besti maraþonhlaupari heimsins í dag vill komast yfir hann og er óhræddur við að tala um það. Hinn 34 ára gamli Eliud Kipchoge mun reyna að klára Ineos 1:59 Challenge í Vín í október á undir tveimur mínútum.“This is about history and making a mark in sport" https://t.co/ctrhSlogDD — Sports Illustrated (@SInow) August 15, 2019 Eliud Kipchoge á heimsmetið þegar hann kom í mark tveimur klukkutímum, einni mínútu og 39 sekúndum. Tíminn sem hann fer á í hlaupinu í Vín verður þó ekki löglegt met því hann mun njóta góðs af tveimur aðstoðarhlaupurum sem er ætlað að halda uppi hraðanum og fara því af þeim sökum inn og út úr hlaupinu. „Ég efast ekki um að ég geti náð þessu,“ sagði Eliud Kipchoge..@EliudKipchoge is convinced he will run the first sub-two hour marathon in Vienna in October and believes it will be in the same bracket as the first lunar landing 50 years ago and the ascent of Mount Everest in terms of human achievement.@iaaforghttps://t.co/ttJJuM3DeZ — Olympic Channel (@olympicchannel) August 14, 2019 Eliud Kipchoge hefur gert áður svipaða tilraun og kom þá í mark á 25 sekúndum yfir markmiðinu. Það mót fór fram í Monza á Ítalíu árið 2017. Nú mun hann hlaupa í Prater garðinum í höfuðborg Austurríkis en hann mun hlaupa í hringi á 9,6 kílómetra flatri braut. Það er allt til alls fyrir hann til að náð tímanum eftirsótta. „Að komast niður fyrir tveggja klukkutíma markið verður eins og að ganga á tunglinu, klífa hæsta fjallið eða synda út í mitt úthaf,“ sagði Eliud Kipchoge. „Þetta snýst um að skrifa söguna og skilja eftir arfleið. Ég ætla að gera það. Heimsmetið sjálft skiptir ekki öllu. Ég á þegar heimsmetið í maraþonhlaupi. Þetta er fyrir heimsfjölskylduna,“ sagði Kipchoge.
Austurríki Frjálsar íþróttir Hlaup Kenía Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Fleiri fréttir Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Anton Sveinn og Laufey Rún stálu senunni í Nauthólsvík „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Venus úr leik í Washington „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn