Fleiri fréttir

Höfnuðu gegnumlýsingu á flugvelli

Tvær múslimakonur urðu fyrstu farþegarnir sem neituðu að fara í gegnumlýsingarvél sem komið hefur verið upp á flugvellinum í Manchester í Bretlandi.

Engan dónaskap hér góða

Conneran fjölskyldunni í New Jersey í Bandaríkjunum var nokkuð brugðið þegar lögreglan bankaði upp hjá henni og bað húsmóðurina að koma aðeins með út í garðinn.

Segir morðingja Bulgers eiga heima í fangelsi

Móðir James litla Bulgers, sem var aðeins tveggja ára gamall þegar að hann var myrtur í Liverpool árið 1993, segir að morðingi hans sé kominn á þann stað þar sem hann eigi helst heima.

Peningum handa hungruðum varið í striðsrekstur

Komið hefur í ljós að milljónum bandaríkjadala, sem átti að verja til hjálpar hungruðum heimi í Eþíópíu um miðjan níunda áratug síðustu aldar, var varið í vopnakaup. Þetta fullyrðir fréttastofa BBC.

Campbell sleppur við kæru

Lögreglan í New York segir að bílstjóri ofurfyrirsætunnar Naomi Campbell ætli ekki að kæra hana þrátt fyrir að hafa sakað hana um að lemja sig.

Clinton kom færandi hendi til Chile

Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, færði stjórnvöldum í Chile 25 gervihnattasíma að gjöf í örstuttri heimsókn sinni til landsins í gær. Hún hét jafnframt enn frekari stuðningi við landið.

Morðingi Bulgers litla aftur í steininn

Jon Venables, sem dæmdur var fyrir að myrða hinn tveggja ára gamla James Bulger árið 1993, hefur verið handtekinn að nýju. Hann er grunaður um að hafa rofið skilorð.

Barnaverndayfirvöld hafa afskipti af börnum Jacksons

Barnaverndayfirvöld í Los Angeles ætla að kanna aðstæður hjá fjölskyldu Michaels Jacksons heitins. Grunur leikur á að Jaafar Jackson, þrettán ára bróðursonur Michaels, hafi ógnað sonum Michaels með rafbyssu í síðustu viku.

Flóðbylgjur skullu á strandbyggðunum

Svo virðist sem dregið hafi verulega úr gripdeildum í Concepcion í Chile, næststærstu borg landsins, en hún varð einna verst úti í jarðskjálftanum á laugardag.

Segir fjöldamorð uppspuna

Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtogi Bosníu-Serba, segir að fjöldamorðin í Srebrenica og 44 mánaða umsátur um borgina Sarajevo séu einber uppspuni. Allur málatilbúnaður á hendur sér vegna stríðsglæpa sé byggður á fölsunum.

Dregur úr umsvifum sínum

Breska ríkisútvarpið BBC ætlar að leggja niður tvær af sérhæfðari útvarpsrásum sínum og fækka vefsíðum til að ná fram hagræðingu í rekstri. Einnig verður dregið úr kaupum á amerísku sjónvarpsefni.

Gömul raftæki valda skaða á umhverfinu

Umhverfinu er hætta búin af gömlum raftækjum sem safnast upp, einkum í þriðja heiminum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri rannsókn umhverfisráðs Sameinuðu þjóðanna (UNEP).

Bannar allar sjálfsvígsárásir

Muhammad Tahir-ul-Qadri, leiðtogi alþjóðlegra samtaka múslima, hefur gefið út trúaryfirlýsingu, svokallaða ‚fatwa', sem bannar sjálfsvígs­árásir.

Leyniskýrslur um hvarf Madeleine

Foreldrum bresku telpunnar Madeleine McCann er mjög brugðið við fréttir um að hjá portúgölsku lögreglunni eru til leyniskýrslur um hvarf hennar upp á mörghundruð blaðsíður.

Ríkir Grikkir aðstoða stjórnvöld í baráttunni við kreppuna

Gríska ríkið, sem á í gríðarlegum fjárhagsvandræðum þessa daganna, hefur biðlað til ríkra Grikkja um að leggjast á sveif með ríkinu og aðstoða það við að vinna úr þeim ógöngum sem ríkið stendur frammi fyrir eftir efnahagshrun.

Ákærður fyrir að verða veiðimanni að bana með flugvélahreyfli

Réttað var yfir Bryan Griffiths í dag í Birmingham í Bretlandi en hann hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi. Fyrir um ári síðan varð hann veiðimanninum Trevor Morse að bana við heldur undarlegar aðstæður. Hreyfill í smáflugvél sem Bryan stjórnaði fór í höfuðið á Morse og klauf í sundur.

Hvar í fjandanum er brauðið?

Íbúum í smábænum Lajamanu í Ástralíu brá heldur betur í brún þegar það byrjaði að rigna yfir þá fiskum.

Líst ekkert á friðinn

Atlantshafsbandalagið tilkynnti í dag að deildir úr flugher þess muni taka þátt í heræfingum í Eystrasaltsríkjunum síðar í þessum mánuði.

Ekkert box í Albert Hall

Hæstiréttur Bretlands hefur fellt úr gildi leyfi til þess að halda hnefaleika- og glímukeppnir í Royal Albert Hall.

Landgönguliðar aftur á Iwo Jima

Hundruð bandarískra landgönguliða lentu í dag á japönsku eynni Iwo Jima, 65 árum eftir að fyrirrennarar þeirra háðu þar eina blóðugustu orrustu síðari heimsstyrjaldarinnar.

Orrustuþotur sendar eftir flugdólgi

Tvær breskar orrustuþotur voru í dag sendar til móts við flugvél frá American Airlines eftir að tilkynnt var um farþega sem lét ófriðlega.

Paisley dregur sig í hlé

Eldklerkurinn og stjórnmálaleiðtoginn Ian Paisley ætlar að draga sig í hlé frá þingmennsku í næstu þingkosningum. Hann hefur setið á breska þinginu fyrir Norður-Írland í 40 ár.

Fákunnandi um fjármál sín

Ný könnun í Danmörku hefur leitt í ljós að meira en helmingur af ungu fólki þar í landi veit ekkert um persónuleg fjármál sín.

Óöld í Chile

Sjöþúsund hermenn hafa verið sendir til jarðskjálftasvæðanna í Chile til þess að stöðva þar rán og gripdeildir.

Clinton vill miðla málum á Falklandseyjum

Bandarísk stjórnvöld eru reiðubúin til þess að aðstoða Breta og Argentínumenn við að leysa deilur þeirra um yfirráð yfir Falklandseyjum, segir Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Minntust lokunar Ungdómshússins

Allt fór friðsamlega fram þegar um 150 ungmenni minntust þess í Kaupmannahöfn í gærkvöldi að þrjú ár eru liðin frá því að svokölluðu Ungdómshúsi var lokað.

Vilja vita hvort Venezúela vildi myrða forseta Kolumbíu

Spænsk stjórnvöld hafa farið fram á skýringar frá stjórnvöldum í Venezúela á sögusögnum þess efnis að þau hafi aðstoðað tvo hryðjuverkahópa við að skipuleggja morðtilræði gegn Alvaro Uribe forseta Kólumbíu.

BBC ætlar að breyta dagskrá sinni

Stjórnendur breska ríkisútvarpsins, BBC, munu í dag kynna umfangsmiklar breytingar á dagskrá sinni. Ætlunin er að verja sem nemur 118 milljörðum íslenskra króna í kaup á betra dagskrárefni.

Hillary kemur við í Chile

Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, ætlar að heimsækja Chile innan skamms. Ferð hennar þangað mun hafa verið skipulögð áður en skjálfti upp á 8,8 á Richter skók landið á laugardaginn.

Segir málstað Serba heilagan

„Málstaður okkar er réttlátur og heilagur,“ sagði Radovan Karadzic, fyrrverandi leiðtogi Bosníu-Serba, í gær frammi fyrir Alþjóðasakadómstólnum í Haag, þar sem hann sætir ákærum fyrir þjóðarmorð og stríðsglæpi vegna forystuhlutverks síns í Bosníustríðinu 1992-95, sem kostaði um 100 þúsund manns lífið.

Áhugi Kínverja er vaknaður

Áhugi Kínverja er vaknaður á þeim tækifærum sem gefast þegar Norðurskautsleiðin opnast við bráðnun ísbreiðunnar þar. Þetta segir Linda Jakobsson hjá SIPRI, alþjóðlegri rannsóknarstofnun í alþjóðastjórnmálum og öryggismálum.

Ísraelum meinaður aðgangur

Lögregluyfirvöld í Dúbaí segja að ferðamenn, sem taldir eru vera Ísraelar, fái ekki að koma til Dúbaí, jafnvel ekki þótt þeir hafi tvöfaldan ríkisborgararétt og sýni vegabréf annars ríkis en Ísrael.

Nokkur sjávarþorp jöfnuðust við jörðu

Meðan björgunarsveitir unnu baki brotnu við að leita að fólki á lífi í rústum húsa voru hersveitir sendar til þess að stöðva þjófnað úr verslunum á jarðskjálftasvæðunum í Chile.

Rauði Kross Íslands sendir fé til Chile

Rauði kross Íslands hefur ákveðið að senda þrjár milljónir króna til neyðaraðgerða í kjölfar jarðskjálftans í Chile nú um helgina. Alþjóða Rauði krossinn hefur þegar veitt 360 milljónum króna úr neyðarsjóði sínum og Rauði krossinn í Chile hefur hrint af stað fjáröflun til aðstoðar fórnarlömbum hamfaranna.

Móðurskipi sjóræningja sökkt

Danski tundurspillir­inn Absalon hefur sökkt sjóræningjaskipi úti af ströndum Sómalíu. Áhöfn sjóræningjaskipsins var gefinn kostur á að fara í land áður en því var sökkt.

Ferlegur frændgarður

Fjörutíu og sex ára gamall austurrískur bóndi er í sjokki eftir að hann komst að því að hann er náinn ættingi Adolfs Hitlers.

Listasafn neðansjávar

Við eyna Mujeres undan strönd Mexíkós er nú verið að reisa skemmtigarð með styttum og öðrum listaverkum. Það sem er óvenjulegt við þennan skemmtigarð er að hann er neðansjávar.

Sjá næstu 50 fréttir