Fleiri fréttir Framboð ungs fólks fékk tvo bæjarfulltrúa á Vopnafirði Framsókn er stærsti flokkurinn á Vopnafirði. Ljóst að nýr meirihluti verður myndaður. 1.6.2014 02:54 „Ég er auðvitað mjög stressuð“ Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og vonar innilega að Hildur Sverrisdóttir komist einnig inn. 1.6.2014 02:36 Fimm konur og tveir karlar skipa bæjarstjórn Seyðisfjarðar: Sex atkvæðum munaði á öllum þremur framboðunum Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Seyðisfjarðarlistinn hnífjöfn. 1.6.2014 02:33 Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1.6.2014 02:16 Fokking ótrúlegt og þú mátt hafa það eftir mér Elliði Vignisson las upp SMS frá Bjarna Benediktssyni í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Vestmanneyjum. 1.6.2014 02:09 Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1.6.2014 02:06 Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1.6.2014 01:54 Segir íslensk stjórnmál hafa glatað sakleysi Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að Íslendingar verði að bjóða alla velkomna. 1.6.2014 01:51 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1.6.2014 01:51 Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. 1.6.2014 01:39 „Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1.6.2014 01:39 Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1.6.2014 01:32 „Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1.6.2014 01:20 „Þetta voru bara frábærar fréttir“ Í-listinn með meirihluta á Ísafirði 1.6.2014 01:18 „Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. 1.6.2014 01:10 Oddviti Frjáls afls hafnar ásökunum Árna Gunnar segir ný framboð vera hin lýðræðislega aðferð. 1.6.2014 01:01 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1.6.2014 01:00 Í-listi með hreinan meirihluta á Ísafirði Sjálfstæðisflokkurinn tapar einum bæjarfulltrúa 1.6.2014 00:42 Sveinbjörg Birna segist hafa staðist prófið „Það er gaman að sjá þessar tölur. Þetta er eins og ég sé búin að fara í próf og ég náði,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina. 1.6.2014 00:38 Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1.6.2014 00:37 Áslaug Hulda þakklát Garðbæingum Áslaug er ánægð með fyrstu tölur og bendir á að það þurfi aðeins 61 atkvæði til þess að Gunnar Einarsson bæjarstjóri nái inn í bæjarstjórn. 1.6.2014 00:27 Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1.6.2014 00:12 Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1.6.2014 00:07 „Mér brá svo mikið“ Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn samkvæmt nýjustu tölum og segist halda að staðan eigi eftir að breytast en vonar að svo verði ekki. 1.6.2014 00:03 „Við munum heyra í þeim hljóðið“ Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, er ánægður með að halda hreinum meirihluta. 31.5.2014 23:59 Dagur fagnar fyrstu tölum og faðmar marga "Mér er mjög ofarlega í huga að standa undir því trausti sem Reykvíkingar sýna okkur,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar. 31.5.2014 23:49 Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31.5.2014 23:41 „Þetta lítur mjög vel út" Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði er með 36,5 prósent fylgi miðað við fyrstu tölur og fimm bæjarfulltrúa. 31.5.2014 23:37 Meirihluti fallinn í fjórum af tíu stærstu sveitarfélögum Þegar fyrstu tölur eru komnar úr tíu stærstu sveitarfélögum landsins lítur út fyrir að meirihlutinn haldi í sex, en falli í fjórum. 31.5.2014 23:29 Meirihlutinn heldur í Garðabæ Sjálfstæðisflokkur með sjö af ellefu bæjarfulltrúum. 31.5.2014 23:29 Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31.5.2014 23:24 „Mín von er auðvitað sú að þetta breytist ekki mikið“ Halldór Halldórsson er varfærinn eftir gott gengi Sjálfstæðisflokksins í fyrstu tölum þar sem þær eru nokkuð langt frá fylgi flokksins í skoðanakönnunum. 31.5.2014 23:24 Árni kennir klofningsframboði Frjáls afls um fylgistap Árni Sigfússon kennir klofningsframboði Frjáls afls um að meirhluti Sjálfstæðisflokksins sé fallinn. 31.5.2014 23:20 Meirihlutinn heldur í Árborg Sjálfstæðisflokkurinn heldur velli í Árborg. 31.5.2014 23:19 "Það er ekkert að marka þetta" Ég held að okkar fólk hafi farið í "bröns“ áður en það fór á kjörstað og því koma atkvæðin þeirra seinna,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar. Flokkurinn mælist með talsvert minna fylgi eftir fyrstu tölur úr Reykjavík en í könnunum. 31.5.2014 23:17 "Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31.5.2014 23:14 „Þetta er fyrst og fremst eindregin stuðningsyfirlýsing kjósenda í Vestmannaeyjum“ "Ég bjóst ekki við því að stuðningurinn yrði svona mikill,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja 31.5.2014 23:05 Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31.5.2014 23:04 Sjálfstæðisflokkur með 73,2% atkvæða í Vestmannaeyjum Sjálfstæðisflokkurinn með fimm af sjö bæjarfulltrúum 31.5.2014 23:03 Stemningin í Ráðhúsi Reykjavíkur Myndasyrpa af oddvitum borgarstjórnarframboðanna skömmu áður en fyrstu tölur voru birtar. 31.5.2014 22:57 Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31.5.2014 22:52 Meirihlutinn heldur á Seltjarnarnesi Sjálfstæðisflokkurinn heldur meirihluta á Seltjarnarnesi 31.5.2014 22:46 Samfylkingin í Hafnarfirði: "Þetta er auðvitað áhyggjuefni fyrir okkur“ Gunnar Axel Axelsson oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði segir um að ræða varnarsigur en flokkurinn tapar tveimur fulltrúum í bæjarstjórn. 31.5.2014 22:46 Sjálfstæðisflokkurinn með meirihluta í Mosfellsbæ Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm af níu bæjarfulltrúum. 31.5.2014 22:41 Meirihlutinn heldur í Reykjavík Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og sjálfstæðismenn halda sínum fimm fulltrúum. 31.5.2014 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Framboð ungs fólks fékk tvo bæjarfulltrúa á Vopnafirði Framsókn er stærsti flokkurinn á Vopnafirði. Ljóst að nýr meirihluti verður myndaður. 1.6.2014 02:54
„Ég er auðvitað mjög stressuð“ Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og vonar innilega að Hildur Sverrisdóttir komist einnig inn. 1.6.2014 02:36
Fimm konur og tveir karlar skipa bæjarstjórn Seyðisfjarðar: Sex atkvæðum munaði á öllum þremur framboðunum Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Seyðisfjarðarlistinn hnífjöfn. 1.6.2014 02:33
Telur líklegt að Píratar hafi greitt atkvæði utankjörfundar Halldór Auðar Svansson er bjartsýnn á að Píratar nái inn manni. 1.6.2014 02:16
Fokking ótrúlegt og þú mátt hafa það eftir mér Elliði Vignisson las upp SMS frá Bjarna Benediktssyni í kosningamiðstöð Sjálfstæðisflokksins í Vestmanneyjum. 1.6.2014 02:09
Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1.6.2014 02:06
Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1.6.2014 01:54
Segir íslensk stjórnmál hafa glatað sakleysi Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að Íslendingar verði að bjóða alla velkomna. 1.6.2014 01:51
Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1.6.2014 01:51
Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. 1.6.2014 01:39
„Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ 1.6.2014 01:39
Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1.6.2014 01:32
„Við spyrjum að leikslokum“ Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma. 1.6.2014 01:20
„Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. 1.6.2014 01:10
Oddviti Frjáls afls hafnar ásökunum Árna Gunnar segir ný framboð vera hin lýðræðislega aðferð. 1.6.2014 01:01
Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1.6.2014 01:00
Í-listi með hreinan meirihluta á Ísafirði Sjálfstæðisflokkurinn tapar einum bæjarfulltrúa 1.6.2014 00:42
Sveinbjörg Birna segist hafa staðist prófið „Það er gaman að sjá þessar tölur. Þetta er eins og ég sé búin að fara í próf og ég náði,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina. 1.6.2014 00:38
Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1.6.2014 00:37
Áslaug Hulda þakklát Garðbæingum Áslaug er ánægð með fyrstu tölur og bendir á að það þurfi aðeins 61 atkvæði til þess að Gunnar Einarsson bæjarstjóri nái inn í bæjarstjórn. 1.6.2014 00:27
Sveinbjörg vill ekki byrja að fagna of snemma „Nóttin er ung,“ sagði Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina, í viðtali í Ríkissjónvarpinu rétt í þessu. 1.6.2014 00:12
Dagur og Björn boða áframhaldandi samstarf Telja má líklegt að Dagur B. Eggertsson verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur. Hann segir þó ekkert ákveðið í þeim efnum. 1.6.2014 00:07
„Mér brá svo mikið“ Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn samkvæmt nýjustu tölum og segist halda að staðan eigi eftir að breytast en vonar að svo verði ekki. 1.6.2014 00:03
„Við munum heyra í þeim hljóðið“ Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ, er ánægður með að halda hreinum meirihluta. 31.5.2014 23:59
Dagur fagnar fyrstu tölum og faðmar marga "Mér er mjög ofarlega í huga að standa undir því trausti sem Reykvíkingar sýna okkur,“ segir Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar. 31.5.2014 23:49
Björt Framtíð á Akureyri fær minna úr kjörkössunum en kannanir gáfu til kynna Margrét Kristín Helgadóttir, oddviti BF á Akureyri þakklát fyrir hvert einasta atkvæði. 31.5.2014 23:41
„Þetta lítur mjög vel út" Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði er með 36,5 prósent fylgi miðað við fyrstu tölur og fimm bæjarfulltrúa. 31.5.2014 23:37
Meirihluti fallinn í fjórum af tíu stærstu sveitarfélögum Þegar fyrstu tölur eru komnar úr tíu stærstu sveitarfélögum landsins lítur út fyrir að meirihlutinn haldi í sex, en falli í fjórum. 31.5.2014 23:29
Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31.5.2014 23:24
„Mín von er auðvitað sú að þetta breytist ekki mikið“ Halldór Halldórsson er varfærinn eftir gott gengi Sjálfstæðisflokksins í fyrstu tölum þar sem þær eru nokkuð langt frá fylgi flokksins í skoðanakönnunum. 31.5.2014 23:24
Árni kennir klofningsframboði Frjáls afls um fylgistap Árni Sigfússon kennir klofningsframboði Frjáls afls um að meirhluti Sjálfstæðisflokksins sé fallinn. 31.5.2014 23:20
"Það er ekkert að marka þetta" Ég held að okkar fólk hafi farið í "bröns“ áður en það fór á kjörstað og því koma atkvæðin þeirra seinna,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar. Flokkurinn mælist með talsvert minna fylgi eftir fyrstu tölur úr Reykjavík en í könnunum. 31.5.2014 23:17
"Gott miðað við að við erum í meirihluta“ Ármann Kr. Ólafsson oddviti sjálfstæðismanna í Kópavogi segist vera í skýjunum eftir að fyrstu tölur voru lesnar upp. 31.5.2014 23:14
„Þetta er fyrst og fremst eindregin stuðningsyfirlýsing kjósenda í Vestmannaeyjum“ "Ég bjóst ekki við því að stuðningurinn yrði svona mikill,“ segir Elliði Vignisson bæjarstjóri Vestmannaeyja 31.5.2014 23:05
Gunnar Gíslason. "Sjálfstæðisflokkurinn er sigurvegari kosninganna" Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn á Akureyri. Gunnar Gíslason oddviti ætlar að kanna hvað kostir eru í stöðunni 31.5.2014 23:04
Sjálfstæðisflokkur með 73,2% atkvæða í Vestmannaeyjum Sjálfstæðisflokkurinn með fimm af sjö bæjarfulltrúum 31.5.2014 23:03
Stemningin í Ráðhúsi Reykjavíkur Myndasyrpa af oddvitum borgarstjórnarframboðanna skömmu áður en fyrstu tölur voru birtar. 31.5.2014 22:57
Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. 31.5.2014 22:52
Meirihlutinn heldur á Seltjarnarnesi Sjálfstæðisflokkurinn heldur meirihluta á Seltjarnarnesi 31.5.2014 22:46
Samfylkingin í Hafnarfirði: "Þetta er auðvitað áhyggjuefni fyrir okkur“ Gunnar Axel Axelsson oddviti Samfylkingarinnar í Hafnarfirði segir um að ræða varnarsigur en flokkurinn tapar tveimur fulltrúum í bæjarstjórn. 31.5.2014 22:46
Sjálfstæðisflokkurinn með meirihluta í Mosfellsbæ Sjálfstæðisflokkurinn fær fimm af níu bæjarfulltrúum. 31.5.2014 22:41
Meirihlutinn heldur í Reykjavík Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og sjálfstæðismenn halda sínum fimm fulltrúum. 31.5.2014 22:30