Fleiri fréttir

„Ég er auðvitað mjög stressuð“

Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og vonar innilega að Hildur Sverrisdóttir komist einnig inn.

„Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni"

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að ummæli Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur, oddvita Framsóknar í Reykjavík, hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. "Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“

„Við spyrjum að leikslokum“

Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Reykjavík, miðað við nýjustu tölur. Halldór Halldórsson, oddviti flokksins, vill ekki fagna of snemma.

Sveinbjörg Birna segist hafa staðist prófið

„Það er gaman að sjá þessar tölur. Þetta er eins og ég sé búin að fara í próf og ég náði,“ segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins og flugvallarvina.

Áslaug Hulda þakklát Garðbæingum

Áslaug er ánægð með fyrstu tölur og bendir á að það þurfi aðeins 61 atkvæði til þess að Gunnar Einarsson bæjarstjóri nái inn í bæjarstjórn.

„Mér brá svo mikið“

Hildur Sverrisdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er inni í borgarstjórn samkvæmt nýjustu tölum og segist halda að staðan eigi eftir að breytast en vonar að svo verði ekki.

„Þetta lítur mjög vel út"

Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði er með 36,5 prósent fylgi miðað við fyrstu tölur og fimm bæjarfulltrúa.

"Það er ekkert að marka þetta"

Ég held að okkar fólk hafi farið í "bröns“ áður en það fór á kjörstað og því koma atkvæðin þeirra seinna,“ segir S. Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar. Flokkurinn mælist með talsvert minna fylgi eftir fyrstu tölur úr Reykjavík en í könnunum.

Meirihlutinn heldur í Reykjavík

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins er inni í borgarstjórn miðað við nýjustu tölur og sjálfstæðismenn halda sínum fimm fulltrúum.

Sjá næstu 50 fréttir