Innlent

Sjálfstæðisflokkur með 73,2% atkvæða í Vestmannaeyjum

Randver Kári Randversson skrifar
Sjálfstæðisflokkurinn heldur traustum meirihluta í Vestmannaeyjum.
Sjálfstæðisflokkurinn heldur traustum meirihluta í Vestmannaeyjum.

Lokatölur:

Sjálfstæðisflokkurinn vann yfirburða sigur í Vestmannaeyjum, hlaut 73,2% atkvæða og fær fimm bæjarfulltrúa. E-listi Vestmannaeyjalistans hlaut 27% atkvæða og fær tvo bæjarfulltrúa.


Fyrstu tölur:

Samkvæmt fyrstu tölum í Vestmannaeyjum heldur meirihluti Sjálfstæðisflokks velli, fær fimm bæjarfulltrúa og bætir við sig manni. Vestmannaeyjalistinn hefur fengið 25,3% og fær tvo bæjarfulltrúa.

Atkvæðin hafa skipst svo:

D-listi Sjálfstæðisflokks 74,7% og fær 5 menn.

E-listi Vestmannaeyjalistans 25,3% og fær 2 menn.

Talin hafa verið 1526 atkvæði.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.