Innlent

Fokking ótrúlegt og þú mátt hafa það eftir mér

Ingvar Haraldsson skrifar
Elliði las upp SMS skilaboð frá Bjarna Benediktssyni.
Elliði las upp SMS skilaboð frá Bjarna Benediktssyni.

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmanneyjum er í skýjunum með nánast rússneska kosningu í Vestmannaeyjum er kom fram í kosningarsjónvarpi Ríkisútvarpsins. Flokkurinn hlaut 73,2 prósenta atkvæða og fimm af sjö bæjarfulltrúum

Elliði las upp SMS skilaboð frá Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra þar sem sagði:„Fokking ótrúlegt og þú mátt hafa það eftir mér. Bið að heilsa í höfuðvígi Sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum.“

Elliði fór upp á borð, söng sigursöng og dansaði fyrir gesti kosningamiðstöðvarinnar.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.