Innlent

Stemningin í Ráðhúsi Reykjavíkur

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Vísir/Daníel
Allt er á suðupunkti í Ráðhúsi Reykjavíkur þessa stundina.Hér að neðan má sjá hvernig stemningin var meðal oddvita framboðana skömmu áður en fyrstu tölur voru birtar í borginni.Daníel Rúnarsson ljósmyndari Vísis er á svæðinu að fanga stemmninguna. Daníel verður á ferðinni í Reykjavík að mynda kosningapartý framboðanna og kollegi hans Andri Marinó verður á stór-Reykjavíkursvæðinu að gera slíkt hið sama.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.