Innlent

Stemningin í Ráðhúsi Reykjavíkur

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Vísir/Daníel

Allt er á suðupunkti í Ráðhúsi Reykjavíkur þessa stundina.

Hér að neðan má sjá hvernig stemningin var meðal oddvita framboðana skömmu áður en fyrstu tölur voru birtar í borginni.

Daníel Rúnarsson ljósmyndari Vísis er á svæðinu að fanga stemmninguna. Daníel verður á ferðinni í Reykjavík að mynda kosningapartý framboðanna og kollegi hans Andri Marinó verður á stór-Reykjavíkursvæðinu að gera slíkt hið sama.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.