Oddviti L-listans á Akureyri ósáttur með þrjá menn kjörna. Sveinn Arnarsson skrifar 31. maí 2014 22:52 Matthías Rögnvaldsson kaus í Verkmenntaskólanum á Akureyri í kvöld ásamt Erlu Jóhannesdóttur, eiginkonu sinni. Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. L-listinn tapar meirihluta sínum, hafði hreinan meirihluta og sex bæjarfulltrúa en fær þrjá samkvæmt fyrstu tölum. Þriðji maður L-listans stendur þó tæpt og þarf aðeins 14 atkvæði til Framsóknarflokksins svo að annar maður þeirra, Ingibjörg Isaksen, felli þriðja mann L-listans. „Mér finnst mjög lítil kjörsókn áhyggjuefni og eitthvað sem við verðum að gaumgæfa betur. Það er ekki gott fyrir lýðræðið ef við erum að sjá svona litla kjörsókn,“ segir Matthías. „Við vildum fá meira en þrjá menn kjörna í bæjarstjórn og vonum svo innilega að hann haldist inni þegar allt hefur verið talið upp úr kjörkössunum. Það munar ekki miklu á okkur og Framsókn. Við stefndum á meira.“ Eini möguleikinn á tveggja flokka meirihluta er samstarf Sjálfstæðisflokks og L-listans. Matthías telur ekki ráðlegt að hugsa um það ákkurat núna. „Við getum verið dottin niður í tvo menn eftir klukkutíma og getum því ekki verið að hugsa um svoleiðis möguleika núna. Það borgar sig að segja sem minns og leyfa nóttinni að leiða þetta í ljós,“ segir Matthías. Sjálfstæðisflokkurinn og L-listinn eru stærstir á Akureyri og fá þrjá menn kjörna í bæjarstjórn. Samfylking og Framsóknarflokkur fá tvo menn kjörna og Björt framtíð og VG fá einn mann hver. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. 31. maí 2014 22:20 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Matthías Rögnvaldsson, oddviti L-listans á Akureyri, var ekki kátur með fyrstu tölur þegar Vísir náði tali af honum í kvöld. L-listinn tapar meirihluta sínum, hafði hreinan meirihluta og sex bæjarfulltrúa en fær þrjá samkvæmt fyrstu tölum. Þriðji maður L-listans stendur þó tæpt og þarf aðeins 14 atkvæði til Framsóknarflokksins svo að annar maður þeirra, Ingibjörg Isaksen, felli þriðja mann L-listans. „Mér finnst mjög lítil kjörsókn áhyggjuefni og eitthvað sem við verðum að gaumgæfa betur. Það er ekki gott fyrir lýðræðið ef við erum að sjá svona litla kjörsókn,“ segir Matthías. „Við vildum fá meira en þrjá menn kjörna í bæjarstjórn og vonum svo innilega að hann haldist inni þegar allt hefur verið talið upp úr kjörkössunum. Það munar ekki miklu á okkur og Framsókn. Við stefndum á meira.“ Eini möguleikinn á tveggja flokka meirihluta er samstarf Sjálfstæðisflokks og L-listans. Matthías telur ekki ráðlegt að hugsa um það ákkurat núna. „Við getum verið dottin niður í tvo menn eftir klukkutíma og getum því ekki verið að hugsa um svoleiðis möguleika núna. Það borgar sig að segja sem minns og leyfa nóttinni að leiða þetta í ljós,“ segir Matthías. Sjálfstæðisflokkurinn og L-listinn eru stærstir á Akureyri og fá þrjá menn kjörna í bæjarstjórn. Samfylking og Framsóknarflokkur fá tvo menn kjörna og Björt framtíð og VG fá einn mann hver.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Norðurland eystra Tengdar fréttir Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. 31. maí 2014 22:20 Mest lesið Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Fleiri fréttir Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Sjá meira
Meirihlutaviðræður hafnar á Akureyri Tíðindi frá Akureyri: Samfylkingin, L-listinn og Framsókn munu hittast á morgun til að hefja meirihlutaviðræður. 1. júní 2014 00:37
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur á Akureyri Lokatölur á Akureyri: Samfylking, L-listi og Framsókn ætla sér að ræða saman og mynda meirihluta. 31. maí 2014 22:20