Fleiri fréttir Mótmælendur við Alþingishúsið Ungir Vinstri grænir boðuðu til mótmæla í dag við þingsetningu. Lögreglan var með töluverðan viðbúnað. 1.10.2013 14:06 Bein útsending frá setningu Alþingis Hér er hægt að horfa á beina útsendingu Vísis frá þingsetningarathöfn 143. löggjafarþings. 1.10.2013 13:55 Háskalegur leikur í umferðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ferð bifreiðar sem var með kassa úr plasti í eftirdragi. Í kassanum sat ungur piltur og jafnaldri hans ók bílnum. 1.10.2013 13:50 Fjórir læknar hafa sagt upp störfum í Vestmannaeyjum Fjórir læknar hafa sagt upp hjá Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja síðasta hálfa árið. Framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja segir menn þykja óvissuástandið sem ríki á stofnuninni óþægilegt. . 1.10.2013 12:25 Erfitt fyrir starfsmenn meðferðarstofnana að verjast ásökunum um ofbeldi "Ég veit um atvik þar sem sjóðandi heitu vatni var kastað í andlit starfsmanns á meðferðarstofnun,“ segir Davíð Bergmann Davíðsson, ráðgjafi hjá Stuðlum. 1.10.2013 12:25 Konur ætla að fjölmenna á pallana Konur sem starfa hjá Reykjavíkurborg hafa stofnað viðburð á Facebook þar sem þær hvetja allar konur sem starfa hjá Reykjavíkurborg til að fjölmenna á borgarstjórnarfund í dag þegar rætt verður um kynbundinn launamun kynjanna. 1.10.2013 11:58 Lögreglan girðir af Alþingi Töluverður viðbúnaður fyrir þingsetningunni sem hefst klukkan hálf tvö í dag. Boðað hefur verið til mótmæla. 1.10.2013 11:43 Fjárlögin verða kynnt í dag Mikil spenna ríkir fyrir fjárlögunum enda staða ríkissjóðs afar erfið. 1.10.2013 11:38 Mótun fjölskyldustefnu til ársins 2020 Byggist á stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um fjölskylduvænt samfélag þar sem allir þjóðfélagsþegnar eigi búa við jöfn tækifæri og öryggi og njóta lögvarinna réttinda. 1.10.2013 10:33 Varðskipið Þór mótmælir fjárlögunum Eldvarnarkerfi varðskipsins Þórs hafa tvisvar farið af stað á örfáum dögum. Orsök er bilun í tækjabúnaði. 1.10.2013 09:45 Mikill munur á menntun íbúa höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar Um þriðjungur landsmanna á aldrinum 25 til 64 ára höfðu eingöngu lokið grunnmenntun á síðasta ári. 1.10.2013 09:32 Krefjast aðkomu að skipulagi Reykvíkur Skipulagsmál höfuðborgar Íslands eru ekki einkamál íbúa Reykjavíkur eða kjörinna sveitarstjórnarmanna borgarinnar, heldur þjóðarinnar allrar,“ segir í bókun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar sem fulltrúar annarra sveitarfélaga í skipulagsnefnd uppsveita Árnessýslu taka heils hugar undir. 1.10.2013 08:15 MR-ingar segja ekki hægt að skera meira niður í rekstri skólans Formenn foreldrafélags og skólanefndar Menntaskólans í Reykjavík deila á að framlög til skólans hafi lækkað síðustu ár. Rektor segir að hagræðing komi niður á starfi skólans. Fjárlagafrumvarp fyrir 2014 verður kynnt á Alþingi í dag. 1.10.2013 08:15 Þeytti bílflautu og var rotaður Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður var dæmdur í eins og hálfs árs óskilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Maðurinn var sakfelldur fyrir að ráðast á annan mann í umferðinni nærri Olís í Norðlingaholti með þeim afleiðingum að sá féll í götuna og missti meðvitund. 1.10.2013 07:09 Ódýrara að leggja flugvél en einkabíl í miðborginni Aðeins kostar nokkur þúsund krónur að leggja einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli í tvo sólarhringa. Eftir það kostar það 680 krónur á sólarhring. Talsmaður Isavia segir gjöldin sambærileg við það sem tíðkist erlendis. 1.10.2013 07:04 Óheimilt að afhenda upptöku Maður sem taldi sig hafa verið beittan harðræði við handtöku á veitingastað í Kringlunni mátti ekki fá upptöku af handtökunni úr eftirlitsmyndavél, samkvæmt úrskurði Persónuverndar. 1.10.2013 07:00 Segir mikinn stuðning við álver í Helguvík Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir það skýran vilja allra hlutaðeigandi að álver Norðuráls í Helguvík taki sem fyrst til starfa. 1.10.2013 07:00 Vilja meiri kaupmátt og minni skattbyrði Áherslur verkalýðshreyfingarinnar eru smátt og smátt að skýrast. Samstaða er um skammtímasamning sem feli í sér kaupmáttaraukningu. Starfsgreinasambandið vill hækkun persónuafsláttar. Félagmenn í VR leggja áherslu á minni skattheimtu. 1.10.2013 07:00 Solberg og Siv ætla í samstarf Hægri flokkurinn, með Ernu Solberg í fararbroddi, ætlar í ríkisstjórnarviðræður með Framfaraflokknum. Formaður flokksins er Siv Jensen. 1.10.2013 07:00 Borgarstjórn gegn launamun kynjanna Tillögur Jóns Gnarr borgarstjóra um aðgerðir í ellefu liðum til þess að útrýma kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg verða ræddar á fundi borgarstjórnar í dag. Í október 2012 var leiðréttur launamunur á heildarlaunum kynjanna 5,8 prósent. 1.10.2013 07:00 Læknisvottorð fyrir sérþarfir Þau börn sem þola ekki þann mat sem í boði er í skólum þurfa að reiða fram læknisvottorð til þess að fá sérfæði. 1.10.2013 07:00 Fjórar milljónir manna á flótta „Við viljum vekja athygli á ástandinu sem ríkir innan Sýrlands og hjá flóttamönnum þar,“ segir Sólveig Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins. Nú stendur yfir söfnun fyrir Sýrland, þar sem talið er að yfir fjórar milljónir séu á flótta. 1.10.2013 07:00 Fegrar ásýnd Héðinshússins „Þetta er bara byrjunin á miklu stærra verki,“ segir Gunnar Jóhannsson, einn af eigendum Héðinshúss við Seljaveg í Vesturbænum sem fengu ástralska listamanninn Guido van Helten til þess að fegra ásýnd hússins. 1.10.2013 07:00 Bjóða upp endurkomu Tvíhöfða Fyrsta Bleika slaufan, tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini í konum, var afhent í gær í bleika herberginu í Hörpu. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra afhenti slaufuna sem í ár er hönnuð og smíðuð af ORR. En slaufan er ekki það eina sem Krabbameinsfélagið stendur fyrir í október. 1.10.2013 07:00 Þór hélt vöku fyrir Vesturbæingum Eldvarnarkerfi varðskipsins Þórs fór í gang á tólfta tímanum í kvöld og ómaði úr lúðrum skipsins yfir vesturhluta Reykjavíkur. Mikið ónæði skapaðist vegna þessa og voru margir sem vöknuðu við skipslúðurinn. 30.9.2013 23:41 Ók á þremur hjólum undan lögreglunni Lögreglan gerði í kvöld umfangsmikla eftirför eftir ökumanni á fertugsaldri sem hafði stolið bifreið eftir árekstur við Rauðavatn í Reykjavík 30.9.2013 22:30 Öllu starfsfólki í rækjuvinnslu Kampa sagt upp Öllu starfsfólki rækjuvinnslu Kampa efh. á Ísafirði hefur verið sagt upp störfum. Alls starfa 32 starfsmenn hjá fyrirtækinu við rækjuvinnslu en hafa nú fengið uppsagnarbréf vegna óvissu í hráefnismálum. 30.9.2013 21:23 Ísland í dag: Nærmynd af Benedikt Erlings Hann borðar eins og Egill Skallagrímsson þegar hann fær sér í glas og rekst ekki vel í hópi. Hann er aftur á móti sagður vera frábær leikari, einn fyndnasti maður landsins og nú síðast einn efnilegasti kvikmyndaleikstjóri landsins. 30.9.2013 21:00 Bleikt skart sem karlar bera með stolti Fjáröflunar- og árverknisátakinu Bleika slaufan var ýtt úr vör í dag, og fer slaufan í sölu á morgun. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, segir slaufuna einstaklega fallega í ár, en hönnuðir hjá Orr eiga heiðurinn af henni. "Þetta er eflaust eina fínlega bleika skartið sem karlar bera með stolti," segir Ragnheiður. 30.9.2013 21:00 Efla þarf ánægju starfsfólks Landspítalans Nýr forstjóri Landspítalans segir að verkefnin framundan séu erfið en hann vilji fyrst og fremst koma stjórnvöldum í skilning um þörfina nýju húsnæði og að efla ánægju starfsfólksins. 30.9.2013 20:47 Bakslag í réttindabaráttu samkynhneigðra Dóttir karlmanns sem kom út úr skápnum á miðjum aldri en svipti sig lífi skömmu á eftir segir viðbrögð trúaðra vina hans hafa sært hann mjög. Hún óttast að bakslag hafi orðið í réttindabaráttu samkynhneigðra og vill að fólk gæti orða sinna og virði fjölbreytni. 30.9.2013 20:21 Fráleit hugmynd að selja Landsvirkjun Steingrímir J. Sigfússyni líst illa á hugmyndir Péturs Blöndals um sölu á Landsvirkjun. 30.9.2013 19:00 Kynbundinn launamunur minnkar hjá Reykjavíkurborg Á síðustu 14 árum hefur launamunur kynja hjá Reykjavíkurborg dregist saman um 11,5%. Árið 1999 voru dagvinnulaun karla 14,9% hærri en dagvinnulaun kvenna. Í október 2012 var munurinn á milli karla og kvenna 3,4%. 30.9.2013 18:55 „Komum heiminum í lag,“ frá Naíróbí til Mosfellsbæjar Nemendur í 7. bekk, Varmárskóla í Mosfellsbæ ræddu við jafnaldra sína í Naíróbí í Kenía á Skypefundi sem haldinn var í tilefni átaksins "Komum heiminum í lag“. Með fundinum var krökkunum komið í skilning um þann aðstæðumun sem er grunnskólanemendum á Íslandi og í Kenía 30.9.2013 18:45 Óperusöngvari tók á móti barni á Grensásvegi Lítið stúlkubarn fæddist í bíl á Grensásveginum, fyrir utan verslunina Pfaff í nótt. Henni lá þónokkuð á og kom það því í hlut föðurins að taka á móti henni í framsætinu. Móður og barni heilsast vel 30.9.2013 18:45 Til skoðunar að fá lífeyrissjóði til að fjárfesta í nýsköpun Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir það vera sárgrætilegt að sjá ung íslensk fyrirtæki stofna móðurfélög erlendis. 30.9.2013 18:38 Hallinn langt umfram áætlanir Halli ríkissjóðs á undanförnum árum hefur verið helmingi meiri en áætlanir fjárlaga gerðu ráð fyrir. Munurinn hleypur á tugum milljarða. 30.9.2013 18:28 Brýn þörf á nýrnalæknum á LSH Tvö af fimm stöðugildum sérfræðinga í nýrnateymi Landspítalans eru nú ómönnuð. Yfirlæknir nýrnalækninga segir þörf á endurskipulagningu á grunnþjónustu Landspítalans til að laða að unglækna. Hann treystir nýjum forstjóra spítalans til að stappa stálinu í starfsfólk hans. 30.9.2013 18:15 Mótmæli boðuð við setningu Alþingis Boðað er til mótmæla á Austurvelli á morgun og aðgerðum og aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar mótmælt. Boðað er til mótmælanna á samfélagsmiðlum og fara þau fram kl. 13:00 á morgun, á sama tíma og nýtt þing Alþingis verður sett. 30.9.2013 17:53 Strákurinn sem kynntist Einari í Herdísarvík Þótt yfir sjötíu ár séu liðin frá því Einar Benediktsson skáld lést í Herdísarvík má enn finna mann í Selvogi sem umgekkst Einar á síðustu æviárum hans þar. 30.9.2013 16:55 Gunnar Bragi ítrekar stuðning við sjálfstætt ríki palestínu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fordæmdi notkun efnavopna í Sýrlandi á dögunum í ávarpi á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag 30.9.2013 16:45 Ákærður fyrir kynferðisbrot í Laugardalslaug Ferðamaður ákærður fyrir að brjóta gegn tólf ára stúlku á salerni. 30.9.2013 15:00 Yfir þúsund skjálftar á tæpri viku Yfir þúsund smáskjálftar hafa mælst á Tjörnesbrotabeltinu svokallaða á síðustu dögum. Jarðeðlisfræðingur segir að skjálftahrinan eigi sér eðlilegar skýringar. 30.9.2013 14:05 "Skrítið að borgaryfirvöld eyði tíma í að ögra kristilegu fólki“ Mikil gleði ríkir í herbúðum þeirra sem tóku þátt í Hátíð vonar um helgina, þótt eitt og annað hafi verið gert til að skyggja á gleðina, segir Einar Jóhannes Guðnason lofgjörðarleiðtogi ungliðastarfs Fíladelfíusafnaðarins. 30.9.2013 13:42 Ferðamaðurinn talinn af Nathan Foley-Mendelssohn, sem leitað hefur verið að um helgina, er talinn af, segir yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Hvolsvelli. Síðast er vitað um ferðir Bandaríkjamannsins 10. september í Landmannalaugum. 30.9.2013 13:10 Sjá næstu 50 fréttir
Mótmælendur við Alþingishúsið Ungir Vinstri grænir boðuðu til mótmæla í dag við þingsetningu. Lögreglan var með töluverðan viðbúnað. 1.10.2013 14:06
Bein útsending frá setningu Alþingis Hér er hægt að horfa á beina útsendingu Vísis frá þingsetningarathöfn 143. löggjafarþings. 1.10.2013 13:55
Háskalegur leikur í umferðinni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ferð bifreiðar sem var með kassa úr plasti í eftirdragi. Í kassanum sat ungur piltur og jafnaldri hans ók bílnum. 1.10.2013 13:50
Fjórir læknar hafa sagt upp störfum í Vestmannaeyjum Fjórir læknar hafa sagt upp hjá Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja síðasta hálfa árið. Framkvæmdastjóri Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja segir menn þykja óvissuástandið sem ríki á stofnuninni óþægilegt. . 1.10.2013 12:25
Erfitt fyrir starfsmenn meðferðarstofnana að verjast ásökunum um ofbeldi "Ég veit um atvik þar sem sjóðandi heitu vatni var kastað í andlit starfsmanns á meðferðarstofnun,“ segir Davíð Bergmann Davíðsson, ráðgjafi hjá Stuðlum. 1.10.2013 12:25
Konur ætla að fjölmenna á pallana Konur sem starfa hjá Reykjavíkurborg hafa stofnað viðburð á Facebook þar sem þær hvetja allar konur sem starfa hjá Reykjavíkurborg til að fjölmenna á borgarstjórnarfund í dag þegar rætt verður um kynbundinn launamun kynjanna. 1.10.2013 11:58
Lögreglan girðir af Alþingi Töluverður viðbúnaður fyrir þingsetningunni sem hefst klukkan hálf tvö í dag. Boðað hefur verið til mótmæla. 1.10.2013 11:43
Fjárlögin verða kynnt í dag Mikil spenna ríkir fyrir fjárlögunum enda staða ríkissjóðs afar erfið. 1.10.2013 11:38
Mótun fjölskyldustefnu til ársins 2020 Byggist á stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um fjölskylduvænt samfélag þar sem allir þjóðfélagsþegnar eigi búa við jöfn tækifæri og öryggi og njóta lögvarinna réttinda. 1.10.2013 10:33
Varðskipið Þór mótmælir fjárlögunum Eldvarnarkerfi varðskipsins Þórs hafa tvisvar farið af stað á örfáum dögum. Orsök er bilun í tækjabúnaði. 1.10.2013 09:45
Mikill munur á menntun íbúa höfuðborgarsvæðisins og landsbyggðarinnar Um þriðjungur landsmanna á aldrinum 25 til 64 ára höfðu eingöngu lokið grunnmenntun á síðasta ári. 1.10.2013 09:32
Krefjast aðkomu að skipulagi Reykvíkur Skipulagsmál höfuðborgar Íslands eru ekki einkamál íbúa Reykjavíkur eða kjörinna sveitarstjórnarmanna borgarinnar, heldur þjóðarinnar allrar,“ segir í bókun sveitarstjórnar Bláskógabyggðar sem fulltrúar annarra sveitarfélaga í skipulagsnefnd uppsveita Árnessýslu taka heils hugar undir. 1.10.2013 08:15
MR-ingar segja ekki hægt að skera meira niður í rekstri skólans Formenn foreldrafélags og skólanefndar Menntaskólans í Reykjavík deila á að framlög til skólans hafi lækkað síðustu ár. Rektor segir að hagræðing komi niður á starfi skólans. Fjárlagafrumvarp fyrir 2014 verður kynnt á Alþingi í dag. 1.10.2013 08:15
Þeytti bílflautu og var rotaður Tuttugu og fjögurra ára gamall karlmaður var dæmdur í eins og hálfs árs óskilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Maðurinn var sakfelldur fyrir að ráðast á annan mann í umferðinni nærri Olís í Norðlingaholti með þeim afleiðingum að sá féll í götuna og missti meðvitund. 1.10.2013 07:09
Ódýrara að leggja flugvél en einkabíl í miðborginni Aðeins kostar nokkur þúsund krónur að leggja einkaþotu á Reykjavíkurflugvelli í tvo sólarhringa. Eftir það kostar það 680 krónur á sólarhring. Talsmaður Isavia segir gjöldin sambærileg við það sem tíðkist erlendis. 1.10.2013 07:04
Óheimilt að afhenda upptöku Maður sem taldi sig hafa verið beittan harðræði við handtöku á veitingastað í Kringlunni mátti ekki fá upptöku af handtökunni úr eftirlitsmyndavél, samkvæmt úrskurði Persónuverndar. 1.10.2013 07:00
Segir mikinn stuðning við álver í Helguvík Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segir það skýran vilja allra hlutaðeigandi að álver Norðuráls í Helguvík taki sem fyrst til starfa. 1.10.2013 07:00
Vilja meiri kaupmátt og minni skattbyrði Áherslur verkalýðshreyfingarinnar eru smátt og smátt að skýrast. Samstaða er um skammtímasamning sem feli í sér kaupmáttaraukningu. Starfsgreinasambandið vill hækkun persónuafsláttar. Félagmenn í VR leggja áherslu á minni skattheimtu. 1.10.2013 07:00
Solberg og Siv ætla í samstarf Hægri flokkurinn, með Ernu Solberg í fararbroddi, ætlar í ríkisstjórnarviðræður með Framfaraflokknum. Formaður flokksins er Siv Jensen. 1.10.2013 07:00
Borgarstjórn gegn launamun kynjanna Tillögur Jóns Gnarr borgarstjóra um aðgerðir í ellefu liðum til þess að útrýma kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg verða ræddar á fundi borgarstjórnar í dag. Í október 2012 var leiðréttur launamunur á heildarlaunum kynjanna 5,8 prósent. 1.10.2013 07:00
Læknisvottorð fyrir sérþarfir Þau börn sem þola ekki þann mat sem í boði er í skólum þurfa að reiða fram læknisvottorð til þess að fá sérfæði. 1.10.2013 07:00
Fjórar milljónir manna á flótta „Við viljum vekja athygli á ástandinu sem ríkir innan Sýrlands og hjá flóttamönnum þar,“ segir Sólveig Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins. Nú stendur yfir söfnun fyrir Sýrland, þar sem talið er að yfir fjórar milljónir séu á flótta. 1.10.2013 07:00
Fegrar ásýnd Héðinshússins „Þetta er bara byrjunin á miklu stærra verki,“ segir Gunnar Jóhannsson, einn af eigendum Héðinshúss við Seljaveg í Vesturbænum sem fengu ástralska listamanninn Guido van Helten til þess að fegra ásýnd hússins. 1.10.2013 07:00
Bjóða upp endurkomu Tvíhöfða Fyrsta Bleika slaufan, tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini í konum, var afhent í gær í bleika herberginu í Hörpu. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra afhenti slaufuna sem í ár er hönnuð og smíðuð af ORR. En slaufan er ekki það eina sem Krabbameinsfélagið stendur fyrir í október. 1.10.2013 07:00
Þór hélt vöku fyrir Vesturbæingum Eldvarnarkerfi varðskipsins Þórs fór í gang á tólfta tímanum í kvöld og ómaði úr lúðrum skipsins yfir vesturhluta Reykjavíkur. Mikið ónæði skapaðist vegna þessa og voru margir sem vöknuðu við skipslúðurinn. 30.9.2013 23:41
Ók á þremur hjólum undan lögreglunni Lögreglan gerði í kvöld umfangsmikla eftirför eftir ökumanni á fertugsaldri sem hafði stolið bifreið eftir árekstur við Rauðavatn í Reykjavík 30.9.2013 22:30
Öllu starfsfólki í rækjuvinnslu Kampa sagt upp Öllu starfsfólki rækjuvinnslu Kampa efh. á Ísafirði hefur verið sagt upp störfum. Alls starfa 32 starfsmenn hjá fyrirtækinu við rækjuvinnslu en hafa nú fengið uppsagnarbréf vegna óvissu í hráefnismálum. 30.9.2013 21:23
Ísland í dag: Nærmynd af Benedikt Erlings Hann borðar eins og Egill Skallagrímsson þegar hann fær sér í glas og rekst ekki vel í hópi. Hann er aftur á móti sagður vera frábær leikari, einn fyndnasti maður landsins og nú síðast einn efnilegasti kvikmyndaleikstjóri landsins. 30.9.2013 21:00
Bleikt skart sem karlar bera með stolti Fjáröflunar- og árverknisátakinu Bleika slaufan var ýtt úr vör í dag, og fer slaufan í sölu á morgun. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, segir slaufuna einstaklega fallega í ár, en hönnuðir hjá Orr eiga heiðurinn af henni. "Þetta er eflaust eina fínlega bleika skartið sem karlar bera með stolti," segir Ragnheiður. 30.9.2013 21:00
Efla þarf ánægju starfsfólks Landspítalans Nýr forstjóri Landspítalans segir að verkefnin framundan séu erfið en hann vilji fyrst og fremst koma stjórnvöldum í skilning um þörfina nýju húsnæði og að efla ánægju starfsfólksins. 30.9.2013 20:47
Bakslag í réttindabaráttu samkynhneigðra Dóttir karlmanns sem kom út úr skápnum á miðjum aldri en svipti sig lífi skömmu á eftir segir viðbrögð trúaðra vina hans hafa sært hann mjög. Hún óttast að bakslag hafi orðið í réttindabaráttu samkynhneigðra og vill að fólk gæti orða sinna og virði fjölbreytni. 30.9.2013 20:21
Fráleit hugmynd að selja Landsvirkjun Steingrímir J. Sigfússyni líst illa á hugmyndir Péturs Blöndals um sölu á Landsvirkjun. 30.9.2013 19:00
Kynbundinn launamunur minnkar hjá Reykjavíkurborg Á síðustu 14 árum hefur launamunur kynja hjá Reykjavíkurborg dregist saman um 11,5%. Árið 1999 voru dagvinnulaun karla 14,9% hærri en dagvinnulaun kvenna. Í október 2012 var munurinn á milli karla og kvenna 3,4%. 30.9.2013 18:55
„Komum heiminum í lag,“ frá Naíróbí til Mosfellsbæjar Nemendur í 7. bekk, Varmárskóla í Mosfellsbæ ræddu við jafnaldra sína í Naíróbí í Kenía á Skypefundi sem haldinn var í tilefni átaksins "Komum heiminum í lag“. Með fundinum var krökkunum komið í skilning um þann aðstæðumun sem er grunnskólanemendum á Íslandi og í Kenía 30.9.2013 18:45
Óperusöngvari tók á móti barni á Grensásvegi Lítið stúlkubarn fæddist í bíl á Grensásveginum, fyrir utan verslunina Pfaff í nótt. Henni lá þónokkuð á og kom það því í hlut föðurins að taka á móti henni í framsætinu. Móður og barni heilsast vel 30.9.2013 18:45
Til skoðunar að fá lífeyrissjóði til að fjárfesta í nýsköpun Iðnaðar- og viðskiptaráðherra segir það vera sárgrætilegt að sjá ung íslensk fyrirtæki stofna móðurfélög erlendis. 30.9.2013 18:38
Hallinn langt umfram áætlanir Halli ríkissjóðs á undanförnum árum hefur verið helmingi meiri en áætlanir fjárlaga gerðu ráð fyrir. Munurinn hleypur á tugum milljarða. 30.9.2013 18:28
Brýn þörf á nýrnalæknum á LSH Tvö af fimm stöðugildum sérfræðinga í nýrnateymi Landspítalans eru nú ómönnuð. Yfirlæknir nýrnalækninga segir þörf á endurskipulagningu á grunnþjónustu Landspítalans til að laða að unglækna. Hann treystir nýjum forstjóra spítalans til að stappa stálinu í starfsfólk hans. 30.9.2013 18:15
Mótmæli boðuð við setningu Alþingis Boðað er til mótmæla á Austurvelli á morgun og aðgerðum og aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar mótmælt. Boðað er til mótmælanna á samfélagsmiðlum og fara þau fram kl. 13:00 á morgun, á sama tíma og nýtt þing Alþingis verður sett. 30.9.2013 17:53
Strákurinn sem kynntist Einari í Herdísarvík Þótt yfir sjötíu ár séu liðin frá því Einar Benediktsson skáld lést í Herdísarvík má enn finna mann í Selvogi sem umgekkst Einar á síðustu æviárum hans þar. 30.9.2013 16:55
Gunnar Bragi ítrekar stuðning við sjálfstætt ríki palestínu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra fordæmdi notkun efnavopna í Sýrlandi á dögunum í ávarpi á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag 30.9.2013 16:45
Ákærður fyrir kynferðisbrot í Laugardalslaug Ferðamaður ákærður fyrir að brjóta gegn tólf ára stúlku á salerni. 30.9.2013 15:00
Yfir þúsund skjálftar á tæpri viku Yfir þúsund smáskjálftar hafa mælst á Tjörnesbrotabeltinu svokallaða á síðustu dögum. Jarðeðlisfræðingur segir að skjálftahrinan eigi sér eðlilegar skýringar. 30.9.2013 14:05
"Skrítið að borgaryfirvöld eyði tíma í að ögra kristilegu fólki“ Mikil gleði ríkir í herbúðum þeirra sem tóku þátt í Hátíð vonar um helgina, þótt eitt og annað hafi verið gert til að skyggja á gleðina, segir Einar Jóhannes Guðnason lofgjörðarleiðtogi ungliðastarfs Fíladelfíusafnaðarins. 30.9.2013 13:42
Ferðamaðurinn talinn af Nathan Foley-Mendelssohn, sem leitað hefur verið að um helgina, er talinn af, segir yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Hvolsvelli. Síðast er vitað um ferðir Bandaríkjamannsins 10. september í Landmannalaugum. 30.9.2013 13:10