Innlent

Læknisvottorð fyrir sérþarfir

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Leikur Persónulegar ástæður geta ekki verið ástæða fyrir sérþörfum. Mynd/Stefán
Leikur Persónulegar ástæður geta ekki verið ástæða fyrir sérþörfum. Mynd/Stefán
Þau börn sem þola ekki þann mat sem í boði er í skólum þurfa að reiða fram læknisvottorð til þess að fá sérfæði.

Þetta kemur fram á vefsíðu fyrirtækisins Skólamatur, sem sér um matseld í yfir tuttugu grunn- og leikskólum.

Þar kemur fram að ástæðan sé sú „að við þurfum sönnun fyrir því að um læknisfræðilegar orsakir sé að ræða en ekki matarsmekk eða persónulegt mat á einstökum matartegundum.“




Fleiri fréttir

Sjá meira


×