Innlent

Ísland í dag: Nærmynd af Benedikt Erlings

Hann borðar eins og Egill Skallagrímsson þegar hann fær sér í glas og rekst ekki vel í hópi.

Hann er aftur á móti sagður vera frábær leikari, einn fyndnasti maður landsins og nú síðast einn efnilegasti kvikmyndaleikstjóri landsins. Benedikt Erlingsson var valinn besti nýi leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni í San Sebastian á Spáni.

Ísland í dag hitti Benedikt í dag og tók saman nærmynd um hann. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×