"Skrítið að borgaryfirvöld eyði tíma í að ögra kristilegu fólki“ Jakob Bjarnar skrifar 30. september 2013 13:42 Franklin Graham predikar á hátíðinni sem fór fram í Laugardalshöll. Mynd/Facebook-síða Graham Mikil gleði ríkir í herbúðum þeirra sem tóku þátt í Hátíð vonar um helgina, þótt eitt og annað hafi verið gert til að skyggja á gleðina, segir Einar Jóhannes Guðnason lofgjörðarleiðtogi ungliðastarfs Fíladelfíusafnaðarins. Hátíð vonar fór fram úr hans björtustu vonum. Yfir 2.600 manns mættu í Laugadalshöll og fylltu þannig höllina í tvígang yfir helgina. Um 350 einstaklingar gengu fram og fengu sérlega blessun predikarans Franklin Grahams. Þrátt fyrir almenna ánægju er eitt og annað ský á himni. Mörgum finnst til dæmis sem umfjöllun fjölmiðla hafi verið afar einhliða. „Mér persónulega finnst hún hafa verið ósanngjörn, það hefur verið ýjað að því að hann sé hommahatari sem á ekki rétt hjá sér og er alls ekki rétt. Eins og hann sagði á hátíðinni að það skiptir ekki máli hver þú ert, eða hvernig þú lifir, Jesús elskar og vill að þú fylgir sér og gefur þér allt það besta,“ segir hann. Samtökin '78 stóðu fyrir mannréttindahátíð í Þóttaraheimilinu gegnt Laugardalshöll á sama tíma og Hátíð vonar fór fram og var lögð gangbraut við höllina í regnbogalitunum, merki samkynhneigðra. „Það böggaði mig ekkert enda er regnboginn sáttmáli milli Guðs og manna samkvæmt Biblíunni,“ segir hann.Finnst þér borgaryfirvöld, með því að taka afstöðu svona óbeint gegn hátíðinni, ekki vera á gráu svæði? „Það er frekar skrítið að borgaryfirvöld séu að eyða tíma og pening í það að ögra kristilegu fólki og líka brjóta umferðarlög með því merkja gangbrautir vitlaust. Þar sem allir voru að segja: Hver var að skemma þetta listaverk fyrir okkur? En það var náttúrulega lögreglan sem tók þetta upp, ég sá það persónulega allavega í annað skiptið,“ segir hann. Post by Dagur B. Eggertsson. Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira
Mikil gleði ríkir í herbúðum þeirra sem tóku þátt í Hátíð vonar um helgina, þótt eitt og annað hafi verið gert til að skyggja á gleðina, segir Einar Jóhannes Guðnason lofgjörðarleiðtogi ungliðastarfs Fíladelfíusafnaðarins. Hátíð vonar fór fram úr hans björtustu vonum. Yfir 2.600 manns mættu í Laugadalshöll og fylltu þannig höllina í tvígang yfir helgina. Um 350 einstaklingar gengu fram og fengu sérlega blessun predikarans Franklin Grahams. Þrátt fyrir almenna ánægju er eitt og annað ský á himni. Mörgum finnst til dæmis sem umfjöllun fjölmiðla hafi verið afar einhliða. „Mér persónulega finnst hún hafa verið ósanngjörn, það hefur verið ýjað að því að hann sé hommahatari sem á ekki rétt hjá sér og er alls ekki rétt. Eins og hann sagði á hátíðinni að það skiptir ekki máli hver þú ert, eða hvernig þú lifir, Jesús elskar og vill að þú fylgir sér og gefur þér allt það besta,“ segir hann. Samtökin '78 stóðu fyrir mannréttindahátíð í Þóttaraheimilinu gegnt Laugardalshöll á sama tíma og Hátíð vonar fór fram og var lögð gangbraut við höllina í regnbogalitunum, merki samkynhneigðra. „Það böggaði mig ekkert enda er regnboginn sáttmáli milli Guðs og manna samkvæmt Biblíunni,“ segir hann.Finnst þér borgaryfirvöld, með því að taka afstöðu svona óbeint gegn hátíðinni, ekki vera á gráu svæði? „Það er frekar skrítið að borgaryfirvöld séu að eyða tíma og pening í það að ögra kristilegu fólki og líka brjóta umferðarlög með því merkja gangbrautir vitlaust. Þar sem allir voru að segja: Hver var að skemma þetta listaverk fyrir okkur? En það var náttúrulega lögreglan sem tók þetta upp, ég sá það persónulega allavega í annað skiptið,“ segir hann. Post by Dagur B. Eggertsson.
Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Fleiri fréttir Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Sjá meira