"Skrítið að borgaryfirvöld eyði tíma í að ögra kristilegu fólki“ Jakob Bjarnar skrifar 30. september 2013 13:42 Franklin Graham predikar á hátíðinni sem fór fram í Laugardalshöll. Mynd/Facebook-síða Graham Mikil gleði ríkir í herbúðum þeirra sem tóku þátt í Hátíð vonar um helgina, þótt eitt og annað hafi verið gert til að skyggja á gleðina, segir Einar Jóhannes Guðnason lofgjörðarleiðtogi ungliðastarfs Fíladelfíusafnaðarins. Hátíð vonar fór fram úr hans björtustu vonum. Yfir 2.600 manns mættu í Laugadalshöll og fylltu þannig höllina í tvígang yfir helgina. Um 350 einstaklingar gengu fram og fengu sérlega blessun predikarans Franklin Grahams. Þrátt fyrir almenna ánægju er eitt og annað ský á himni. Mörgum finnst til dæmis sem umfjöllun fjölmiðla hafi verið afar einhliða. „Mér persónulega finnst hún hafa verið ósanngjörn, það hefur verið ýjað að því að hann sé hommahatari sem á ekki rétt hjá sér og er alls ekki rétt. Eins og hann sagði á hátíðinni að það skiptir ekki máli hver þú ert, eða hvernig þú lifir, Jesús elskar og vill að þú fylgir sér og gefur þér allt það besta,“ segir hann. Samtökin '78 stóðu fyrir mannréttindahátíð í Þóttaraheimilinu gegnt Laugardalshöll á sama tíma og Hátíð vonar fór fram og var lögð gangbraut við höllina í regnbogalitunum, merki samkynhneigðra. „Það böggaði mig ekkert enda er regnboginn sáttmáli milli Guðs og manna samkvæmt Biblíunni,“ segir hann.Finnst þér borgaryfirvöld, með því að taka afstöðu svona óbeint gegn hátíðinni, ekki vera á gráu svæði? „Það er frekar skrítið að borgaryfirvöld séu að eyða tíma og pening í það að ögra kristilegu fólki og líka brjóta umferðarlög með því merkja gangbrautir vitlaust. Þar sem allir voru að segja: Hver var að skemma þetta listaverk fyrir okkur? En það var náttúrulega lögreglan sem tók þetta upp, ég sá það persónulega allavega í annað skiptið,“ segir hann. Post by Dagur B. Eggertsson. Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira
Mikil gleði ríkir í herbúðum þeirra sem tóku þátt í Hátíð vonar um helgina, þótt eitt og annað hafi verið gert til að skyggja á gleðina, segir Einar Jóhannes Guðnason lofgjörðarleiðtogi ungliðastarfs Fíladelfíusafnaðarins. Hátíð vonar fór fram úr hans björtustu vonum. Yfir 2.600 manns mættu í Laugadalshöll og fylltu þannig höllina í tvígang yfir helgina. Um 350 einstaklingar gengu fram og fengu sérlega blessun predikarans Franklin Grahams. Þrátt fyrir almenna ánægju er eitt og annað ský á himni. Mörgum finnst til dæmis sem umfjöllun fjölmiðla hafi verið afar einhliða. „Mér persónulega finnst hún hafa verið ósanngjörn, það hefur verið ýjað að því að hann sé hommahatari sem á ekki rétt hjá sér og er alls ekki rétt. Eins og hann sagði á hátíðinni að það skiptir ekki máli hver þú ert, eða hvernig þú lifir, Jesús elskar og vill að þú fylgir sér og gefur þér allt það besta,“ segir hann. Samtökin '78 stóðu fyrir mannréttindahátíð í Þóttaraheimilinu gegnt Laugardalshöll á sama tíma og Hátíð vonar fór fram og var lögð gangbraut við höllina í regnbogalitunum, merki samkynhneigðra. „Það böggaði mig ekkert enda er regnboginn sáttmáli milli Guðs og manna samkvæmt Biblíunni,“ segir hann.Finnst þér borgaryfirvöld, með því að taka afstöðu svona óbeint gegn hátíðinni, ekki vera á gráu svæði? „Það er frekar skrítið að borgaryfirvöld séu að eyða tíma og pening í það að ögra kristilegu fólki og líka brjóta umferðarlög með því merkja gangbrautir vitlaust. Þar sem allir voru að segja: Hver var að skemma þetta listaverk fyrir okkur? En það var náttúrulega lögreglan sem tók þetta upp, ég sá það persónulega allavega í annað skiptið,“ segir hann. Post by Dagur B. Eggertsson.
Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Sjá meira