Fleiri fréttir „Hætti að trúa því að hann væri elskaður af Guði eins og hann var“ Saga Helga Jósefssonar Vápna var sögð í Regnbogamessu í Laugarneskirkju um helgina. Hann upplifði fordæmingu eftir að hann kom út úr skápnum og svipti sig lífi. 30.9.2013 09:58 Jón Bjarnason syrgir dóttur sína: „Dekurverkefni ganga fyrir heilbrigðisþjónustunni“ Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, gagnrýnir stjórnvöld harðlega vegna ástandsins í heilbrigðiskerfinu. Hann missti dóttur sína úr krabbameini árið 2011, aðeins 28 ára gamla. "Það er komið að örlagastundu fyrir heilbrigðisþjónustu landsmanna.“ 30.9.2013 09:16 Hjón frá Eþíópíu sáust fyrst í strætó á Íslandi Haile Kebede kom til Íslands til þess að afla sér sérfræðiþekkingar í jarðhitafræðum svo hann gæti miðlað af þekkingu sinni heima í Eþíópíu. Tsgie Yirga frétti af Íslandi hjá trúboðum. Þau kynntust hér og settust hér að barna sinna vegna. 30.9.2013 08:00 Setja á fót rannsóknarstofnun Samningur um stofnun Rannsóknarstofnun atvinnulífsins-Bifröst undirritaður. 30.9.2013 08:00 Ræddu bann á kjarnavopnum Utanríkisráðherra sat ráðstefnu um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn. 30.9.2013 08:00 Leit hætt Leit var hætt í Landmannalaugum í gærkvöldi að Nathan Foley-Mendelssohn, bandarískum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til síðan 10. september síðastliðinn. 30.9.2013 07:40 Nýr forstjóri kynntur í dag Búist er við því að Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tilkynni um nýjan forstjóra Landspítalans í dag. 30.9.2013 07:01 Harma að Hrísey og Grímsey fengu engan byggðakvóta Bæjarráð Akureyrar ætlar að sækja um sérstakar aflaheimildir til Byggðastofnunar vegna Hríseyjar og Grímseyjar. 30.9.2013 07:00 Barnaskari í góðum gír í bílabíói Börn smíðuðu sína eigin bíla úr pappa í bílabíói í Norræna húsinu i gær. 30.9.2013 07:00 Íhuga að loka á verslunina Kost Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar og Kópavogs íhugar að veita verslunni Kosti áminningu og stöðva reksturinn vegna "vanmerktrar matvöru“. 30.9.2013 07:00 Uppdrættir að bönkum séu trúnaðarmál Arion banki sendi erindi til allra sveitarfélaga þar sem bankinn er með útibú, þar sem farið er fram á að uppdrættir að húsnæði útibúanna séu ekki afhentir þriðju aðilum. 30.9.2013 07:00 Þrír handteknir vegna líkamsárásar Tilkynnt var um líkamsárás framan við hús í Vesturborginni skömmu fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. 30.9.2013 06:54 Sala á lambakjöti féll eftir hrunið á Íslandi Sala á kindakjöti; lamba- og ærkjöti, snarminnkaði eftir hrun. Forsvarsmaður sauðfjárbænda segir markaði erlendis bæta það upp. Að sögn framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu er neyslumynstur breytt. Í kreppu láti dýrari vara undan. 30.9.2013 06:00 Hefja viðræður um sameiningu Bæjarstjórn Akraness hefur falið Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóra að taka upp sameiningarviðræður. 30.9.2013 06:00 Viktor Örn matreiðslumaður ársins Viktor Örn Andrésson, yfirmatreiðslumaður hjá Bláa lóninu, er matreiðslumaður ársins 2013 en úrslitakeppnin fór fram í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi í dag. 29.9.2013 22:23 Hent út af Hátíð vonar "Þetta var eiginlega bara félagsleg tilraun hjá mér. Mig langaði að sjá hvernig þeir myndu koma fram við mig og þeir hentu mér bara út,“ segir þungarokkarinn Sigurboði Grétarsson, en hann gerði sér ferð á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni í dag. 29.9.2013 20:48 Halda Regnbogamessu - Fagna fjölbreytileika Í kvöld kl. 20 fer fram Regnbogamessa í Laugarneskirkju í Reykjavík. Yfirskrift messunnar er: Fögnum fjölbreytileika – krefjumst mannréttinda. 29.9.2013 19:27 "Fæ vonandi að gera fleiri myndir“ Benedikt Erlingsson bjóst ekki við að hljóta verðlaun sem besti nýi leikstjórinn á San Sebastián kvikmyndahátíðinni á Spáni í gærkvöldi. 29.9.2013 19:00 Fjölbreytileiki í Laugardalnum Í Laugardalnum um helgina var dagskrá fyrir bjór og skemtanaþyrsta, kristna, samkynhneigða, gagnkynhneigða og fleiri. Þar voru nefnilega haldnar þrjár stórar, en ólíkar, hátíðir. 29.9.2013 18:30 Leit engan árangur borið Vel á annað hundrað manns hafa í dag leitað að bandarískum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til í tæpar þrjár vikur. Fjölskylda mannsins leigði þyrlu til að aðstoða við leitina, sem hefur engan árangur borið. 29.9.2013 18:29 Glæpagengi nota Twitter í auknum mæli Pólitískir öfgahópar, glæpamenn og gengi notfæra sér Twitter í auknum mæli til að koma skilaboðum sínum á framfæri, auglýsa varning sinn eða leita eftir nýjum meðlimum. 29.9.2013 18:01 Gestir í sundbíói teknir í "security check“ Sundbíóið, sem haldið hefur verið undanfarin 5 ár, var með stærra sniði en vanalega. 29.9.2013 15:08 Mest áhersla lögð á hækkun launa Næstflestir voru á því að hækka beri lægstu laun umfram önnur. 29.9.2013 14:56 Ekkert spurst til Mendelssohns í 19 daga Björgunarsveitarmenn leita í dag á svæðinu á milli Landmannalauga og Álftavatns að bandarískum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til síðan 10 september. 29.9.2013 14:18 Brotthvarf Björns Zoëga afar slæm tíðindi "Ég sé ekki að mannabreytingar eða að ráða nýjan forstjóra muni breyta eða bæta hag spítalans, alls ekki,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands. 29.9.2013 13:53 Hlaupa og efla vitund um krabbamein í kvenlíffærum Globeathon er farið af stað. Hlaupið í um 80 löndum. 29.9.2013 13:18 Lögregla elti bíl á of miklum hraða Lögregla hóf eftirför á eftir ökutæki sem mælt var á of miklum hraða. 29.9.2013 09:44 Ógnaði dyraverði með hníf Lögregla hafði í nógu að snúast í nótt. 29.9.2013 09:43 Lyfjum stolið frá Íslenskum Aðalverktökum Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar fjölmörg innbrot sem hafa átt sér stað að undanförnu. 29.9.2013 09:19 Segir enga spennu á milli hátíðanna "Það var einhver aktívismi í gangi fyrir framan Laugardalshöllina en það var ekkert á okkar vegum. Við héldum bara okkar eigin hátíð á okkar vegum í Þróttaraheimilinu," segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna '78. Þessa stundina er fullt út úr dyrum á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni. 28.9.2013 21:45 "Umræða um grænmetisætur einkennist af vanþekkingu“ Það verður að taka tillit til mismunandi lífstíls fólks í nútímasamfélagi. Þetta segir móðir þriggja ára drengs, sem neitað er um grænmetisrétti í leikskóla í Kópavogi. Varaformaður samtaka grænmetisæta sakar bæjaryfirvöld um fordóma. Þórhildur Þorkelsdóttir 28.9.2013 19:50 Steinunn segir umræðu um dóm Hæstaréttar á villigötum Umræðan um dóm Hæstaréttar sem féll í vikunni í máli þrotabús Landsbankans hefur verið á villigötum. Ekki er hægt draga þá ályktun af honum að þrotabú föllnu bankanna þurfi að greiða kröfuhöfum í íslenskum krónum. Þetta segir Steinunn Guðbjartsdóttir hæstaréttarlögmaður sem stýrir slitastjórn Glitnis. 28.9.2013 18:58 Leitin ekki enn borið árangur Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar leita enn bandaríska ferðamannsins, Nathans Foley-Mendelssohns, sem sást síðan þann 10. september síðastliðinn. 28.9.2013 18:51 Fjölmenn slysa- og björgunaræfing fór fram í dag Slysa- og björgunaræfing fór fram á Ísafjarðarflugvelli á vegum Ísavía, almannavarna og annarra viðbragðsaðila í morgun. Æfingin var liður í að samhæfa björgunaraðgerðir ef til flugslyss kemur. 28.9.2013 17:24 Stór mistök að hætta aðildarviðræðum við ESB „Heimskulegt og ekki í þágu íslenskra hagsmuna,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra. 28.9.2013 16:28 Um fjörutíu manns leita ferðamannsins Bíll mannsins fannst í morgun á Hellu og er talið að hann hafi tekið rútu þaðan. 28.9.2013 15:20 „Þetta var ótrúlega indæll kall“ Helgi Seljan minnist Tryggva „Hrings“ Gunnlaugssonar sem lést í gær. 28.9.2013 14:26 Útvarpsstjóri hvatti Gísla Martein til að hætta í pólitík Ræddi ráðningu sína til Sjónvarpsins á Bylgjunni í morgun. 28.9.2013 13:01 Banaslys í Kelduhverfi Karlmaður lést í bílveltu í nótt. 28.9.2013 12:35 Nauðsynlegt að hagræða um tugi milljarða króna Vigdís Hauksdóttir fer yfirleitt ekki í grafgötur með skoðanir sínar en óhætt er að segja að hún sé með áhrifamestu þingmönnum Framsóknarflokksins. Hún er formaður fjárlaganefndar þar sem tekist er á um útgjöld og tekjustofna ríkissjóðs á Alþingi, situr í 28.9.2013 12:00 „Þetta hlýtur að vera eitthvað sprell, og ófyndið þar að auki“ Árni Johnsen kannast ekki við að vera að byrja í nýrri vinnu og segist aldrei hafa farið á Facebook. 28.9.2013 10:40 Mikill erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Mikið um útköll vegna slagsmála og hávaða. 28.9.2013 09:51 Leitað að amerískum pilti Ætlaði að ganga Laugaveginn frá Landmannalaugum og Fimmvörðuháls að Skógum. 28.9.2013 09:02 Hlýnunin ótvírætt mannanna verk Niðurstaðan er afdráttarlaus og leiðtogar heimsins verða að bregðast tafarlaust við, voru skilaboð Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, í ræðu eftir að Vísindanefnd SÞ um loftslagsbreytingar hafði kynnt niðurstöður sínar í Stokkhólmi í gær. Ki-moon boðar neyðarfund á næsta ári á vegum SÞ. 28.9.2013 09:00 Miklar öfgar í allri umræðunni Miklar öfgar í allri umræðunni Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðherra, segir algerlega vanhugsað hjá ríkisstjórninni að slíta aðildarviðræðunum við ESB. Hún er í nýju starfi innan Samtaka atvinnulífsins og kveðst frjálsari þar en í landsmálunum. 28.9.2013 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Hætti að trúa því að hann væri elskaður af Guði eins og hann var“ Saga Helga Jósefssonar Vápna var sögð í Regnbogamessu í Laugarneskirkju um helgina. Hann upplifði fordæmingu eftir að hann kom út úr skápnum og svipti sig lífi. 30.9.2013 09:58
Jón Bjarnason syrgir dóttur sína: „Dekurverkefni ganga fyrir heilbrigðisþjónustunni“ Jón Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, gagnrýnir stjórnvöld harðlega vegna ástandsins í heilbrigðiskerfinu. Hann missti dóttur sína úr krabbameini árið 2011, aðeins 28 ára gamla. "Það er komið að örlagastundu fyrir heilbrigðisþjónustu landsmanna.“ 30.9.2013 09:16
Hjón frá Eþíópíu sáust fyrst í strætó á Íslandi Haile Kebede kom til Íslands til þess að afla sér sérfræðiþekkingar í jarðhitafræðum svo hann gæti miðlað af þekkingu sinni heima í Eþíópíu. Tsgie Yirga frétti af Íslandi hjá trúboðum. Þau kynntust hér og settust hér að barna sinna vegna. 30.9.2013 08:00
Setja á fót rannsóknarstofnun Samningur um stofnun Rannsóknarstofnun atvinnulífsins-Bifröst undirritaður. 30.9.2013 08:00
Ræddu bann á kjarnavopnum Utanríkisráðherra sat ráðstefnu um bann við tilraunum með kjarnorkuvopn. 30.9.2013 08:00
Leit hætt Leit var hætt í Landmannalaugum í gærkvöldi að Nathan Foley-Mendelssohn, bandarískum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til síðan 10. september síðastliðinn. 30.9.2013 07:40
Nýr forstjóri kynntur í dag Búist er við því að Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra tilkynni um nýjan forstjóra Landspítalans í dag. 30.9.2013 07:01
Harma að Hrísey og Grímsey fengu engan byggðakvóta Bæjarráð Akureyrar ætlar að sækja um sérstakar aflaheimildir til Byggðastofnunar vegna Hríseyjar og Grímseyjar. 30.9.2013 07:00
Barnaskari í góðum gír í bílabíói Börn smíðuðu sína eigin bíla úr pappa í bílabíói í Norræna húsinu i gær. 30.9.2013 07:00
Íhuga að loka á verslunina Kost Heilbrigðisnefnd Hafnarfjarðar og Kópavogs íhugar að veita verslunni Kosti áminningu og stöðva reksturinn vegna "vanmerktrar matvöru“. 30.9.2013 07:00
Uppdrættir að bönkum séu trúnaðarmál Arion banki sendi erindi til allra sveitarfélaga þar sem bankinn er með útibú, þar sem farið er fram á að uppdrættir að húsnæði útibúanna séu ekki afhentir þriðju aðilum. 30.9.2013 07:00
Þrír handteknir vegna líkamsárásar Tilkynnt var um líkamsárás framan við hús í Vesturborginni skömmu fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. 30.9.2013 06:54
Sala á lambakjöti féll eftir hrunið á Íslandi Sala á kindakjöti; lamba- og ærkjöti, snarminnkaði eftir hrun. Forsvarsmaður sauðfjárbænda segir markaði erlendis bæta það upp. Að sögn framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu er neyslumynstur breytt. Í kreppu láti dýrari vara undan. 30.9.2013 06:00
Hefja viðræður um sameiningu Bæjarstjórn Akraness hefur falið Regínu Ásvaldsdóttur bæjarstjóra að taka upp sameiningarviðræður. 30.9.2013 06:00
Viktor Örn matreiðslumaður ársins Viktor Örn Andrésson, yfirmatreiðslumaður hjá Bláa lóninu, er matreiðslumaður ársins 2013 en úrslitakeppnin fór fram í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi í dag. 29.9.2013 22:23
Hent út af Hátíð vonar "Þetta var eiginlega bara félagsleg tilraun hjá mér. Mig langaði að sjá hvernig þeir myndu koma fram við mig og þeir hentu mér bara út,“ segir þungarokkarinn Sigurboði Grétarsson, en hann gerði sér ferð á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni í dag. 29.9.2013 20:48
Halda Regnbogamessu - Fagna fjölbreytileika Í kvöld kl. 20 fer fram Regnbogamessa í Laugarneskirkju í Reykjavík. Yfirskrift messunnar er: Fögnum fjölbreytileika – krefjumst mannréttinda. 29.9.2013 19:27
"Fæ vonandi að gera fleiri myndir“ Benedikt Erlingsson bjóst ekki við að hljóta verðlaun sem besti nýi leikstjórinn á San Sebastián kvikmyndahátíðinni á Spáni í gærkvöldi. 29.9.2013 19:00
Fjölbreytileiki í Laugardalnum Í Laugardalnum um helgina var dagskrá fyrir bjór og skemtanaþyrsta, kristna, samkynhneigða, gagnkynhneigða og fleiri. Þar voru nefnilega haldnar þrjár stórar, en ólíkar, hátíðir. 29.9.2013 18:30
Leit engan árangur borið Vel á annað hundrað manns hafa í dag leitað að bandarískum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til í tæpar þrjár vikur. Fjölskylda mannsins leigði þyrlu til að aðstoða við leitina, sem hefur engan árangur borið. 29.9.2013 18:29
Glæpagengi nota Twitter í auknum mæli Pólitískir öfgahópar, glæpamenn og gengi notfæra sér Twitter í auknum mæli til að koma skilaboðum sínum á framfæri, auglýsa varning sinn eða leita eftir nýjum meðlimum. 29.9.2013 18:01
Gestir í sundbíói teknir í "security check“ Sundbíóið, sem haldið hefur verið undanfarin 5 ár, var með stærra sniði en vanalega. 29.9.2013 15:08
Mest áhersla lögð á hækkun launa Næstflestir voru á því að hækka beri lægstu laun umfram önnur. 29.9.2013 14:56
Ekkert spurst til Mendelssohns í 19 daga Björgunarsveitarmenn leita í dag á svæðinu á milli Landmannalauga og Álftavatns að bandarískum ferðamanni sem ekkert hefur spurst til síðan 10 september. 29.9.2013 14:18
Brotthvarf Björns Zoëga afar slæm tíðindi "Ég sé ekki að mannabreytingar eða að ráða nýjan forstjóra muni breyta eða bæta hag spítalans, alls ekki,“ segir Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands. 29.9.2013 13:53
Hlaupa og efla vitund um krabbamein í kvenlíffærum Globeathon er farið af stað. Hlaupið í um 80 löndum. 29.9.2013 13:18
Lögregla elti bíl á of miklum hraða Lögregla hóf eftirför á eftir ökutæki sem mælt var á of miklum hraða. 29.9.2013 09:44
Lyfjum stolið frá Íslenskum Aðalverktökum Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar fjölmörg innbrot sem hafa átt sér stað að undanförnu. 29.9.2013 09:19
Segir enga spennu á milli hátíðanna "Það var einhver aktívismi í gangi fyrir framan Laugardalshöllina en það var ekkert á okkar vegum. Við héldum bara okkar eigin hátíð á okkar vegum í Þróttaraheimilinu," segir Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Samtakanna '78. Þessa stundina er fullt út úr dyrum á Hátíð vonar í Laugardalshöllinni. 28.9.2013 21:45
"Umræða um grænmetisætur einkennist af vanþekkingu“ Það verður að taka tillit til mismunandi lífstíls fólks í nútímasamfélagi. Þetta segir móðir þriggja ára drengs, sem neitað er um grænmetisrétti í leikskóla í Kópavogi. Varaformaður samtaka grænmetisæta sakar bæjaryfirvöld um fordóma. Þórhildur Þorkelsdóttir 28.9.2013 19:50
Steinunn segir umræðu um dóm Hæstaréttar á villigötum Umræðan um dóm Hæstaréttar sem féll í vikunni í máli þrotabús Landsbankans hefur verið á villigötum. Ekki er hægt draga þá ályktun af honum að þrotabú föllnu bankanna þurfi að greiða kröfuhöfum í íslenskum krónum. Þetta segir Steinunn Guðbjartsdóttir hæstaréttarlögmaður sem stýrir slitastjórn Glitnis. 28.9.2013 18:58
Leitin ekki enn borið árangur Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar leita enn bandaríska ferðamannsins, Nathans Foley-Mendelssohns, sem sást síðan þann 10. september síðastliðinn. 28.9.2013 18:51
Fjölmenn slysa- og björgunaræfing fór fram í dag Slysa- og björgunaræfing fór fram á Ísafjarðarflugvelli á vegum Ísavía, almannavarna og annarra viðbragðsaðila í morgun. Æfingin var liður í að samhæfa björgunaraðgerðir ef til flugslyss kemur. 28.9.2013 17:24
Stór mistök að hætta aðildarviðræðum við ESB „Heimskulegt og ekki í þágu íslenskra hagsmuna,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra. 28.9.2013 16:28
Um fjörutíu manns leita ferðamannsins Bíll mannsins fannst í morgun á Hellu og er talið að hann hafi tekið rútu þaðan. 28.9.2013 15:20
„Þetta var ótrúlega indæll kall“ Helgi Seljan minnist Tryggva „Hrings“ Gunnlaugssonar sem lést í gær. 28.9.2013 14:26
Útvarpsstjóri hvatti Gísla Martein til að hætta í pólitík Ræddi ráðningu sína til Sjónvarpsins á Bylgjunni í morgun. 28.9.2013 13:01
Nauðsynlegt að hagræða um tugi milljarða króna Vigdís Hauksdóttir fer yfirleitt ekki í grafgötur með skoðanir sínar en óhætt er að segja að hún sé með áhrifamestu þingmönnum Framsóknarflokksins. Hún er formaður fjárlaganefndar þar sem tekist er á um útgjöld og tekjustofna ríkissjóðs á Alþingi, situr í 28.9.2013 12:00
„Þetta hlýtur að vera eitthvað sprell, og ófyndið þar að auki“ Árni Johnsen kannast ekki við að vera að byrja í nýrri vinnu og segist aldrei hafa farið á Facebook. 28.9.2013 10:40
Mikill erill hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Mikið um útköll vegna slagsmála og hávaða. 28.9.2013 09:51
Leitað að amerískum pilti Ætlaði að ganga Laugaveginn frá Landmannalaugum og Fimmvörðuháls að Skógum. 28.9.2013 09:02
Hlýnunin ótvírætt mannanna verk Niðurstaðan er afdráttarlaus og leiðtogar heimsins verða að bregðast tafarlaust við, voru skilaboð Ban Ki-moon, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, í ræðu eftir að Vísindanefnd SÞ um loftslagsbreytingar hafði kynnt niðurstöður sínar í Stokkhólmi í gær. Ki-moon boðar neyðarfund á næsta ári á vegum SÞ. 28.9.2013 09:00
Miklar öfgar í allri umræðunni Miklar öfgar í allri umræðunni Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi ráðherra, segir algerlega vanhugsað hjá ríkisstjórninni að slíta aðildarviðræðunum við ESB. Hún er í nýju starfi innan Samtaka atvinnulífsins og kveðst frjálsari þar en í landsmálunum. 28.9.2013 09:00