Innlent

Bleikt skart sem karlar bera með stolti

Bleikt skart sem karlar bera með stoltiFjáröflunar- og árverknisátakinu Bleika slaufan var ýtt úr vör í dag, og fer slaufan í sölu á morgun. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélagsins, segir slaufuna einstaklega fallega í ár, en hönnuðir hjá Orr eiga heiðurinn af henni. "Þetta er eflaust eina fínlega bleika skartið sem karlar bera með stolti," segir Ragnheiður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×