Innlent

Fjórar milljónir manna á flótta

Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Sólveig Ólafsdóttir, Gengið til góðs, Rauði krossinn
Sólveig Ólafsdóttir, Gengið til góðs, Rauði krossinn
„Við viljum vekja athygli á ástandinu sem ríkir innan Sýrlands og hjá flóttamönnum þar,“ segir Sólveig Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins. Nú stendur yfir söfnun fyrir Sýrland, þar sem talið er að yfir fjórar milljónir séu á flótta.

Á vef og Facebook-síðu Rauða krossins má finna staðreyndir um ástandið. „Við viljum fá fólk til þess að sýna samstöðu með því að birta myndir af sér á Facebook og skrifa með hugleiðingar um ástandið.“
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.