Fleiri fréttir Háteigsskóli sigraði Skrekk í fyrsta skiptið frá upphafi Háteigsskóli sigraði Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem lauk í kvöld í Borgarleikhúsinu í Reykjavík. 21.11.2011 21:18 Kókaín, spítt og gras falin vandlega í húsi í Hafnarfirði Nokkur fíkniefnamál hafa komið upp í Hafnarfirði undanfarna daga en lögreglan hefur stöðvað tvær kannabisræktanir í bænum. Lagt var hald á samtals rúmlega 40 kannabisplöntur, auk græðlinga. 21.11.2011 19:45 Um þrjú hundruð 2010-börn komin á einkarekna leikskóla Ríflega þrjúhundruð og þrjátíu börn í Reykjavík, fædd árið 2010, hafa þegar fengið pláss á sjálfstætt starfandi leikskólum. Reykjavíkurborg greiðir mánaðarlega um fjórar milljónir króna til leikskólanna með þessum börnum. 21.11.2011 19:34 Þrír handteknir eftir að kannabisræktun var stöðvuð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði í Garðabæ í síðustu viku. Í framhaldinu var farið í tvær húsleitir til viðbótar, aðra á höfuðborgarsvæðinu en hina á Suðurnesjum. 21.11.2011 18:54 Strandaði í Fáskrúðsfirði - losnaði svo sjálfkrafa Landhelgisgæslunni barst rétt fyrir klukkan sex aðstoðarbeiðni frá 4 tonna fiskibát sem var strandaður í sunnanverðum Fáskrúðsfirði. 21.11.2011 18:48 Íbúfenskortur á Íslandi og meira lyfjaúrval í Færeyjum og Grænlandi Algengasta verkja- og bólgulyf Íslendinga, íbúfen, er algjörlega ófáanlegt í lausasölu. Ríkisendurskoðun gagnrýnir skort á samkeppni á lyfjamarkaðnum en úrvalið hér er minna en á Grænlandi og í Færeyjum. 21.11.2011 18:45 Geðlæknir: Axel hefur ekkert í fangelsi að gera Yfirlæknir á geðsviði Landspítalans segir að maðurinn sem varð sambýliskonu sinni að bana í maí síðastliðnum sé auglóslega mjög veikur einstaklingur sem ekki eigi heima í fangelsi. Héraðsdómur Reykjaness komst að þeirri niðurstöðu í morgun að maðurinn sé ósakhæfur. 21.11.2011 18:37 Fjórir piltar ákærðir fyrir árás á meðferðarheimili Fjórir piltar á aldrinum sextán til átján ára hafa verið ákærðir af ríkissaksóknara fyrir að hafa ráðist á starfsmann á meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði í sumar. Piltarnir læstu starfsmanninn inni, stálu peningum og struku á stolnum bíl. 21.11.2011 17:55 Helmingur landsmanna hefur heimsótt Hörpu Rúmur helmingur landsmanna hefur heimsótt Hörpu, tónlistar og ráðstefnuhúsið við höfnina í Reykjavík, ef marka má skoðannakönnun sem MMR hefur gert. Nokkur munur er á heimsóknum eftir búsetu fólks en um sjötíu prósent þeirra sem búa á landsbyggðinni hafa enn ekki kíkt á húsið. 21.11.2011 15:17 Lofaði brennivíni í skiptum fyrir munnmök 19 ára gamall maður var í síðasta mánuði dæmdur í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir brot gegn barnaverndarlögum og áfengislögum en hann lét fimmtán ára gamla stúlku framkvæma á sér munnmök gegn því að lofa henni því að hann myndi útvega henni áfengi. Þá var hann einnig fundinn sekur um að hafa, nokkrum dögum áður, útvegað stúlkunni áfengi. 21.11.2011 14:34 Leitaði aðstoðar eftir að hafa ráðist á leikskólakennara Ungi karlmaðurinn sem dæmdur var í morgun til að sæta öryggisvistun á Sogni vegna morðsins í Heiðmörk í maí var lagður inn á geðdeild tæpum mánuði áður en hann myrti sambýliskonu sína. Hann hafði þá ráðist á aðstoðarleikskólastjóra í Fjarðarbyggð, þar sem barn þeirra var í gæslu. 21.11.2011 12:07 Stofnun Vigdísar ber merki UNESCO Alþjóðleg tungumálamiðstöð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungummálum við Háskóla Íslands hefur fengið samþykki Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) til að starfa undir formerkjum hennar. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi á Háskólatorgi í dag. Á fundinum var einnig greint frá því að á næstunni yrði efnt til opinnar hönnunarsamkeppni vegna byggingar tungumálamiðstöðvarinnar og að ætlunin sé að hefja framkvæmdir eftir eitt til eitt og hálft ár. 21.11.2011 15:31 Barnaheill veita Herdísi viðurkenningu Herdís Storgaard fékk í morgun viðurkenningu Barnaheilla, sem veitt er árlega í tengslum við afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Barnasáttmálinn er leiðarljós í öllu starfi samtakanna. Herdís hefur um árabil unnið að bættum slysavörnum, ekki síst í þágu barna. 21.11.2011 15:27 Sextíu milljóna ferðakostnaður Ferðakostnaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins og undirstofnana á fyrstu níu mánuðum ársins nam um sextíu milljónum króna. Þetta kemur fram í svari Jóns Bjarnasonar ráðherra við fyrirspurn Ásmundar Einars Daðasonar þingmanns um málið. 21.11.2011 15:00 Öll 10 ára börn fengu stjörnukort að gjöf Tíu ára krakkar í Grunnskóla Seltjarnarness fengu skemmtilegan glaðning á fimmtudag þegar fulltrúar frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness og Stjörnufræðivefnum færðu þeim veglegt stjörnukort að gjöf. 21.11.2011 15:00 Skrekkur: Átta skólar í úrslitum í kvöld Unglingamenningin hefur blómstrað á hæfileikakeppninni Skrekk sem staðið hefur undanfarnar tvær vikur. Úrslitin ráðast í kvöld í Borgarleikhúsinu að því er fram kemur í tilkynningu en þá keppa átta skólar til sigurs. 21.11.2011 14:38 Þingvellir ofsetnir af köfunarfyrirtækjum Sprenging er orðin í ásókn í köfun á Þingvöllum. Setja á fyrirtækjunum sem þar selja köfun starfsramma til að hindra að gjáin Silfra verði hreinlega ofsetin af köfurum. 21.11.2011 13:00 Stálu sjö hundruð lítrum af díselolíu Sjö hundruð lítrum af litaðri dísilolíu var stolið af verktakafyrirtæki við Sólheimaheiði um helgina. Lögreglan hefur litlar sem engar vísbendingar en óskar eftir vitnum. 21.11.2011 12:16 Þjóðaratkvæði um framhald viðræðna "ákaflega ólíklegt" Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir ákaflega ólíklegt að áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið verði borið undir þjóðaratkvæði verði viðræðum ekki lokið eftir kosningarnar 2013, eins og Sjálfstæðisflokkurinn ályktaði um helgina. 21.11.2011 12:00 Skotárás í Bryggjuhverfi: Úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á þrítugsaldri, sem gaf sig fram við lögreglu í gær vegna rannsóknar á skotárásinni, sem gerð var með haglabyssu á bíl á ferð við austanverðan Elliðaárvog, var úrskurðaður í gæsluvarðhald í morgun fram til 2. desember. 21.11.2011 11:10 Dæmdur til vistunar á Sogni vegna manndráps Ungur karlmaður hefur verið dæmdur til þess að sæta vistun á Sogni vegna manndráps í Heiðmörk í maí síðastliðnum. Maðurinn var fundinn sekur um að hafa banað sambýliskonu sinni og barnsmóður. Maðurinn játaði verknaðinn fyrir Héraðsdómi Reykjavikur. 21.11.2011 11:06 Sló húsráðanda með málmskefti Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Brotaþolinn mætti fyrir dóm og dró kæruna til baka. Málið verður þó rekið áfram hvað varðar líkamsárásina. 21.11.2011 11:00 Buster fann hassmola í heimahúsi Lögreglumenn á Selfossi höfðu afskipti af ökumanni bifreiðar vegna gruns um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna við aksturinn. Í framhaldi var gerð leit á heimili ökumannsins. Fíkniefnahundurin Buster, sem er af gerðinni English Springer Spaniel, tók þátt í leitinni. Hann gaf vísbendingu um að á tilteknum stað væru fíkniefni. Buster reyndist fundvís því lögreglumenn drógu fram nokkra hassmola sem vógu um 40 grömm. 21.11.2011 10:57 Bílvelta á Þrengslavegi Bíll velti á Þrengslavegi um tíuleytið í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi höfðu þrír komist út úr bílnum af eigin rammleik þegar sjúkralið og lögregla voru komin á staðinn. Þeir voru allir heilir á húfi. Ekki hafa frekari upplýsingar borist um málið. 21.11.2011 10:37 Hnífamaður handtekinn í Grímsnesi Ungur karlmaður var handtekinn í sumarbústað, skammt frá Borg í Grímsnesi, um klukkan sjö í morgun eftir að hann hafði verið að sveifla hnífi fyrir framan félaga sína. Hann var staddur í bústaðnum ásamt fleira fólki sem hafði verið þar í gleðskap frá því í gærkvöldi. Maðurinn gisti nú fangageymslur lögreglunnar á Selfossi og verður yfirheyrður þegar hann vaknar í dag. Grunur leikur á að hann hafi verið undir áhrifum einhverra efna. 21.11.2011 10:29 Mun fleiri andvana fædd börn en skráð hjá Hagstofu Mun fleiri börn fæðast andvana hér á landi en segir í tölum Hagstofunnar. Séu tölur Fæðingaskrár Landspítalans um andvana fædd börn bornar saman við tölur Hagstofunnar, frá árunum 2002 til 2009, er tíðnin rúmum 40 prósentum hærri í skýrslum LSH. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) sækir sínar tölur um andvana fædd börn til Hagstofunnar, en mælst er til þess að nýrri skilgreiningar séu notaðar en þær sem Hagstofan styðst við. 21.11.2011 10:00 Hermann Fannar borinn til grafar Hermann Fannar Valgarðsson, sem varð bráðkvaddur 9. nóvember síðastliðinn, verður borinn til grafar í dag. Hermann var umfangsmikill atvinnurekandi og tölvuforritari. Hann hafði jafnframt vakið athygli sem útvarpsmaður á X-inu. Hermann var mörgum kunnur í Hafnarfirði og var meðal annars virkur í starfi FH. Fjölmargir vinir Hermanns minnast hans í minningargreinum í Morgunblaðinu í dag. 21.11.2011 09:38 Arnaldur fær enn ein verðlaunin Arnaldi Indriðasyni rithöfundi hafa áskotnast enn ein verðlaunin á erlendri grund. Um er að ræða heiðursverðlaun menningarhátíðarinnar „Boréales/Région Basse-Normandie du Polar nordique" sem veitt verða í fyrsta sinn þann 19. nóvember nk. í tilefni af 20 ára afmæli hátíðarinnar. 21.11.2011 09:27 Kristbjörg Kjeld hlaut verðlaun á kvikmyndahátíð á Madeira Kristbjörg Kjeld vann til verðlauna sem besta leikkonan á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Funchal IFF á Madeira um helgina fyrri hlutverk sitt í kvikmyndinni Mömmu Gógó, i leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar. 21.11.2011 07:56 Lögreglan fór tvisvar inn í fíkniefnabæli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór inn í íbúð í austurborginni í gærkvöldi þar sem vitað er að fíkniefni eru höfð um hönd. Lítilræði af ýmsum efnum fannst þar við leit og var skýrsla tekin af húsráðendum og gestum. 21.11.2011 07:43 Dvínandi líkur á að hitamet verði slegið í Reykjavík Dvínandi líkur eru nú á að hitamet fyrir nóvembermánuð verði sett í Reykjavík, eins og góðar horfur voru á. 21.11.2011 07:38 Enn í haldi vegna skotárásarinnar Það ræðst í dag hvort krafist verði gæsluvarðhalds verði krafist yfir karlmanni á þrítugsaldri vegna skotárásar á bíl við austanverðan Elliðaárvog á föstudagskvöld, en hann gaf sig fram við lögreglu í gær. 21.11.2011 07:24 Strokupiltarnir frá Geldingalæk fundust í gærkvöldi Björgunarsveitarmenn frá Hellu og Hvolsvelli fundu í gærkvöld tvo unglingspilta, sem struku í gær frá unglingaheimilinu að Geldingalæk á Rangárvöllum. 21.11.2011 07:17 Lengja opnunartíma fyrir jólin Opið verður frá og með deginum í dag hjá Fjölskylduhjálp Íslands í Eskihlíð í Reykjavík alla virka daga milli klukkan 9 og 17 fram að jólum. 21.11.2011 06:00 Erfiðast að tilkynna fólki um barnsmissi „Erfiðasti hlutinn við mitt starf er ekki að sinna þeim sem hafa orðið fyrir slysi. Ef maður hefur góða þjálfun og vinnur í góðu teymi er hægt að gera ótrúlega hluti. En þegar illa fer, og maður lendir í þeirri stöðu að þurfa að tilkynna einhverjum að hann hafi misst ástvin, þá tekur þetta á. Sérstaklega þegar um börn er að ræða,“ segir Viðar Magnússon, læknir á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. 21.11.2011 05:00 Elsa María er Íslandsmeistari Elsa María Kristínardóttir varð Íslandsmeistari kvenna í skák á laugardag. Í lokaumferðinni gerði hún jafntefli við Doniku Kolica og tryggði sér þar titilinn. Elsa María hlaut 6,5 vinninga í 7 skákum. 21.11.2011 04:00 Selja hvalahljóð Nýtt blóðstorkupróf til stýringar á blóðþynningu fékk Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands, sem veitt voru á Nýsköpunarmessu Háskóla Íslands á Háskólatorgi á laugardag. 21.11.2011 03:00 Tveir í haldi vegna skotárásar Tveir menn eru nú í haldi lögreglu í tengslum við rannsókn hennar á skotárás í austurborginni á föstudagskvöld samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni. 20.11.2011 17:13 Ólöf Nordal endurkjörin varaformaður „Ég þakka innilega fyrir þennan mikla stuðning sem ég fengið og er hrærð yfir honum,“ segir Ólöf Nordal sem var endurkjörin sem varaformaður flokksins. Hún sigraði séra Halldór Gunnarsson í Holti, sem bauð sig óvænt fram gegn henni á fundinum. 20.11.2011 16:16 Bjarni var klökkur - "Ég er óendanlega þakklátur“ "Ég er óendanlega þakklátur,“ sagði Bjarni Benediktsson klökkur þegar hann steig upp í pontu eftir að það var tilkynnt að hann hefði verið endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins. 20.11.2011 15:10 Tillaga Tómasar Inga kolfelld - vilja samt hlé á aðildarviðræðum Tillaga Tómasar Inga Olrich, fyrrverandi menntamálaráðherra, var felld. Hann lagði fram breytingartillögu sem gekk út á að umsókn um aðild að Evrópusambandinu yrði dregin til baka. Alls greiddu 1026 atkvæði. Já sögðu 355. Nei sögðu 665. Auðir og ógildir seðlar voru sex. Því var tillaga Tómasar Inga felld með miklum meirihluta. 20.11.2011 14:44 Yfir 200 ungmenni vilja fermast borgaralega - gríðarleg aukning Í fyrsta skipti í starfi Siðmenntar hefur fjöldi ungmenna sem skráð hafa sig í borgaralega fermingu farið yfir 200. Mikil aukning hefur verið á þátttöku ungmenna í fermingarfræðslu Siðmenntar undanfarin ár. 20.11.2011 13:10 Meintur skotmaður í gæsluvarðhald Búið er að úrskurða karlmann, sem var handtekinn vegna skotárásar á föstudagskvöldið, í gæsluvarðhald til næsta föstudags. Þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV. 20.11.2011 12:27 Sýrlenskir uppreisnarmenn köstuðu handsprengjum Uppreisnarmenn á Sýrlandi vörpuðu í gærkvöldi tveimur handsprengjum á byggingu sem tilheyrir Baath ríkisstjórnarflokknum í höfuðborginni Damaskus í gærkvöldi, að því er fram kemur á fréttavef BBC. 20.11.2011 10:10 Þögn í mínútu til minningar um fórnarlömb umferðarslysa Starfshópur innanríkisráðuneytisins um áratug aðgerða í umferðaröryggismálum hvetja landsmenn til að taka þátt í einnar mínútu þögn klukkan ellefu til minningar um fórnarlömb umferðarslysa. 20.11.2011 10:09 Sjá næstu 50 fréttir
Háteigsskóli sigraði Skrekk í fyrsta skiptið frá upphafi Háteigsskóli sigraði Skrekk, hæfileikakeppni grunnskólanna í Reykjavík, sem lauk í kvöld í Borgarleikhúsinu í Reykjavík. 21.11.2011 21:18
Kókaín, spítt og gras falin vandlega í húsi í Hafnarfirði Nokkur fíkniefnamál hafa komið upp í Hafnarfirði undanfarna daga en lögreglan hefur stöðvað tvær kannabisræktanir í bænum. Lagt var hald á samtals rúmlega 40 kannabisplöntur, auk græðlinga. 21.11.2011 19:45
Um þrjú hundruð 2010-börn komin á einkarekna leikskóla Ríflega þrjúhundruð og þrjátíu börn í Reykjavík, fædd árið 2010, hafa þegar fengið pláss á sjálfstætt starfandi leikskólum. Reykjavíkurborg greiðir mánaðarlega um fjórar milljónir króna til leikskólanna með þessum börnum. 21.11.2011 19:34
Þrír handteknir eftir að kannabisræktun var stöðvuð Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í iðnaðarhúsnæði í Garðabæ í síðustu viku. Í framhaldinu var farið í tvær húsleitir til viðbótar, aðra á höfuðborgarsvæðinu en hina á Suðurnesjum. 21.11.2011 18:54
Strandaði í Fáskrúðsfirði - losnaði svo sjálfkrafa Landhelgisgæslunni barst rétt fyrir klukkan sex aðstoðarbeiðni frá 4 tonna fiskibát sem var strandaður í sunnanverðum Fáskrúðsfirði. 21.11.2011 18:48
Íbúfenskortur á Íslandi og meira lyfjaúrval í Færeyjum og Grænlandi Algengasta verkja- og bólgulyf Íslendinga, íbúfen, er algjörlega ófáanlegt í lausasölu. Ríkisendurskoðun gagnrýnir skort á samkeppni á lyfjamarkaðnum en úrvalið hér er minna en á Grænlandi og í Færeyjum. 21.11.2011 18:45
Geðlæknir: Axel hefur ekkert í fangelsi að gera Yfirlæknir á geðsviði Landspítalans segir að maðurinn sem varð sambýliskonu sinni að bana í maí síðastliðnum sé auglóslega mjög veikur einstaklingur sem ekki eigi heima í fangelsi. Héraðsdómur Reykjaness komst að þeirri niðurstöðu í morgun að maðurinn sé ósakhæfur. 21.11.2011 18:37
Fjórir piltar ákærðir fyrir árás á meðferðarheimili Fjórir piltar á aldrinum sextán til átján ára hafa verið ákærðir af ríkissaksóknara fyrir að hafa ráðist á starfsmann á meðferðarheimilinu Háholti í Skagafirði í sumar. Piltarnir læstu starfsmanninn inni, stálu peningum og struku á stolnum bíl. 21.11.2011 17:55
Helmingur landsmanna hefur heimsótt Hörpu Rúmur helmingur landsmanna hefur heimsótt Hörpu, tónlistar og ráðstefnuhúsið við höfnina í Reykjavík, ef marka má skoðannakönnun sem MMR hefur gert. Nokkur munur er á heimsóknum eftir búsetu fólks en um sjötíu prósent þeirra sem búa á landsbyggðinni hafa enn ekki kíkt á húsið. 21.11.2011 15:17
Lofaði brennivíni í skiptum fyrir munnmök 19 ára gamall maður var í síðasta mánuði dæmdur í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir brot gegn barnaverndarlögum og áfengislögum en hann lét fimmtán ára gamla stúlku framkvæma á sér munnmök gegn því að lofa henni því að hann myndi útvega henni áfengi. Þá var hann einnig fundinn sekur um að hafa, nokkrum dögum áður, útvegað stúlkunni áfengi. 21.11.2011 14:34
Leitaði aðstoðar eftir að hafa ráðist á leikskólakennara Ungi karlmaðurinn sem dæmdur var í morgun til að sæta öryggisvistun á Sogni vegna morðsins í Heiðmörk í maí var lagður inn á geðdeild tæpum mánuði áður en hann myrti sambýliskonu sína. Hann hafði þá ráðist á aðstoðarleikskólastjóra í Fjarðarbyggð, þar sem barn þeirra var í gæslu. 21.11.2011 12:07
Stofnun Vigdísar ber merki UNESCO Alþjóðleg tungumálamiðstöð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungummálum við Háskóla Íslands hefur fengið samþykki Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) til að starfa undir formerkjum hennar. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi á Háskólatorgi í dag. Á fundinum var einnig greint frá því að á næstunni yrði efnt til opinnar hönnunarsamkeppni vegna byggingar tungumálamiðstöðvarinnar og að ætlunin sé að hefja framkvæmdir eftir eitt til eitt og hálft ár. 21.11.2011 15:31
Barnaheill veita Herdísi viðurkenningu Herdís Storgaard fékk í morgun viðurkenningu Barnaheilla, sem veitt er árlega í tengslum við afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Barnasáttmálinn er leiðarljós í öllu starfi samtakanna. Herdís hefur um árabil unnið að bættum slysavörnum, ekki síst í þágu barna. 21.11.2011 15:27
Sextíu milljóna ferðakostnaður Ferðakostnaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins og undirstofnana á fyrstu níu mánuðum ársins nam um sextíu milljónum króna. Þetta kemur fram í svari Jóns Bjarnasonar ráðherra við fyrirspurn Ásmundar Einars Daðasonar þingmanns um málið. 21.11.2011 15:00
Öll 10 ára börn fengu stjörnukort að gjöf Tíu ára krakkar í Grunnskóla Seltjarnarness fengu skemmtilegan glaðning á fimmtudag þegar fulltrúar frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness og Stjörnufræðivefnum færðu þeim veglegt stjörnukort að gjöf. 21.11.2011 15:00
Skrekkur: Átta skólar í úrslitum í kvöld Unglingamenningin hefur blómstrað á hæfileikakeppninni Skrekk sem staðið hefur undanfarnar tvær vikur. Úrslitin ráðast í kvöld í Borgarleikhúsinu að því er fram kemur í tilkynningu en þá keppa átta skólar til sigurs. 21.11.2011 14:38
Þingvellir ofsetnir af köfunarfyrirtækjum Sprenging er orðin í ásókn í köfun á Þingvöllum. Setja á fyrirtækjunum sem þar selja köfun starfsramma til að hindra að gjáin Silfra verði hreinlega ofsetin af köfurum. 21.11.2011 13:00
Stálu sjö hundruð lítrum af díselolíu Sjö hundruð lítrum af litaðri dísilolíu var stolið af verktakafyrirtæki við Sólheimaheiði um helgina. Lögreglan hefur litlar sem engar vísbendingar en óskar eftir vitnum. 21.11.2011 12:16
Þjóðaratkvæði um framhald viðræðna "ákaflega ólíklegt" Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir ákaflega ólíklegt að áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið verði borið undir þjóðaratkvæði verði viðræðum ekki lokið eftir kosningarnar 2013, eins og Sjálfstæðisflokkurinn ályktaði um helgina. 21.11.2011 12:00
Skotárás í Bryggjuhverfi: Úrskurðaður í gæsluvarðhald Karlmaður á þrítugsaldri, sem gaf sig fram við lögreglu í gær vegna rannsóknar á skotárásinni, sem gerð var með haglabyssu á bíl á ferð við austanverðan Elliðaárvog, var úrskurðaður í gæsluvarðhald í morgun fram til 2. desember. 21.11.2011 11:10
Dæmdur til vistunar á Sogni vegna manndráps Ungur karlmaður hefur verið dæmdur til þess að sæta vistun á Sogni vegna manndráps í Heiðmörk í maí síðastliðnum. Maðurinn var fundinn sekur um að hafa banað sambýliskonu sinni og barnsmóður. Maðurinn játaði verknaðinn fyrir Héraðsdómi Reykjavikur. 21.11.2011 11:06
Sló húsráðanda með málmskefti Karlmaður á fertugsaldri hefur verið ákærður af ríkissaksóknara fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás. Brotaþolinn mætti fyrir dóm og dró kæruna til baka. Málið verður þó rekið áfram hvað varðar líkamsárásina. 21.11.2011 11:00
Buster fann hassmola í heimahúsi Lögreglumenn á Selfossi höfðu afskipti af ökumanni bifreiðar vegna gruns um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna við aksturinn. Í framhaldi var gerð leit á heimili ökumannsins. Fíkniefnahundurin Buster, sem er af gerðinni English Springer Spaniel, tók þátt í leitinni. Hann gaf vísbendingu um að á tilteknum stað væru fíkniefni. Buster reyndist fundvís því lögreglumenn drógu fram nokkra hassmola sem vógu um 40 grömm. 21.11.2011 10:57
Bílvelta á Þrengslavegi Bíll velti á Þrengslavegi um tíuleytið í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi höfðu þrír komist út úr bílnum af eigin rammleik þegar sjúkralið og lögregla voru komin á staðinn. Þeir voru allir heilir á húfi. Ekki hafa frekari upplýsingar borist um málið. 21.11.2011 10:37
Hnífamaður handtekinn í Grímsnesi Ungur karlmaður var handtekinn í sumarbústað, skammt frá Borg í Grímsnesi, um klukkan sjö í morgun eftir að hann hafði verið að sveifla hnífi fyrir framan félaga sína. Hann var staddur í bústaðnum ásamt fleira fólki sem hafði verið þar í gleðskap frá því í gærkvöldi. Maðurinn gisti nú fangageymslur lögreglunnar á Selfossi og verður yfirheyrður þegar hann vaknar í dag. Grunur leikur á að hann hafi verið undir áhrifum einhverra efna. 21.11.2011 10:29
Mun fleiri andvana fædd börn en skráð hjá Hagstofu Mun fleiri börn fæðast andvana hér á landi en segir í tölum Hagstofunnar. Séu tölur Fæðingaskrár Landspítalans um andvana fædd börn bornar saman við tölur Hagstofunnar, frá árunum 2002 til 2009, er tíðnin rúmum 40 prósentum hærri í skýrslum LSH. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) sækir sínar tölur um andvana fædd börn til Hagstofunnar, en mælst er til þess að nýrri skilgreiningar séu notaðar en þær sem Hagstofan styðst við. 21.11.2011 10:00
Hermann Fannar borinn til grafar Hermann Fannar Valgarðsson, sem varð bráðkvaddur 9. nóvember síðastliðinn, verður borinn til grafar í dag. Hermann var umfangsmikill atvinnurekandi og tölvuforritari. Hann hafði jafnframt vakið athygli sem útvarpsmaður á X-inu. Hermann var mörgum kunnur í Hafnarfirði og var meðal annars virkur í starfi FH. Fjölmargir vinir Hermanns minnast hans í minningargreinum í Morgunblaðinu í dag. 21.11.2011 09:38
Arnaldur fær enn ein verðlaunin Arnaldi Indriðasyni rithöfundi hafa áskotnast enn ein verðlaunin á erlendri grund. Um er að ræða heiðursverðlaun menningarhátíðarinnar „Boréales/Région Basse-Normandie du Polar nordique" sem veitt verða í fyrsta sinn þann 19. nóvember nk. í tilefni af 20 ára afmæli hátíðarinnar. 21.11.2011 09:27
Kristbjörg Kjeld hlaut verðlaun á kvikmyndahátíð á Madeira Kristbjörg Kjeld vann til verðlauna sem besta leikkonan á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni Funchal IFF á Madeira um helgina fyrri hlutverk sitt í kvikmyndinni Mömmu Gógó, i leikstjórn Friðriks Þórs Friðrikssonar. 21.11.2011 07:56
Lögreglan fór tvisvar inn í fíkniefnabæli Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fór inn í íbúð í austurborginni í gærkvöldi þar sem vitað er að fíkniefni eru höfð um hönd. Lítilræði af ýmsum efnum fannst þar við leit og var skýrsla tekin af húsráðendum og gestum. 21.11.2011 07:43
Dvínandi líkur á að hitamet verði slegið í Reykjavík Dvínandi líkur eru nú á að hitamet fyrir nóvembermánuð verði sett í Reykjavík, eins og góðar horfur voru á. 21.11.2011 07:38
Enn í haldi vegna skotárásarinnar Það ræðst í dag hvort krafist verði gæsluvarðhalds verði krafist yfir karlmanni á þrítugsaldri vegna skotárásar á bíl við austanverðan Elliðaárvog á föstudagskvöld, en hann gaf sig fram við lögreglu í gær. 21.11.2011 07:24
Strokupiltarnir frá Geldingalæk fundust í gærkvöldi Björgunarsveitarmenn frá Hellu og Hvolsvelli fundu í gærkvöld tvo unglingspilta, sem struku í gær frá unglingaheimilinu að Geldingalæk á Rangárvöllum. 21.11.2011 07:17
Lengja opnunartíma fyrir jólin Opið verður frá og með deginum í dag hjá Fjölskylduhjálp Íslands í Eskihlíð í Reykjavík alla virka daga milli klukkan 9 og 17 fram að jólum. 21.11.2011 06:00
Erfiðast að tilkynna fólki um barnsmissi „Erfiðasti hlutinn við mitt starf er ekki að sinna þeim sem hafa orðið fyrir slysi. Ef maður hefur góða þjálfun og vinnur í góðu teymi er hægt að gera ótrúlega hluti. En þegar illa fer, og maður lendir í þeirri stöðu að þurfa að tilkynna einhverjum að hann hafi misst ástvin, þá tekur þetta á. Sérstaklega þegar um börn er að ræða,“ segir Viðar Magnússon, læknir á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. 21.11.2011 05:00
Elsa María er Íslandsmeistari Elsa María Kristínardóttir varð Íslandsmeistari kvenna í skák á laugardag. Í lokaumferðinni gerði hún jafntefli við Doniku Kolica og tryggði sér þar titilinn. Elsa María hlaut 6,5 vinninga í 7 skákum. 21.11.2011 04:00
Selja hvalahljóð Nýtt blóðstorkupróf til stýringar á blóðþynningu fékk Hagnýtingarverðlaun Háskóla Íslands, sem veitt voru á Nýsköpunarmessu Háskóla Íslands á Háskólatorgi á laugardag. 21.11.2011 03:00
Tveir í haldi vegna skotárásar Tveir menn eru nú í haldi lögreglu í tengslum við rannsókn hennar á skotárás í austurborginni á föstudagskvöld samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni. 20.11.2011 17:13
Ólöf Nordal endurkjörin varaformaður „Ég þakka innilega fyrir þennan mikla stuðning sem ég fengið og er hrærð yfir honum,“ segir Ólöf Nordal sem var endurkjörin sem varaformaður flokksins. Hún sigraði séra Halldór Gunnarsson í Holti, sem bauð sig óvænt fram gegn henni á fundinum. 20.11.2011 16:16
Bjarni var klökkur - "Ég er óendanlega þakklátur“ "Ég er óendanlega þakklátur,“ sagði Bjarni Benediktsson klökkur þegar hann steig upp í pontu eftir að það var tilkynnt að hann hefði verið endurkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins. 20.11.2011 15:10
Tillaga Tómasar Inga kolfelld - vilja samt hlé á aðildarviðræðum Tillaga Tómasar Inga Olrich, fyrrverandi menntamálaráðherra, var felld. Hann lagði fram breytingartillögu sem gekk út á að umsókn um aðild að Evrópusambandinu yrði dregin til baka. Alls greiddu 1026 atkvæði. Já sögðu 355. Nei sögðu 665. Auðir og ógildir seðlar voru sex. Því var tillaga Tómasar Inga felld með miklum meirihluta. 20.11.2011 14:44
Yfir 200 ungmenni vilja fermast borgaralega - gríðarleg aukning Í fyrsta skipti í starfi Siðmenntar hefur fjöldi ungmenna sem skráð hafa sig í borgaralega fermingu farið yfir 200. Mikil aukning hefur verið á þátttöku ungmenna í fermingarfræðslu Siðmenntar undanfarin ár. 20.11.2011 13:10
Meintur skotmaður í gæsluvarðhald Búið er að úrskurða karlmann, sem var handtekinn vegna skotárásar á föstudagskvöldið, í gæsluvarðhald til næsta föstudags. Þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV. 20.11.2011 12:27
Sýrlenskir uppreisnarmenn köstuðu handsprengjum Uppreisnarmenn á Sýrlandi vörpuðu í gærkvöldi tveimur handsprengjum á byggingu sem tilheyrir Baath ríkisstjórnarflokknum í höfuðborginni Damaskus í gærkvöldi, að því er fram kemur á fréttavef BBC. 20.11.2011 10:10
Þögn í mínútu til minningar um fórnarlömb umferðarslysa Starfshópur innanríkisráðuneytisins um áratug aðgerða í umferðaröryggismálum hvetja landsmenn til að taka þátt í einnar mínútu þögn klukkan ellefu til minningar um fórnarlömb umferðarslysa. 20.11.2011 10:09