Innlent

Stofnun Vigdísar ber merki UNESCO

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur mun starfa undir formerkjum Menningarmálastofnunar Evrópu.
Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur mun starfa undir formerkjum Menningarmálastofnunar Evrópu. mynd/ vilhelm.
Alþjóðleg tungumálamiðstöð Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungummálum við Háskóla Íslands hefur fengið samþykki Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) til að starfa undir formerkjum hennar. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi á Háskólatorgi í dag.

Á fundinum var einnig greint frá því að á næstunni yrði efnt til opinnar hönnunarsamkeppni vegna byggingar tungumálamiðstöðvarinnar og að ætlunin sé að hefja framkvæmdir eftir eitt til eitt og hálft ár.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×