Innlent

Hermann Fannar borinn til grafar

Hermann Fannar Valgarðsson verður jarðsunginn í dag.
Hermann Fannar Valgarðsson verður jarðsunginn í dag.
Hermann Fannar Valgarðsson, sem varð bráðkvaddur 9. nóvember síðastliðinn, verður borinn til grafar í dag. Hermann var umfangsmikill atvinnurekandi og tölvuforritari. Hann hafði jafnframt vakið athygli sem útvarpsmaður á X-inu. Hermann var mörgum kunnur í Hafnarfirði og var meðal annars virkur í starfi FH. Fjölmargir vinir Hermanns minnast hans í minningargreinum í Morgunblaðinu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×