Innlent

Dvínandi líkur á að hitamet verði slegið í Reykjavík

Dvínandi  líkur eru nú á að hitamet fyrir nóvembermánuð verði sett í Reykjavík, eins og góðar horfur voru á.

Metið er frá árinu 1945 þegar meðalhitinn var sex og hálf gráða. Um helgina var meðalhitinn það sem af er mánuðinum aðeins yfir þeirri tölu, en nú er spáð kólandi veðri næstu dagana, eða alveg fram á sunnudag, eins og spá Veðurstofunnar nær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×