Fleiri fréttir Ódæði í Reykjanesbæ: Dæmd ósakhæf og til að greiða miskabætur Konan sem stakk barn í brjóstið í Reykjanesbæ í september á þessu ári var í dag sýknuð í héraðsdómi Reykjaness af tilraun til manndráps. Hún var dæmd ósakhæf og er henni því gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun og skal hún einnig greiða stúlkunni 900 þúsund krónur í miskabætur. 21.12.2009 18:32 Staðfesti gæsluvarðhald yfir haglabyssumanni Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð héraðsdóms frá því fyrir helgi að gæsluvarðhald skuli framlengt yfir manninum sem skaut með haglabyssu á útidyrahurð íbúðarhúss í Seljahverfi fyrir rúmum mánuði. Maðurinn skal því sitja í varðhaldi til 15. janúar að minnsta kosti. 21.12.2009 17:47 Hissa á dómnum og hyggst áfrýja Ragnar Hauksson sem var sakfelldur í Héraðsdómi Suðurlands í dag fyrir ósiðleg ummæli við 17 ára gamla stúlku segist vera hissa á dómnum. 21.12.2009 17:31 Ökuníðingur í fangelsi Ökufanturinn sem var handtekinn í Kópavogi í gær eftir að hafa stofnað fjölda fólks í stórhættu með ökulagi sínu hefur verið fluttur í fangelsi en þar hefur hann hafið afplánun vegna annarra mála. 21.12.2009 17:28 Fyrsti hluti norræna lánsins greiddur út Fyrsti hluti láns frá Norðurlöndunum til Íslands í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var greiddur í dag. Um er að ræða 300 milljónir evra. 21.12.2009 17:07 Blaðamaður DV dæmdur fyrir ummæli Dabba Grensás Blaðamaður DV, Erla Hlynsdóttir, var dæmd fyrir meiðyrði gagnvart Viðari Má Friðfinnssyni, eiganda Strawberries klúbbsins. Ummælin sem hún er dæmd fyrir voru höfð eftir Davíð Smára Helenarsyni, eða Dabba Grensás, í viðtali sem birtist í blaðinu í febrúar á þessu ári. 21.12.2009 16:39 Segir af sér stjórnarmennsku vegna rannsóknar sérstaks saksóknara Jón Kr. Sólnes, stjórnarmaður í Byr, hefur ákveðið að láta af stjórnarstörfum á meðan á rannsókn málsins stendur og kalla inn varamann í sinn stað. 21.12.2009 16:30 Styrkur svifriks langt yfir heilsuverndamörkum um helgina Styrkur svifryks fór yfir heilsuverndarmörk á mælistöð Reykjavíkurborgar við Grensásveg bæði á laugar- og sunnudag. Svifryksmengun var hins vegar innan marka í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum þar sem önnur mælistöð er staðsett. Veðurstofan spáir áfram þurrviðri, kulda og tölvuverðum vindi og því má búast við staðbundinni svifryksmengun í borginni næstu daga. 21.12.2009 16:02 Þingmenn framlengdu launalækkun sína Þingmenn samþykktu fyrir stundu að framlengja launalækkun sína sem ákveðin hafði verið til loka ársins 2010. 21.12.2009 15:41 Um 12% barna hafa fengið ógnvekjandi sms Rösklega 12% barna sem eiga farsima segjast hafa fengið skilaboð í farsímann sinn sem hafi verið ógnandi eða hrætt þau. 21.12.2009 15:22 Klámfenginn húðflúrari lamdi Guðmund í Byrginu Héraðsdómur Suðurlands dæmdi húðflúrarann Ragnar Hauksson fyrir að hafa gengið í skrokk á Guðmundi Jónssyni, oft kenndur við Byrgið, á síðasta ári. Þá er hann einnig dæmdur fyrir ósiðlegt athæfi þegar hann klæmdist við sautján ára stúlku sem hann var að húðflúra. 21.12.2009 15:13 Sektaður um tvær milljónir fyrir hvíldarleysi Vörubílstjóri var dæmdur til þess að greiða 2,1 milljón fyrir að virða ekki lögbundin hvíldartíma vörubílstjóra ítrekað. Það var Héraðsdómur Suðurlands sem dæmdi manninn til þess að greiða sektina en upphaf málsins má rekja til apríl á síðasta ári. 21.12.2009 14:43 Mótmæli valda umferðartöfum Um 80 - 100 vinnuvélar og stórir flutningabílar eru á leið að Alþingishúsinu þar sem mótmælt verður. Vélunum hefur verið ekið um borgina nú eftir hádegi og hafa þeir orsakað nokkrar umferðartafir. Við segjum nánar frá þessum mótmælum í dag. 21.12.2009 14:38 Sakar ríkisstjórnina um að brjóta kjarasamninga Gylfi Arnbjörnsson, formaður Alþýðusambands Íslands, mótmælir harðlega afnámi verðtryggingar persónuafsláttar í bréfi sem hann sendi þingmönnum í morgun. 21.12.2009 14:34 Yngri dóttir Sophiu Hansen hugsanlega á leiðinni til Íslands Yngri dóttir Sophiu Hansen, Rúna, verður kölluð til vitnis í aðalmeðferð í sakamáli gegn Sophiu sem var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 21.12.2009 13:46 Sundlaugarálftin drapst í morgun Álft sem gerði sig heimakomna við Sundlaug Kópavogs og var flutt í húsdýragarðinn drapst þar í morgun. 21.12.2009 13:45 Dæmdur fyrir tugmilljóna króna skattsvik Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 39 ára gamlan karlmann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi í dag fyrir að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu opinberra gjalda að upphæð 19 milljónir króna. 21.12.2009 13:17 Hæstiréttur þyngir dóm yfir fjármálastjóra Garðabæjar Dómur yfir fyrrum fjármálastjóri Garðabæjar, Alfreð Atlasyni, var þyngdur í Hæstarétti Íslands í morgun. Áður hafði héraðsdómur dæmt Alfreð í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Hæstiréttur þyngdi dóminn í átta mánuði, þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir. 21.12.2009 12:31 Óhöppum vegna ölvunaraksturs hefur snarfækkað í ár Umferðaróhöppum sem rakin eru til ölvunaraksturs eru 26% færri það sem af er árinu en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í tölum frá Umferðarstofu. 21.12.2009 12:21 Lést í umferðarslysi á Hafnarfjarðarvegi Annar þeirra sem lét lífið í umferðarslysi á Hafnarfjarðarveginum síðastliðinn föstudag hét Björn Björnsson. 21.12.2009 12:03 Alþingi samþykkti skattahækkanir í morgun Alþingi samþykkti í morgun bandorm ríkisstjórnarinnar um hækkun ýmissa óbeinna skatta sem og virðisaukaskatts, sem skila á ríkissjóði um 14 milljörðum í auknar tekjur á næsta ári. Gjöld á áfengi, tóbak og bensín verða hækkuð. 21.12.2009 11:59 Landlæknir kannar álag á starfsmenn Landspítala Landlæknisembættið hyggst á næstunni kanna ítarlega hvort álag á starfsmenn Landspítala hafi aukist frá því sem áður var og skila heilbrigðisráðherra greinargerð um málið. Þetta kemur fram á vef heilbrigðisráðuneytisins. 21.12.2009 11:15 Fjarskiptamastur hrundi í óveðri Fjarskiptamastur sem stendur á Hestgerðishnútu sem er á Borgarhafnarfjalli í Suðursveit féll í óveðri um helgina með þeim afleiðingum að húsið sem hýsir tækjabúnaðinn lagðist á hliðina. 21.12.2009 10:48 Samfylkingin heldur forval á Seltjarnarnesi Samfylkingin á Seltjarnarnesi efnir til forvals 30. janúar næstkomandi um röðun á framboðslista í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Í tilkynningu frá skrifstofu Samfylkingarinnar kemur fram að framboðsfrestur í prófkjörinu rennur út þann 15. janúar. Rétt til framboðs eiga félagar í Samfylkingunni búsettir á Seltjarnarnesi sem hafa náð 18 ára aldri á prófkjörsdaginn. 21.12.2009 10:32 Dóttir Sophiu Hansen kvödd til vitnis á Íslandi Sophia Hansen hefur verið ákærð fyrir að hafa borið Sigurð Pétur Harðarson, fyrrum útvarpsmann, röngum sökum sem leiddi til þess að hann var grunaður um skjalafals árið 2007. 21.12.2009 10:22 Samþykkja stuðning við nýsköpunarfyrirtæki Alþingi samþykkti í morgun sérstakt frumvarp um breytingar á tekjuskatti sem miðar að því að styðja við nýsköpunarfyrirtæki. 21.12.2009 10:21 Rannsaka akstur mannlauss bíls Lögreglan á Selfossi grúskar nú í huldumannasögum og jafnvel draugasögum í von um að finna skýringu á því hvernig það mátti vera að bíl var ekið utan í annan bíl í Ölfusi í nótt, án þess að mannleg vera sæti þar undir stýri. 21.12.2009 08:01 Einn ölvaður og annar velti stolnum bíl Árekstur varð í Ármúla í Reykjavík í gærkvöldi þegar ölvaður ökumaður ók á öfugum vegarhelmingi á móti umferð. Ökumaður, sem á móti kom, sveigði yfir á öfugan vegarhelming til að forðast árekstur, en þá sveigði sá ölvaði yfir á réttan vegarhelming sín megin og skall þá á honum. 21.12.2009 07:14 Íbúar í Garðabæ yfirbuguðu innbrotsþjóf Íbúar í húsi við Strandveg í Garðabæ urðu í gærkvöldi varir við mannaferðir í íbúð sinni og þegar til kom reyndist þar vera innbrotsþjófur á ferð með skjávarpa í fórum sínum. 21.12.2009 07:09 Amfetamín er enn framleitt hér á landi Lögreglan hefur upplýsingar um að amfetamín sé framleitt hér á landi. Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta. 21.12.2009 06:00 Minnisblað Ingibjargar Sólrúnar Fréttablaðið birtir hér Forsendur Brussel-viðmiða, minnisblað fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Minnisblaðið fjallar um Icesave-deiluna og var ritað utanríkismálanefnd 18. desember 2009. 21.12.2009 06:00 Ljósahaf vonar og samstöðu Slys Kveikt var á friðarkertum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í gærkvöldi til stuðnings Hrafnkatli Kristjánssyni, íþróttafréttamanni Sjónvarpsins og fyrrverandi leikmanns FH. 21.12.2009 06:00 Blysför til friðar haldin á Laugaveginum Íslenskir friðarsinnar efna til blysfarar niður Laugaveginn á Þorláksmessu eins og undanfarna þrjá áratugi. 21.12.2009 05:00 Aukning í öðru en svínakjöti Sala á kindakjöti jókst um nítján prósent og sala á kjúklingum um fimmtán prósent í nóvember síðastliðnum samanborið við sama mánuð í fyrra. Nautakjötssala jókst um rúmlega tólf prósent, en sala á svínakjöti dróst saman um átján prósent. Þetta kemur fram í samantekt Landsambands kúabænda.Framleiðsla á kindakjöti dróst á sama tíma saman um tólf prósent og framleiðsla svínakjöts um sautján prósent. Framleiðsla á kjúklingum jókst um 25 prósent, og framleiðsla á nautakjöti jókst um fjórtán prósent. - bj 21.12.2009 03:00 Akranes stendur af sér hrunið Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir næsta ár er jákvæð og var í vikunni samþykkt af bæjarstjórn. Áætlað eiginfjárhlutfall er 45 prósent. Ráðist verður í verklegar framkvæmdir fyrir 120 milljónir. Áætlaðar langtímaskuldir eru um 2,5 milljarðar króna, en áætlað eigið fé 4,2 milljarðar. 21.12.2009 03:00 Nota blýlínu úr seinna stríðinu Allt símsamband í Kjósarhreppi fer um gamlan blýstreng sem lagður var á stríðsárunum. Þetta kemur fram á heimasíðu hreppsins. 21.12.2009 03:00 Skrifborð á nýjum stað fyrir áramót „Við verðum næstu daga að flytja kassana og strax 28. desember verður fólk að koma sér fyrir,“ segir Kristín Hulda Sverrisdóttir, flutningastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík. 21.12.2009 02:30 Tryggingagjald látið kosta atvinnuleysið Tryggingagjöld, sem eiga að skila ríkissjóði um sextíu milljörðum í tekjur á næsta ári, gefa af sér rúma fjörutíu milljarða í ríkissjóð á þessu ári. 21.12.2009 02:30 Rafknúin og græn framtíð á Vopnafirði Fjárfestingar HB Granda hf. í uppsjávarvinnslu félagsins á Vopnafirði haf numið tæplega fjórum milljörðum króna frá þeim tíma sem liðinn er frá sameiningu fyrirtækisins við Tanga hf. fyrir fimm árum. Senn sér fyrir endann á uppbyggingunni. Á næsta ári verður lokið við byggingu nýrrar fiskmjölsverksmiðju auk þess sem ráðist verður í endurbætur á uppsjávarfrystihúsi. 21.12.2009 01:30 Icesave mögulega úr nefnd í kvöld - breskir lögmenn skila áliti Icesave frumvarp ríkisstjórnarinnar verður hugsanlega afgreitt út úr fjárlaganefnd á fundi hennar í kvöld. Málið hefur þegar verið afgreitt út úr efnahags- og viðskiptanefnd. Samkomulag er um að frumvarpið komti til þriðju umræðu á Alþingi á mánudag í næstu viku og þá fari fram atkvæðagreiðsla um málið. 21.12.2009 18:11 Konan ófundin Unga konan sem framdi vopnað rán í söluturni á Bústaðavegi í Reykjavík skömmu eftir hádegi í dag er ófundin. Konan gekk þar inn og hótaði afgreiðslustúlku um tvítugt með blóðugri sprautunál og krafðist þess að fá alla peninga í kassanum. 20.12.2009 21:00 Leiðin sem níðingurinn ók Fjölda mannslífa var stofnað í hættu þegar ökuníðingur á stolnum jeppa reyndi að stinga sex lögreglubíla af. Hann ók á ofsahraða á móti umferð á Reykjanesbraut í Garðabæ en eftirförin endaði með bílveltu í Kópavogi. Hægt er að sjá leiðina sem maðurinn ók í myndbandinu sem fylgir þessari frétt. 20.12.2009 19:28 Steingrímur: Björgólfur Thor þótti fínn pappír „Ég tel að verkefnið sé gott og það yrði synd ef það strandaði á þessum þætti en ég er samt ekki að gera lítið úr þeim hluta,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, aðspurður um aðkomu félags í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar að uppbyggingu gagnavers á Suðurnesjum. 20.12.2009 17:24 Óttast ekki atgervisflótta Hætta er á að ungt fólk í lækna- og hjúkrunarnámi erlendis snúi síður heim að námi loknu vegna kreppunnar. Þetta segir Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra. Hún óttast þó ekki atgervisflótta. 20.12.2009 18:33 Sýna Hrafnkatli stuðning FH-ingar koma saman í Kaplakrika klukkan átta í kvöld til að sýna Hrafnkatli Kristjánssyni, íþróttafréttamanni á RÚV stuðning. Hann lenti í alvarlegu umferðarslysi á Hafnarfjarðarvegi á föstudag. Tveir létust í slysinu. Hrafnkatli er haldið sofandi í öndunarvél. 20.12.2009 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ódæði í Reykjanesbæ: Dæmd ósakhæf og til að greiða miskabætur Konan sem stakk barn í brjóstið í Reykjanesbæ í september á þessu ári var í dag sýknuð í héraðsdómi Reykjaness af tilraun til manndráps. Hún var dæmd ósakhæf og er henni því gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun og skal hún einnig greiða stúlkunni 900 þúsund krónur í miskabætur. 21.12.2009 18:32
Staðfesti gæsluvarðhald yfir haglabyssumanni Hæstiréttur staðfesti í dag úrskurð héraðsdóms frá því fyrir helgi að gæsluvarðhald skuli framlengt yfir manninum sem skaut með haglabyssu á útidyrahurð íbúðarhúss í Seljahverfi fyrir rúmum mánuði. Maðurinn skal því sitja í varðhaldi til 15. janúar að minnsta kosti. 21.12.2009 17:47
Hissa á dómnum og hyggst áfrýja Ragnar Hauksson sem var sakfelldur í Héraðsdómi Suðurlands í dag fyrir ósiðleg ummæli við 17 ára gamla stúlku segist vera hissa á dómnum. 21.12.2009 17:31
Ökuníðingur í fangelsi Ökufanturinn sem var handtekinn í Kópavogi í gær eftir að hafa stofnað fjölda fólks í stórhættu með ökulagi sínu hefur verið fluttur í fangelsi en þar hefur hann hafið afplánun vegna annarra mála. 21.12.2009 17:28
Fyrsti hluti norræna lánsins greiddur út Fyrsti hluti láns frá Norðurlöndunum til Íslands í tengslum við efnahagsáætlun stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins var greiddur í dag. Um er að ræða 300 milljónir evra. 21.12.2009 17:07
Blaðamaður DV dæmdur fyrir ummæli Dabba Grensás Blaðamaður DV, Erla Hlynsdóttir, var dæmd fyrir meiðyrði gagnvart Viðari Má Friðfinnssyni, eiganda Strawberries klúbbsins. Ummælin sem hún er dæmd fyrir voru höfð eftir Davíð Smára Helenarsyni, eða Dabba Grensás, í viðtali sem birtist í blaðinu í febrúar á þessu ári. 21.12.2009 16:39
Segir af sér stjórnarmennsku vegna rannsóknar sérstaks saksóknara Jón Kr. Sólnes, stjórnarmaður í Byr, hefur ákveðið að láta af stjórnarstörfum á meðan á rannsókn málsins stendur og kalla inn varamann í sinn stað. 21.12.2009 16:30
Styrkur svifriks langt yfir heilsuverndamörkum um helgina Styrkur svifryks fór yfir heilsuverndarmörk á mælistöð Reykjavíkurborgar við Grensásveg bæði á laugar- og sunnudag. Svifryksmengun var hins vegar innan marka í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum þar sem önnur mælistöð er staðsett. Veðurstofan spáir áfram þurrviðri, kulda og tölvuverðum vindi og því má búast við staðbundinni svifryksmengun í borginni næstu daga. 21.12.2009 16:02
Þingmenn framlengdu launalækkun sína Þingmenn samþykktu fyrir stundu að framlengja launalækkun sína sem ákveðin hafði verið til loka ársins 2010. 21.12.2009 15:41
Um 12% barna hafa fengið ógnvekjandi sms Rösklega 12% barna sem eiga farsima segjast hafa fengið skilaboð í farsímann sinn sem hafi verið ógnandi eða hrætt þau. 21.12.2009 15:22
Klámfenginn húðflúrari lamdi Guðmund í Byrginu Héraðsdómur Suðurlands dæmdi húðflúrarann Ragnar Hauksson fyrir að hafa gengið í skrokk á Guðmundi Jónssyni, oft kenndur við Byrgið, á síðasta ári. Þá er hann einnig dæmdur fyrir ósiðlegt athæfi þegar hann klæmdist við sautján ára stúlku sem hann var að húðflúra. 21.12.2009 15:13
Sektaður um tvær milljónir fyrir hvíldarleysi Vörubílstjóri var dæmdur til þess að greiða 2,1 milljón fyrir að virða ekki lögbundin hvíldartíma vörubílstjóra ítrekað. Það var Héraðsdómur Suðurlands sem dæmdi manninn til þess að greiða sektina en upphaf málsins má rekja til apríl á síðasta ári. 21.12.2009 14:43
Mótmæli valda umferðartöfum Um 80 - 100 vinnuvélar og stórir flutningabílar eru á leið að Alþingishúsinu þar sem mótmælt verður. Vélunum hefur verið ekið um borgina nú eftir hádegi og hafa þeir orsakað nokkrar umferðartafir. Við segjum nánar frá þessum mótmælum í dag. 21.12.2009 14:38
Sakar ríkisstjórnina um að brjóta kjarasamninga Gylfi Arnbjörnsson, formaður Alþýðusambands Íslands, mótmælir harðlega afnámi verðtryggingar persónuafsláttar í bréfi sem hann sendi þingmönnum í morgun. 21.12.2009 14:34
Yngri dóttir Sophiu Hansen hugsanlega á leiðinni til Íslands Yngri dóttir Sophiu Hansen, Rúna, verður kölluð til vitnis í aðalmeðferð í sakamáli gegn Sophiu sem var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 21.12.2009 13:46
Sundlaugarálftin drapst í morgun Álft sem gerði sig heimakomna við Sundlaug Kópavogs og var flutt í húsdýragarðinn drapst þar í morgun. 21.12.2009 13:45
Dæmdur fyrir tugmilljóna króna skattsvik Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi 39 ára gamlan karlmann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi í dag fyrir að hafa ekki staðið skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu opinberra gjalda að upphæð 19 milljónir króna. 21.12.2009 13:17
Hæstiréttur þyngir dóm yfir fjármálastjóra Garðabæjar Dómur yfir fyrrum fjármálastjóri Garðabæjar, Alfreð Atlasyni, var þyngdur í Hæstarétti Íslands í morgun. Áður hafði héraðsdómur dæmt Alfreð í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Hæstiréttur þyngdi dóminn í átta mánuði, þar af eru sex mánuðir skilorðsbundnir. 21.12.2009 12:31
Óhöppum vegna ölvunaraksturs hefur snarfækkað í ár Umferðaróhöppum sem rakin eru til ölvunaraksturs eru 26% færri það sem af er árinu en á sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í tölum frá Umferðarstofu. 21.12.2009 12:21
Lést í umferðarslysi á Hafnarfjarðarvegi Annar þeirra sem lét lífið í umferðarslysi á Hafnarfjarðarveginum síðastliðinn föstudag hét Björn Björnsson. 21.12.2009 12:03
Alþingi samþykkti skattahækkanir í morgun Alþingi samþykkti í morgun bandorm ríkisstjórnarinnar um hækkun ýmissa óbeinna skatta sem og virðisaukaskatts, sem skila á ríkissjóði um 14 milljörðum í auknar tekjur á næsta ári. Gjöld á áfengi, tóbak og bensín verða hækkuð. 21.12.2009 11:59
Landlæknir kannar álag á starfsmenn Landspítala Landlæknisembættið hyggst á næstunni kanna ítarlega hvort álag á starfsmenn Landspítala hafi aukist frá því sem áður var og skila heilbrigðisráðherra greinargerð um málið. Þetta kemur fram á vef heilbrigðisráðuneytisins. 21.12.2009 11:15
Fjarskiptamastur hrundi í óveðri Fjarskiptamastur sem stendur á Hestgerðishnútu sem er á Borgarhafnarfjalli í Suðursveit féll í óveðri um helgina með þeim afleiðingum að húsið sem hýsir tækjabúnaðinn lagðist á hliðina. 21.12.2009 10:48
Samfylkingin heldur forval á Seltjarnarnesi Samfylkingin á Seltjarnarnesi efnir til forvals 30. janúar næstkomandi um röðun á framboðslista í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Í tilkynningu frá skrifstofu Samfylkingarinnar kemur fram að framboðsfrestur í prófkjörinu rennur út þann 15. janúar. Rétt til framboðs eiga félagar í Samfylkingunni búsettir á Seltjarnarnesi sem hafa náð 18 ára aldri á prófkjörsdaginn. 21.12.2009 10:32
Dóttir Sophiu Hansen kvödd til vitnis á Íslandi Sophia Hansen hefur verið ákærð fyrir að hafa borið Sigurð Pétur Harðarson, fyrrum útvarpsmann, röngum sökum sem leiddi til þess að hann var grunaður um skjalafals árið 2007. 21.12.2009 10:22
Samþykkja stuðning við nýsköpunarfyrirtæki Alþingi samþykkti í morgun sérstakt frumvarp um breytingar á tekjuskatti sem miðar að því að styðja við nýsköpunarfyrirtæki. 21.12.2009 10:21
Rannsaka akstur mannlauss bíls Lögreglan á Selfossi grúskar nú í huldumannasögum og jafnvel draugasögum í von um að finna skýringu á því hvernig það mátti vera að bíl var ekið utan í annan bíl í Ölfusi í nótt, án þess að mannleg vera sæti þar undir stýri. 21.12.2009 08:01
Einn ölvaður og annar velti stolnum bíl Árekstur varð í Ármúla í Reykjavík í gærkvöldi þegar ölvaður ökumaður ók á öfugum vegarhelmingi á móti umferð. Ökumaður, sem á móti kom, sveigði yfir á öfugan vegarhelming til að forðast árekstur, en þá sveigði sá ölvaði yfir á réttan vegarhelming sín megin og skall þá á honum. 21.12.2009 07:14
Íbúar í Garðabæ yfirbuguðu innbrotsþjóf Íbúar í húsi við Strandveg í Garðabæ urðu í gærkvöldi varir við mannaferðir í íbúð sinni og þegar til kom reyndist þar vera innbrotsþjófur á ferð með skjávarpa í fórum sínum. 21.12.2009 07:09
Amfetamín er enn framleitt hér á landi Lögreglan hefur upplýsingar um að amfetamín sé framleitt hér á landi. Karl Steinar Valsson, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir þetta. 21.12.2009 06:00
Minnisblað Ingibjargar Sólrúnar Fréttablaðið birtir hér Forsendur Brussel-viðmiða, minnisblað fyrrverandi utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Minnisblaðið fjallar um Icesave-deiluna og var ritað utanríkismálanefnd 18. desember 2009. 21.12.2009 06:00
Ljósahaf vonar og samstöðu Slys Kveikt var á friðarkertum á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í gærkvöldi til stuðnings Hrafnkatli Kristjánssyni, íþróttafréttamanni Sjónvarpsins og fyrrverandi leikmanns FH. 21.12.2009 06:00
Blysför til friðar haldin á Laugaveginum Íslenskir friðarsinnar efna til blysfarar niður Laugaveginn á Þorláksmessu eins og undanfarna þrjá áratugi. 21.12.2009 05:00
Aukning í öðru en svínakjöti Sala á kindakjöti jókst um nítján prósent og sala á kjúklingum um fimmtán prósent í nóvember síðastliðnum samanborið við sama mánuð í fyrra. Nautakjötssala jókst um rúmlega tólf prósent, en sala á svínakjöti dróst saman um átján prósent. Þetta kemur fram í samantekt Landsambands kúabænda.Framleiðsla á kindakjöti dróst á sama tíma saman um tólf prósent og framleiðsla svínakjöts um sautján prósent. Framleiðsla á kjúklingum jókst um 25 prósent, og framleiðsla á nautakjöti jókst um fjórtán prósent. - bj 21.12.2009 03:00
Akranes stendur af sér hrunið Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir næsta ár er jákvæð og var í vikunni samþykkt af bæjarstjórn. Áætlað eiginfjárhlutfall er 45 prósent. Ráðist verður í verklegar framkvæmdir fyrir 120 milljónir. Áætlaðar langtímaskuldir eru um 2,5 milljarðar króna, en áætlað eigið fé 4,2 milljarðar. 21.12.2009 03:00
Nota blýlínu úr seinna stríðinu Allt símsamband í Kjósarhreppi fer um gamlan blýstreng sem lagður var á stríðsárunum. Þetta kemur fram á heimasíðu hreppsins. 21.12.2009 03:00
Skrifborð á nýjum stað fyrir áramót „Við verðum næstu daga að flytja kassana og strax 28. desember verður fólk að koma sér fyrir,“ segir Kristín Hulda Sverrisdóttir, flutningastjóri hjá Háskólanum í Reykjavík. 21.12.2009 02:30
Tryggingagjald látið kosta atvinnuleysið Tryggingagjöld, sem eiga að skila ríkissjóði um sextíu milljörðum í tekjur á næsta ári, gefa af sér rúma fjörutíu milljarða í ríkissjóð á þessu ári. 21.12.2009 02:30
Rafknúin og græn framtíð á Vopnafirði Fjárfestingar HB Granda hf. í uppsjávarvinnslu félagsins á Vopnafirði haf numið tæplega fjórum milljörðum króna frá þeim tíma sem liðinn er frá sameiningu fyrirtækisins við Tanga hf. fyrir fimm árum. Senn sér fyrir endann á uppbyggingunni. Á næsta ári verður lokið við byggingu nýrrar fiskmjölsverksmiðju auk þess sem ráðist verður í endurbætur á uppsjávarfrystihúsi. 21.12.2009 01:30
Icesave mögulega úr nefnd í kvöld - breskir lögmenn skila áliti Icesave frumvarp ríkisstjórnarinnar verður hugsanlega afgreitt út úr fjárlaganefnd á fundi hennar í kvöld. Málið hefur þegar verið afgreitt út úr efnahags- og viðskiptanefnd. Samkomulag er um að frumvarpið komti til þriðju umræðu á Alþingi á mánudag í næstu viku og þá fari fram atkvæðagreiðsla um málið. 21.12.2009 18:11
Konan ófundin Unga konan sem framdi vopnað rán í söluturni á Bústaðavegi í Reykjavík skömmu eftir hádegi í dag er ófundin. Konan gekk þar inn og hótaði afgreiðslustúlku um tvítugt með blóðugri sprautunál og krafðist þess að fá alla peninga í kassanum. 20.12.2009 21:00
Leiðin sem níðingurinn ók Fjölda mannslífa var stofnað í hættu þegar ökuníðingur á stolnum jeppa reyndi að stinga sex lögreglubíla af. Hann ók á ofsahraða á móti umferð á Reykjanesbraut í Garðabæ en eftirförin endaði með bílveltu í Kópavogi. Hægt er að sjá leiðina sem maðurinn ók í myndbandinu sem fylgir þessari frétt. 20.12.2009 19:28
Steingrímur: Björgólfur Thor þótti fínn pappír „Ég tel að verkefnið sé gott og það yrði synd ef það strandaði á þessum þætti en ég er samt ekki að gera lítið úr þeim hluta,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, aðspurður um aðkomu félags í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar að uppbyggingu gagnavers á Suðurnesjum. 20.12.2009 17:24
Óttast ekki atgervisflótta Hætta er á að ungt fólk í lækna- og hjúkrunarnámi erlendis snúi síður heim að námi loknu vegna kreppunnar. Þetta segir Álfheiður Ingadóttir, heilbrigðisráðherra. Hún óttast þó ekki atgervisflótta. 20.12.2009 18:33
Sýna Hrafnkatli stuðning FH-ingar koma saman í Kaplakrika klukkan átta í kvöld til að sýna Hrafnkatli Kristjánssyni, íþróttafréttamanni á RÚV stuðning. Hann lenti í alvarlegu umferðarslysi á Hafnarfjarðarvegi á föstudag. Tveir létust í slysinu. Hrafnkatli er haldið sofandi í öndunarvél. 20.12.2009 18:15