Klámfenginn húðflúrari lamdi Guðmund í Byrginu 21. desember 2009 15:13 Ragnar Hauksson. Héraðsdómur Suðurlands dæmdi húðflúrarann Ragnar Hauksson fyrir að hafa gengið í skrokk á Guðmundi Jónssyni, oft kenndur við Byrgið, á síðasta ári. Þá er hann einnig dæmdur fyrir ósiðlegt athæfi þegar hann klæmdist við sautján ára stúlku sem hann var að húðflúra. Ragnar játaði fyrir Héraðsdómi Suðurlands að hafa veist að Guðmundi og hrint honum á jörðina. Þá játaði hann að hafa slegið hann nokkrum sinnum í andlitið með flötum lófa. Hann neitaði hinsvegar að hafa slegið Guðmund hnefahöggi auk þess að hafa ruðst inn á heimili hans. Ragnar sagði fyrir rétti að hann hefði séð svart eftir að hann las dóm yfir Guðmundi sem féll á síðasta ári. Þar var Guðmundur dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn konum sem voru í Byrginu. Meðal fórnalamba Guðmundar var kona Ragnars. Í viðtali við Stöð 2 í maí á síðasta ári sagðist hann hafa hitt Guðmund fyrir tilviljun. "Vinur minn bauð mér að koma með sér í sumarbústað til þess að slaka á. En hver heldur þú að renni í hlað í næsta húsi? Guðmundur Jónsson! Ég snappaði bara", sagði Ragnar. "Ég gekk greiðlega að honum og sló hann með handarbakinu og lófanum þvert og yfir moldarbeðið. Það var bara trúin og edrúmennskan sem hindraði mig í að ganga lengra. Hefði ég hitt á hann fyrir 10 árum hefði ég drepið hann. Ég hefði framið morð á honum," sagði Ragnar sem sá ekki eftir neinu. Þá vekur athygli að eftir að hafa slegið Guðmund fyrir að hafa misnotað konu sína þá var Ragnar sjálfur dæmdur fyrir að klæmast við sautján ára, greindarskerta stúlku. Í dómi segir að hann hafi verið að húðflúra hana á stofu sinni á Selfossi. Stúlkan sakaði hann um að hafa káfað á kynfærum sínum auk þess sem hann spurði hana, „hvort hún væri að verða blaut í píkunni". Eftir vettvangsferð dómara á húðflúrstofuna kom í ljós að Ragnar hefði ekki káfað á stúlkunni, en hann var að húðflúra hana á lífbeinið. Aftur á móti hafi ummæli hans verið sett fram af ásetningi og í kynferðislegum tilgangi. Var hann því sakfelldur fyrir að klæmast við stúlkuna. Ragnar hlaut 30 daga fangelsi en refsing fellur niður að tveimur árum liðnum haldi hann almennt skilorð. Honum er gert að greiða stúlkunni 100 þúsund krónur í miskabætur. Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands dæmdi húðflúrarann Ragnar Hauksson fyrir að hafa gengið í skrokk á Guðmundi Jónssyni, oft kenndur við Byrgið, á síðasta ári. Þá er hann einnig dæmdur fyrir ósiðlegt athæfi þegar hann klæmdist við sautján ára stúlku sem hann var að húðflúra. Ragnar játaði fyrir Héraðsdómi Suðurlands að hafa veist að Guðmundi og hrint honum á jörðina. Þá játaði hann að hafa slegið hann nokkrum sinnum í andlitið með flötum lófa. Hann neitaði hinsvegar að hafa slegið Guðmund hnefahöggi auk þess að hafa ruðst inn á heimili hans. Ragnar sagði fyrir rétti að hann hefði séð svart eftir að hann las dóm yfir Guðmundi sem féll á síðasta ári. Þar var Guðmundur dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn konum sem voru í Byrginu. Meðal fórnalamba Guðmundar var kona Ragnars. Í viðtali við Stöð 2 í maí á síðasta ári sagðist hann hafa hitt Guðmund fyrir tilviljun. "Vinur minn bauð mér að koma með sér í sumarbústað til þess að slaka á. En hver heldur þú að renni í hlað í næsta húsi? Guðmundur Jónsson! Ég snappaði bara", sagði Ragnar. "Ég gekk greiðlega að honum og sló hann með handarbakinu og lófanum þvert og yfir moldarbeðið. Það var bara trúin og edrúmennskan sem hindraði mig í að ganga lengra. Hefði ég hitt á hann fyrir 10 árum hefði ég drepið hann. Ég hefði framið morð á honum," sagði Ragnar sem sá ekki eftir neinu. Þá vekur athygli að eftir að hafa slegið Guðmund fyrir að hafa misnotað konu sína þá var Ragnar sjálfur dæmdur fyrir að klæmast við sautján ára, greindarskerta stúlku. Í dómi segir að hann hafi verið að húðflúra hana á stofu sinni á Selfossi. Stúlkan sakaði hann um að hafa káfað á kynfærum sínum auk þess sem hann spurði hana, „hvort hún væri að verða blaut í píkunni". Eftir vettvangsferð dómara á húðflúrstofuna kom í ljós að Ragnar hefði ekki káfað á stúlkunni, en hann var að húðflúra hana á lífbeinið. Aftur á móti hafi ummæli hans verið sett fram af ásetningi og í kynferðislegum tilgangi. Var hann því sakfelldur fyrir að klæmast við stúlkuna. Ragnar hlaut 30 daga fangelsi en refsing fellur niður að tveimur árum liðnum haldi hann almennt skilorð. Honum er gert að greiða stúlkunni 100 þúsund krónur í miskabætur.
Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira