Innlent

Samfylkingin heldur forval á Seltjarnarnesi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Samfylkingin á Seltjarnarnesi efnir til forvals 30. janúar næstkomandi um röðun á framboðslista í sveitarstjórnarkosningunum í vor. Í tilkynningu frá skrifstofu Samfylkingarinnar kemur fram að framboðsfrestur í prófkjörinu rennur út þann 15. janúar. Rétt til framboðs eiga félagar í Samfylkingunni búsettir á Seltjarnarnesi sem hafa náð 18 ára aldri á forvalsdaginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×