Innlent

Ódæði í Reykjanesbæ: Dæmd ósakhæf og til að greiða miskabætur

Konan sem stakk barn í brjóstið í Reykjanesbæ í september á þessu ári var í dag sýknuð í héraðsdómi Reykjaness af tilraun til manndráps. Hún var dæmd ósakhæf og er henni því gert að sæta öryggisgæslu á viðeigandi stofnun og skal hún einnig greiða stúlkunni 900 þúsund krónur í miskabætur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×