Fleiri fréttir Dópsmygl og ofbeldisbrot fylla Litla-Hraun Í kjölfar fíkniefnamála og ofbeldishrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga hafa margar gæsluvarðhaldskröfur verið settar fram. Í gær kom upp sú staða að ekki var pláss fyrir gæsluvarðhaldsfanga á Litla-Hrauni. Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir óalgengt að fangelsi fyllist vegna gæsluvarðahaldsúrskurða. 9.9.2008 11:56 Eldfimt andrúmsloft vegna bílakjallara við Vegamótastíg Breytingar á deiliskipulagi vegna Vegamótastígs 7 – 9 í miðborg Reykjavíkur hafa vakið hörð viðbrögð íbúa í næsta húsi sem er Grettisgata 3. Samkvæmt hinu breytta skipulagi stendur til að sprengja fyrir bílakjallara 9.9.2008 11:36 Ný lög um akstursbann virðast hafa áhrif Svo virðist sem ný lög um akstursbann sem tóku gildi í fyrra hafi haft fælingarmátt því umferðarlagabrotum meðal nýrra ökumanna hefur fækkað umtalsvert eftir gildistöku laganna. 9.9.2008 11:33 Ágúst Ólafur: Fáránlegt og barnalegt af Ögmundi Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að Ögmundur Jónasson þingmaður ætti að biðjast afsökunar á því að hafa birt á heimasíðu sinni mynd sem virðist sýna Guðlaug Þór Þórðarson taka í hönd Moammar Gaddafi, Lýbíuleiðtoga. 9.9.2008 11:28 Bændur vilja flytja út fé á fæti Landssamtök sauðfjárbænda eru að athuga möguleika á því að flytja út fé á fæti til slátrunar. Annaðhvort með skipum eða flugvélum. 9.9.2008 11:04 Beðið fyrir Össuri í Ísafjarðarkirkju Bænastund verður í Ísafjarðarkirkju klukkan 17 í dag fyrir Össur Össurarson en hann fannst meðvitundarlaus við Höfðatún í Reykjavík að morgni síðastliðins laugardags. 9.9.2008 10:46 Algjör einhugur í hópi ljósmæðra Algjör einhugur er meðal ljósmæðra í kjarabaráttu þeirra að sögn Guðlaugar Einarsdóttur, formanns Ljósmæðrafélags Íslands, sem klukkan eitt í dag fundar með samninganefnd ríkisins um nýjan kjarasamning. 9.9.2008 10:36 Sveitarfélög skora á ríkisstjórnina vegna fjárhagsvanda Sambands íslenskra sveitarfélaga skorar á ríkisstjórnina að ganga þegar í stað til samningaviðræðna við sambandið um aðgerðir til þess að tryggja að sveitarfélögin geti staðið við skuldbindingar sínar um lögbundna þjónustu. 9.9.2008 10:34 Ósáttir við góðærisgrín Plúsferða Forsvarsmenn Hótel Holts hafa farið fram á það við ferðaskrifstofuna Plúsferðir að fyrirtækið taki úr birtingu auglýsingar sem þeir telja villandi. 9.9.2008 10:16 Sektaður fyrir fíkniefnaakstur Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur sektað karlmann um 170 þúsund krónur fyrir að hafa ekið bifreið undir áhrifum fíkniefna fyrr á þessu ári en lögregla stöðvaði för hans í Svarfaðardal. 9.9.2008 10:03 Viðskiptaráðherra boðar sókn í neytendamálum „Þetta eru sjö fundir hringinn í kringum landið og svo tökum við aðra lotu á höfuðborgarsvæðinu seinna í haust,“ segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra og á við fundaröðina „Ný sókn í neytendamálum“ sem hefst á Selfossi í dag. 9.9.2008 09:31 Íslendingar verja mestu til menntastofnana innan OECD Ísland er í efsta sæti meðal OECD-ríkja sem verja mestu til menntastofnana samkvæmt nýju riti sem Efnahags- og framfarastofnunin hefur gefið út. 9.9.2008 09:19 Franskar víkja fyrir gulrótum í dönskum íþróttahúsum Danir hafa nú hleypt af stokkunum heilsuátaki sem meðal annars felst í því að hætt verður að selja franskar kartöflur í veitingasölum íþróttahúsa þar í landi. 9.9.2008 08:59 Rafmagnslaust í Vogum og Heimum í hálftíma Rafmagnslaust varð í hluta af Heimahverfi og í Vogum í Reykjavík um klukkan hálfníu í morgun. Viðgerð gekk vel og var rafmagn komið á eftir tæpan hálftíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkuveitunni. 9.9.2008 08:56 Slasaður hreindýraveiðimaður sóttur Björgunarsveitarmenn frá Djúpavogi og Höfn komu til byggða á tíunda tímanum í gærkvöldi með slasaðan mann, sem þeir sóttu upp í fimm hundruð metra hæð í Hvalnesskriðum. 9.9.2008 08:21 Treg síldveiði Treg veiði hefur verið hjá þeim fáu síldveiðiskipum, sem reynt hafa fyrir sér í Síldarsmugunni á milli Íslands og Noregs að undanförnu. 9.9.2008 08:17 Stórtjón í Sultartangavirkjun í gærkvöldi Margt bendir til á þessari stundu að stórtjón, sem jafnvel nemi hundruðum milljóna króna, hafi orðið í Sultartangavirkjun við ofanverða Þjórsá í gærkvöldi. 9.9.2008 08:10 Flóttafólkið komið til landsins Palestínsku flóttamennirnir frá Al Waleed flóttamannabúðunum í Írak kom til Íslands nú laust fyrir miðnætti. Fólkinu verður ekið rakleiðis til nýrra heimkynna þeirra á Akranesi. Í hópnum eru átta konur og 21 barn. 9.9.2008 00:13 Hinn slasaði enn sofandi í öndunarvél Líðan mannsins sem fannst meðvitundarlaus með höfuðáverka við Höfðatún í Reykjavík að morgni síðastliðins laugardags hefur ekki breyst að sögn læknis á gjörgæsludeild Landspítalans. Honum er haldið sofandi í öndunarvél. 8.9.2008 21:49 Auðvelt að komast inn á Reykjavíkurflugvöll Reykjavíkurflugvöllur er ekki öruggari en svo að hver sem er getur óhindrað komist þar inn. 8.9.2008 20:33 Vestmannaeyjar: Líkfundur talinn tengjast sjálfsvígi Lögreglan í Vestmannaeyjum fékk í dag tilkynningu um lík í Kaplagjótu í sunnanverðu Dalfjalli. Lögreglan segir að rannsókn á tildrögum málsins standi enn yfir. Við fyrstu sýn virðist sem maðurinn hafi fallið fyrir eigin hendi. 8.9.2008 20:41 Ungir jafnaðarmenn vilja fresta frumvarpi heilbrigðisráðherra um sjúkratryggingar Ungir jafnaðarmen undrast að þingflokkur Samfylkingarinnar ætli að stuðla að því að frumvarp heilbrigðisráðherra um sjúkratryggingar verði samþykkt óbreytt á yfirstandandi þingi. 8.9.2008 19:06 Fórnarlamb hnífsstunguárásar var að verja systur sína Ungur Pólverji sem stunginn var með hnífi á Mánagötu í gær var að reyna að verja systur sína. Hann óttast að árásarmennirnir vinni sér frekara mein, en segir engin tengsl milli sín og hnífsstungumannsins. Tveir menn eru í gæsluvarðhaldi vegna málsins, en tveggja annarra er leitað. 8.9.2008 18:37 Utanríkisráðherra gangsetti nýja endurvinnslu í Lettlandi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra gangsetti í dag, ásamt Raimonds Vejonis, umhverfisráðherra Lettlands, nýja endurvinnslu PET-Baltija í Riga í Lettlandi. 8.9.2008 18:10 Mannslátið á Skúlagötu: Sá grunaði neitar sök Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi vegna mannslátsins á Skúlagötu segist saklaus. Hann kannast ekki við að hafa veitt hinum látna áverka sem virðast haf dregið hann til dauða. 8.9.2008 17:09 Einn áfram í haldi vegna Skúlagötumáls Annar mannanna, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að mannsláti á Skúlagötu, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 15. september. 8.9.2008 16:51 Í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Tveir Pólverjar, sem verið hafa í haldi lögreglunnar vegna gruns um aðild að hnífstunguárás í húsi við Mánagötu í Norðurmýri um hádegisbil í gær, voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram á föstudag, eða til 12. ágúst 8.9.2008 16:33 Fjórðungur útgjalda ríkisins til heilbrigðisráðuneytisins Um 500 manns starfa í þeim tólf ráðuneytum sem starfrækt eru hér á landi og eru þeir um 2,5 prósent af öllum ríkisstarfsmönnum. 8.9.2008 16:03 Saksóknari vildi Ágúst vistaðan á stofnun að lokinni afplánun Í réttarhöldunum yfir Ágústi Magnússyni krafðist ríkissaksóknari þess að Ágúst Magnússon yrði beittur öryggisráðstöfunum að lokinni afplánun á fangelsisdómi sínum. 8.9.2008 16:02 Grunaður fíkniefnasali sætir ekki síbrotagæslu Hæstiréttur staðfesti á föstudag úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að hafna kröfu lögreglunnar á Suðurnesjum um að maður sæti síbrotagæslu. 8.9.2008 15:46 Orkuveitan hvetur til þess að gróðurskemmdir verði rannsakaðar Orkuveita Reykjavíkur hvetur til þess að gróðurskemmdir vestan Reykjafells á Hengilssvæðinu verði rannsakaðar ofan í kjölinn. Mbl.is greindi frá því í morgun að miklar skemmdir hafi orðið á mosa á svæðinu og sérfræðingur frá Náttúrufræðistofnun sagði nær öruggt að um sé að ræða mengun af völdum brennisteinsvetnis. Þetta vill Orkuveitan kanna, „sérstaklega með það fyrir augum að kanna hvort starfsemi Hellisheiðarvirkjunar hafi haft áhrif þarna á," segir í tilkynningu frá OR. 8.9.2008 15:46 Enn ekki hægt að ræða við konu vegna meintrar árásar eiginmanns Lögregla hefur ekki enn getað tekið skýrslu af konu sem lögð var inn á sjúkrahús í síðustu viku en grunur leikur á að eiginmaður hennar hafi gengið í skrokk á henni. Eins og fram kom í fréttum í síðustu viku var maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna rannsóknar málsins og rennur það út á morgun. 8.9.2008 15:18 Ákærður fyrir að segjast hafa myrt mann Karlmaður á fimmtugsaldri á yfir höfði sér refsingu verði hann sakfelldur fyrir að hafa gabbað lögreglu. 8.9.2008 14:27 Stútur gaf upp nafn tvíburabróður við afskipti lögreglu Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og sektaði hann um 60 þúsund krónur fyrir að aka ölvaður og segja rangt til um nafn sitt þegar lögregla hafði afskipti af honum. 8.9.2008 14:20 Félagar í Saving Iceland sektaðir um hálfa milljón Héraðsdómur Suðurlands hefur sektað sjö félaga í Saving Iceland um samtals 550 þúsund krónur fyrir að hafa farið í heimildarleysi inn á vinnusvæði við Hellisheiðarvirkjuun og óhlýðnast fyrirmælum lögreglu um að hafa sig á brott. 8.9.2008 13:53 Ákærður fyrir að kveikja í jakka annars manns Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir tilraun til sérstaklega hættulegrar líkamsárásar, en til vara hættubrot, fyrir að hafa kveikt í jakka annars manns að aftanverðu. 8.9.2008 13:37 Fangelsismálastofnun leyfir Ágústi að ganga á guðs vegum Ágúst Magnússon er enn á reynslulausn og þarf því sérstakt leyfi frá fangelsismálayfirvöldum til þess að sækja biblíuskólann í Uppsölum. 8.9.2008 13:19 Tafir vegna fjögurra bíla áreksturs á Miklubraut Nokkrar tafir eru nú á umferð á Miklubraut til móts við húsnæði 365 eftir að fjögurra bíla árekstur varð þar fyrir stundu. 8.9.2008 13:16 Futura á hausnum - Úrval-Útsýn leitar að nýju flugfélagi Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn leitar nú að nýjum aðila til að annast farþegaflug eftir að spænska flugfélagið Futura Airways var sett í tveggja daga flugbann af spænskum yfirvöldum þar til fullnægjandi greinargerð um rekstrargrundvöll félagsins liggur fyrir af hálfu stjórnenda þess. 8.9.2008 13:11 Björgvin í neytendatúr um landið Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hyggst á næstu tveimur vikum efna til funda víðs vegar um landið þar sem fjallað verður um neytendamál. 8.9.2008 12:53 Mikilvægt að breyta löggjöf á heimskautahöfunum Mikilvægt er að breyta löggjöf á heimaskautahöfunum vegna þeirra hröðu breytinga sem þar eiga sér stað Þetta segja erlendir fræðimenn sem nú sitja ráðstefnu á Akureyri. 8.9.2008 12:44 Barnaníðingur í biblíuskóla Ágúst Magnússon, sem nýlega losnaði úr fangelsi eftir fimm ára fangelsisdóm sem hann fékk fyrir kynferðisbrot gegn sex drengjum, hefur hafið nám við Livets Ord biblíuskólann í Uppsölum í Svíþjóð. 8.9.2008 12:15 Erfitt að koma í veg fyrir skemmdarverk ef brotaviljinn er einbeittur Erfitt er að koma í veg fyrir skemmdarverk á flugvélum sé brotaviljinn einbeittur, segir sviðsstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Spellvirkjar komust inn á Reykjavíkurflugvöll um helgina og unnu skemmdaverk á DC-3 vél Þristavinafélagsins. 8.9.2008 12:11 Með yfir 110 þúsund krónur í endaþarmi Héraðsdómur Norðurlands vestra hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tvö þjófnaðarbrot fyrr á þessu ári. 8.9.2008 11:58 Enn á gjörgæsludeild með lífshættulega áverka Manninum sem fannst með lífshættulega áverka við Hátún á laugardagsmorgun er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild. 8.9.2008 11:33 Sjá næstu 50 fréttir
Dópsmygl og ofbeldisbrot fylla Litla-Hraun Í kjölfar fíkniefnamála og ofbeldishrinu á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga hafa margar gæsluvarðhaldskröfur verið settar fram. Í gær kom upp sú staða að ekki var pláss fyrir gæsluvarðhaldsfanga á Litla-Hrauni. Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir óalgengt að fangelsi fyllist vegna gæsluvarðahaldsúrskurða. 9.9.2008 11:56
Eldfimt andrúmsloft vegna bílakjallara við Vegamótastíg Breytingar á deiliskipulagi vegna Vegamótastígs 7 – 9 í miðborg Reykjavíkur hafa vakið hörð viðbrögð íbúa í næsta húsi sem er Grettisgata 3. Samkvæmt hinu breytta skipulagi stendur til að sprengja fyrir bílakjallara 9.9.2008 11:36
Ný lög um akstursbann virðast hafa áhrif Svo virðist sem ný lög um akstursbann sem tóku gildi í fyrra hafi haft fælingarmátt því umferðarlagabrotum meðal nýrra ökumanna hefur fækkað umtalsvert eftir gildistöku laganna. 9.9.2008 11:33
Ágúst Ólafur: Fáránlegt og barnalegt af Ögmundi Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að Ögmundur Jónasson þingmaður ætti að biðjast afsökunar á því að hafa birt á heimasíðu sinni mynd sem virðist sýna Guðlaug Þór Þórðarson taka í hönd Moammar Gaddafi, Lýbíuleiðtoga. 9.9.2008 11:28
Bændur vilja flytja út fé á fæti Landssamtök sauðfjárbænda eru að athuga möguleika á því að flytja út fé á fæti til slátrunar. Annaðhvort með skipum eða flugvélum. 9.9.2008 11:04
Beðið fyrir Össuri í Ísafjarðarkirkju Bænastund verður í Ísafjarðarkirkju klukkan 17 í dag fyrir Össur Össurarson en hann fannst meðvitundarlaus við Höfðatún í Reykjavík að morgni síðastliðins laugardags. 9.9.2008 10:46
Algjör einhugur í hópi ljósmæðra Algjör einhugur er meðal ljósmæðra í kjarabaráttu þeirra að sögn Guðlaugar Einarsdóttur, formanns Ljósmæðrafélags Íslands, sem klukkan eitt í dag fundar með samninganefnd ríkisins um nýjan kjarasamning. 9.9.2008 10:36
Sveitarfélög skora á ríkisstjórnina vegna fjárhagsvanda Sambands íslenskra sveitarfélaga skorar á ríkisstjórnina að ganga þegar í stað til samningaviðræðna við sambandið um aðgerðir til þess að tryggja að sveitarfélögin geti staðið við skuldbindingar sínar um lögbundna þjónustu. 9.9.2008 10:34
Ósáttir við góðærisgrín Plúsferða Forsvarsmenn Hótel Holts hafa farið fram á það við ferðaskrifstofuna Plúsferðir að fyrirtækið taki úr birtingu auglýsingar sem þeir telja villandi. 9.9.2008 10:16
Sektaður fyrir fíkniefnaakstur Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur sektað karlmann um 170 þúsund krónur fyrir að hafa ekið bifreið undir áhrifum fíkniefna fyrr á þessu ári en lögregla stöðvaði för hans í Svarfaðardal. 9.9.2008 10:03
Viðskiptaráðherra boðar sókn í neytendamálum „Þetta eru sjö fundir hringinn í kringum landið og svo tökum við aðra lotu á höfuðborgarsvæðinu seinna í haust,“ segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra og á við fundaröðina „Ný sókn í neytendamálum“ sem hefst á Selfossi í dag. 9.9.2008 09:31
Íslendingar verja mestu til menntastofnana innan OECD Ísland er í efsta sæti meðal OECD-ríkja sem verja mestu til menntastofnana samkvæmt nýju riti sem Efnahags- og framfarastofnunin hefur gefið út. 9.9.2008 09:19
Franskar víkja fyrir gulrótum í dönskum íþróttahúsum Danir hafa nú hleypt af stokkunum heilsuátaki sem meðal annars felst í því að hætt verður að selja franskar kartöflur í veitingasölum íþróttahúsa þar í landi. 9.9.2008 08:59
Rafmagnslaust í Vogum og Heimum í hálftíma Rafmagnslaust varð í hluta af Heimahverfi og í Vogum í Reykjavík um klukkan hálfníu í morgun. Viðgerð gekk vel og var rafmagn komið á eftir tæpan hálftíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkuveitunni. 9.9.2008 08:56
Slasaður hreindýraveiðimaður sóttur Björgunarsveitarmenn frá Djúpavogi og Höfn komu til byggða á tíunda tímanum í gærkvöldi með slasaðan mann, sem þeir sóttu upp í fimm hundruð metra hæð í Hvalnesskriðum. 9.9.2008 08:21
Treg síldveiði Treg veiði hefur verið hjá þeim fáu síldveiðiskipum, sem reynt hafa fyrir sér í Síldarsmugunni á milli Íslands og Noregs að undanförnu. 9.9.2008 08:17
Stórtjón í Sultartangavirkjun í gærkvöldi Margt bendir til á þessari stundu að stórtjón, sem jafnvel nemi hundruðum milljóna króna, hafi orðið í Sultartangavirkjun við ofanverða Þjórsá í gærkvöldi. 9.9.2008 08:10
Flóttafólkið komið til landsins Palestínsku flóttamennirnir frá Al Waleed flóttamannabúðunum í Írak kom til Íslands nú laust fyrir miðnætti. Fólkinu verður ekið rakleiðis til nýrra heimkynna þeirra á Akranesi. Í hópnum eru átta konur og 21 barn. 9.9.2008 00:13
Hinn slasaði enn sofandi í öndunarvél Líðan mannsins sem fannst meðvitundarlaus með höfuðáverka við Höfðatún í Reykjavík að morgni síðastliðins laugardags hefur ekki breyst að sögn læknis á gjörgæsludeild Landspítalans. Honum er haldið sofandi í öndunarvél. 8.9.2008 21:49
Auðvelt að komast inn á Reykjavíkurflugvöll Reykjavíkurflugvöllur er ekki öruggari en svo að hver sem er getur óhindrað komist þar inn. 8.9.2008 20:33
Vestmannaeyjar: Líkfundur talinn tengjast sjálfsvígi Lögreglan í Vestmannaeyjum fékk í dag tilkynningu um lík í Kaplagjótu í sunnanverðu Dalfjalli. Lögreglan segir að rannsókn á tildrögum málsins standi enn yfir. Við fyrstu sýn virðist sem maðurinn hafi fallið fyrir eigin hendi. 8.9.2008 20:41
Ungir jafnaðarmenn vilja fresta frumvarpi heilbrigðisráðherra um sjúkratryggingar Ungir jafnaðarmen undrast að þingflokkur Samfylkingarinnar ætli að stuðla að því að frumvarp heilbrigðisráðherra um sjúkratryggingar verði samþykkt óbreytt á yfirstandandi þingi. 8.9.2008 19:06
Fórnarlamb hnífsstunguárásar var að verja systur sína Ungur Pólverji sem stunginn var með hnífi á Mánagötu í gær var að reyna að verja systur sína. Hann óttast að árásarmennirnir vinni sér frekara mein, en segir engin tengsl milli sín og hnífsstungumannsins. Tveir menn eru í gæsluvarðhaldi vegna málsins, en tveggja annarra er leitað. 8.9.2008 18:37
Utanríkisráðherra gangsetti nýja endurvinnslu í Lettlandi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra gangsetti í dag, ásamt Raimonds Vejonis, umhverfisráðherra Lettlands, nýja endurvinnslu PET-Baltija í Riga í Lettlandi. 8.9.2008 18:10
Mannslátið á Skúlagötu: Sá grunaði neitar sök Maðurinn sem situr í gæsluvarðhaldi vegna mannslátsins á Skúlagötu segist saklaus. Hann kannast ekki við að hafa veitt hinum látna áverka sem virðast haf dregið hann til dauða. 8.9.2008 17:09
Einn áfram í haldi vegna Skúlagötumáls Annar mannanna, sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna gruns um aðild að mannsláti á Skúlagötu, hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 15. september. 8.9.2008 16:51
Í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Tveir Pólverjar, sem verið hafa í haldi lögreglunnar vegna gruns um aðild að hnífstunguárás í húsi við Mánagötu í Norðurmýri um hádegisbil í gær, voru í dag úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram á föstudag, eða til 12. ágúst 8.9.2008 16:33
Fjórðungur útgjalda ríkisins til heilbrigðisráðuneytisins Um 500 manns starfa í þeim tólf ráðuneytum sem starfrækt eru hér á landi og eru þeir um 2,5 prósent af öllum ríkisstarfsmönnum. 8.9.2008 16:03
Saksóknari vildi Ágúst vistaðan á stofnun að lokinni afplánun Í réttarhöldunum yfir Ágústi Magnússyni krafðist ríkissaksóknari þess að Ágúst Magnússon yrði beittur öryggisráðstöfunum að lokinni afplánun á fangelsisdómi sínum. 8.9.2008 16:02
Grunaður fíkniefnasali sætir ekki síbrotagæslu Hæstiréttur staðfesti á föstudag úrskurð Héraðsdóms Reykjaness um að hafna kröfu lögreglunnar á Suðurnesjum um að maður sæti síbrotagæslu. 8.9.2008 15:46
Orkuveitan hvetur til þess að gróðurskemmdir verði rannsakaðar Orkuveita Reykjavíkur hvetur til þess að gróðurskemmdir vestan Reykjafells á Hengilssvæðinu verði rannsakaðar ofan í kjölinn. Mbl.is greindi frá því í morgun að miklar skemmdir hafi orðið á mosa á svæðinu og sérfræðingur frá Náttúrufræðistofnun sagði nær öruggt að um sé að ræða mengun af völdum brennisteinsvetnis. Þetta vill Orkuveitan kanna, „sérstaklega með það fyrir augum að kanna hvort starfsemi Hellisheiðarvirkjunar hafi haft áhrif þarna á," segir í tilkynningu frá OR. 8.9.2008 15:46
Enn ekki hægt að ræða við konu vegna meintrar árásar eiginmanns Lögregla hefur ekki enn getað tekið skýrslu af konu sem lögð var inn á sjúkrahús í síðustu viku en grunur leikur á að eiginmaður hennar hafi gengið í skrokk á henni. Eins og fram kom í fréttum í síðustu viku var maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna rannsóknar málsins og rennur það út á morgun. 8.9.2008 15:18
Ákærður fyrir að segjast hafa myrt mann Karlmaður á fimmtugsaldri á yfir höfði sér refsingu verði hann sakfelldur fyrir að hafa gabbað lögreglu. 8.9.2008 14:27
Stútur gaf upp nafn tvíburabróður við afskipti lögreglu Héraðsdómur Suðurlands dæmdi í dag karlmann í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi og sektaði hann um 60 þúsund krónur fyrir að aka ölvaður og segja rangt til um nafn sitt þegar lögregla hafði afskipti af honum. 8.9.2008 14:20
Félagar í Saving Iceland sektaðir um hálfa milljón Héraðsdómur Suðurlands hefur sektað sjö félaga í Saving Iceland um samtals 550 þúsund krónur fyrir að hafa farið í heimildarleysi inn á vinnusvæði við Hellisheiðarvirkjuun og óhlýðnast fyrirmælum lögreglu um að hafa sig á brott. 8.9.2008 13:53
Ákærður fyrir að kveikja í jakka annars manns Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið ákærður fyrir tilraun til sérstaklega hættulegrar líkamsárásar, en til vara hættubrot, fyrir að hafa kveikt í jakka annars manns að aftanverðu. 8.9.2008 13:37
Fangelsismálastofnun leyfir Ágústi að ganga á guðs vegum Ágúst Magnússon er enn á reynslulausn og þarf því sérstakt leyfi frá fangelsismálayfirvöldum til þess að sækja biblíuskólann í Uppsölum. 8.9.2008 13:19
Tafir vegna fjögurra bíla áreksturs á Miklubraut Nokkrar tafir eru nú á umferð á Miklubraut til móts við húsnæði 365 eftir að fjögurra bíla árekstur varð þar fyrir stundu. 8.9.2008 13:16
Futura á hausnum - Úrval-Útsýn leitar að nýju flugfélagi Ferðaskrifstofan Úrval-Útsýn leitar nú að nýjum aðila til að annast farþegaflug eftir að spænska flugfélagið Futura Airways var sett í tveggja daga flugbann af spænskum yfirvöldum þar til fullnægjandi greinargerð um rekstrargrundvöll félagsins liggur fyrir af hálfu stjórnenda þess. 8.9.2008 13:11
Björgvin í neytendatúr um landið Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hyggst á næstu tveimur vikum efna til funda víðs vegar um landið þar sem fjallað verður um neytendamál. 8.9.2008 12:53
Mikilvægt að breyta löggjöf á heimskautahöfunum Mikilvægt er að breyta löggjöf á heimaskautahöfunum vegna þeirra hröðu breytinga sem þar eiga sér stað Þetta segja erlendir fræðimenn sem nú sitja ráðstefnu á Akureyri. 8.9.2008 12:44
Barnaníðingur í biblíuskóla Ágúst Magnússon, sem nýlega losnaði úr fangelsi eftir fimm ára fangelsisdóm sem hann fékk fyrir kynferðisbrot gegn sex drengjum, hefur hafið nám við Livets Ord biblíuskólann í Uppsölum í Svíþjóð. 8.9.2008 12:15
Erfitt að koma í veg fyrir skemmdarverk ef brotaviljinn er einbeittur Erfitt er að koma í veg fyrir skemmdarverk á flugvélum sé brotaviljinn einbeittur, segir sviðsstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Spellvirkjar komust inn á Reykjavíkurflugvöll um helgina og unnu skemmdaverk á DC-3 vél Þristavinafélagsins. 8.9.2008 12:11
Með yfir 110 þúsund krónur í endaþarmi Héraðsdómur Norðurlands vestra hefur dæmt karlmann í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tvö þjófnaðarbrot fyrr á þessu ári. 8.9.2008 11:58
Enn á gjörgæsludeild með lífshættulega áverka Manninum sem fannst með lífshættulega áverka við Hátún á laugardagsmorgun er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild. 8.9.2008 11:33