Orkuveitan hvetur til þess að gróðurskemmdir verði rannsakaðar 8. september 2008 15:46 Hellisheiðarvirkjun. Orkuveita Reykjavíkur hvetur til þess að gróðurskemmdir vestan Reykjafells á Hengilssvæðinu verði rannsakaðar ofan í kjölinn. Mbl.is greindi frá því í morgun að miklar skemmdir hafi orðið á mosa á svæðinu og sérfræðingur frá Náttúrufræðistofnun sagði nær öruggt að um sé að ræða mengun af völdum brennisteinsvetnis. Þetta vill Orkuveitan kanna, „sérstaklega með það fyrir augum að kanna hvort starfsemi Hellisheiðarvirkjunar hafi haft áhrif þarna á," segir í tilkynningu frá OR. Í sömu tilkynningu er bent á að ekki hafi orðið vart svipaðra gróðurskemmda við Nesjavallavirkjun, sem starfrækt hefur verið í tæpa tvo áratugi á sama jarðhitasvæði. „Orkuveita Reykjavíkur tekur umræðu um umhverfismál mjög alvarlega," segir Hjörleifur B. Kvaran, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur í tilkynningunni. „Á Hellisheiðinni og þar í grennd erum við í samstarfi við fjölda aðila um uppgræðslu- þ.á.m. Landgræðsluna, Náttúrufræðistofnun og almannasamtökin Gróður fyrir fólk - og erum að vinna að því að endurheimta gróður. Það er því slæmt að horfa upp á þessir skemmdir á svæðinu," segir Hjörleifur. Hellisheiðarvirkjun framleiðir nú svipað mikla orku og Nesjavallavirkjun. „Starfsfólk Orkuveitunnar hefur þegar verið í sambandi við starfsfólk Náttúrufræðistofnunar í því skyni að afla sér frekari upplýsinga og bollaleggja um hvernig best sé að rannsaka tilgátur vísindamanna á sem skemmstum tíma. Brennisteinsvetni, eða hveralykt, finnst sumum hvimleiður fylgifiskur jarðhitanýtingar. Brennisteinsvetnið er um 0,01% af útblæstri virkjananna á Hengilssvæðinu. Nú er unnið að því að skilja lofttegundina frá gufunni og verður henni skilað aftur ofan í jarðhitageyminn um niðurrennslisholur við virkjunina. Sömu aðferð verður beitt á þær virkjanir Orkuveitu Reykjavíkur sem fyrirhugaðar eru. Þá á Orkuveitan einnig í samstarfi við líftækifyrirtækið Prókatín um nýtingu brennisteinsvetnis til framleiðslu á prótíni, sem nýta má t.d. í skepnufóður." Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur hvetur til þess að gróðurskemmdir vestan Reykjafells á Hengilssvæðinu verði rannsakaðar ofan í kjölinn. Mbl.is greindi frá því í morgun að miklar skemmdir hafi orðið á mosa á svæðinu og sérfræðingur frá Náttúrufræðistofnun sagði nær öruggt að um sé að ræða mengun af völdum brennisteinsvetnis. Þetta vill Orkuveitan kanna, „sérstaklega með það fyrir augum að kanna hvort starfsemi Hellisheiðarvirkjunar hafi haft áhrif þarna á," segir í tilkynningu frá OR. Í sömu tilkynningu er bent á að ekki hafi orðið vart svipaðra gróðurskemmda við Nesjavallavirkjun, sem starfrækt hefur verið í tæpa tvo áratugi á sama jarðhitasvæði. „Orkuveita Reykjavíkur tekur umræðu um umhverfismál mjög alvarlega," segir Hjörleifur B. Kvaran, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur í tilkynningunni. „Á Hellisheiðinni og þar í grennd erum við í samstarfi við fjölda aðila um uppgræðslu- þ.á.m. Landgræðsluna, Náttúrufræðistofnun og almannasamtökin Gróður fyrir fólk - og erum að vinna að því að endurheimta gróður. Það er því slæmt að horfa upp á þessir skemmdir á svæðinu," segir Hjörleifur. Hellisheiðarvirkjun framleiðir nú svipað mikla orku og Nesjavallavirkjun. „Starfsfólk Orkuveitunnar hefur þegar verið í sambandi við starfsfólk Náttúrufræðistofnunar í því skyni að afla sér frekari upplýsinga og bollaleggja um hvernig best sé að rannsaka tilgátur vísindamanna á sem skemmstum tíma. Brennisteinsvetni, eða hveralykt, finnst sumum hvimleiður fylgifiskur jarðhitanýtingar. Brennisteinsvetnið er um 0,01% af útblæstri virkjananna á Hengilssvæðinu. Nú er unnið að því að skilja lofttegundina frá gufunni og verður henni skilað aftur ofan í jarðhitageyminn um niðurrennslisholur við virkjunina. Sömu aðferð verður beitt á þær virkjanir Orkuveitu Reykjavíkur sem fyrirhugaðar eru. Þá á Orkuveitan einnig í samstarfi við líftækifyrirtækið Prókatín um nýtingu brennisteinsvetnis til framleiðslu á prótíni, sem nýta má t.d. í skepnufóður."
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira