Innlent

Vestmannaeyjar: Líkfundur talinn tengjast sjálfsvígi

Lögreglan í Vestmannaeyjum fékk í dag tilkynningu um lík í Kaplagjótu í sunnanverðu Dalfjalli. Lögreglan segir að rannsókn á tildrögum málsins standi enn yfir. Við fyrstu sýn virðist sem maðurinn hafi fallið fyrir eigin hendi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×