Innlent

Utanríkisráðherra gangsetti nýja endurvinnslu í Lettlandi

Raimonds Vejonis, umhverfisráðherra Eistlands, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Maris Simanovics, stjórnarformaður PET Baltija.
Raimonds Vejonis, umhverfisráðherra Eistlands, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra og Maris Simanovics, stjórnarformaður PET Baltija.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra gangsetti í dag, ásamt Raimonds Vejonis, umhverfisráðherra Lettlands, nýja endurvinnslu PET-Baltija í Riga í Lettlandi.

Verksmiðjan er að meirihluta í eigu Gámaþjónustunnar. Hún er stærsta verksmiðja sinnar tegundar í Eystrasaltslöndunum en hún mun endurvinna plasflöskur. Ingibjörg Sólrún er í opinberri heimsókn í Lettlandi í dag og á morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×