Innlent

Enn á gjörgæsludeild með lífshættulega áverka

MYND/GVA

Manninum sem fannst með lífshættulega áverka við Hátún á laugardagsmorgun er haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæsludeild.

Ekki er vitað um tildrög áverkanna en að sögn lögreglu hefur enginn verið yfirheyrður í tengslum við málið. Þá hafa engin vitni gefið sig fram en lögregla vill biðja þá sem vita eitthvað um málið að hafa samband í síma 444-1100.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×