Innlent

Rafmagnslaust í Vogum og Heimum í hálftíma

Rafmagnslaust varð í hluta af Heimahverfi og í Vogum í Reykjavík um klukkan hálfníu í morgun. Viðgerð gekk vel og var rafmagn komið á eftir tæpan hálftíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkuveitunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×