Saksóknari vildi Ágúst vistaðan á stofnun að lokinni afplánun Andri Ólafsson skrifar 8. september 2008 16:02 Ágúst Magnússon Í réttarhöldunum yfir Ágústi Magnússyni krafðist ríkissaksóknari þess að Ágúst Magnússon yrði beittur öryggisráðstöfunum að lokinni afplánun á fangelsisdómi sínum. Þessi krafa var rökstudd með mati sálfræðings sem lagt var fyrir dómara. Þar kom fram að Ágúst væri haldinn alvarlegri barnagirnd og þrálátum kynórum. Það var einnig mat sálfræðingsins að Ágúst ráði ekki við þessar kenndir og því sé hætta á því að hann brjóti af sér á ný. Með öryggisráðstöfunum er átt við að Ágúst yrði áfram vistaður á stofnun þrátt fyrir að hafa lokið afplánun. Heimild er fyrir þessu í lögum þótt henni hafi aldrei verið beitt. Aðeins einu sinni áður hefur þess verið krafist að maður sé beittur þessu úrræði en það var í máli ákæruvaldsins gegn Steingrími Njálssyni. Dómari féllst ekki á þá kröfu frekar en í málinu gegn Ágústi Magnússyni. Ágúst var hins vegar dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir brot gegn sex drengjum. Dómurinn féll föstudaginn 26. mars 2004. Hann er nú á reynslulausn og er fluttur til Svíþjóðar eins og Vísir greindi frá í dag. Stundar nám við bilbíuskóla í Uppsölum. Sigríður Björnsdóttir, annar forsvarsmaður samtakanna Blátt áfram, gagnrýnir úrræðaleysi á málum forhertra barnaníðinga. „Í fyrsta lagi á svona maður að sitja allan dóminn. Hann á ekki að fá reynslulausn. Í öðru lagi þarf úrræði fyrir menn sem hafa fengið dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum og hafa lokið afplánun," segir Sigríður. „Sérstaklega þeim sem að mati sérfræðinga eru taldir líklegir til þess að brjóta af sér aftur eins og í þessu tilfelli." Sigríður segist þeirrar skoðunar að í sumum tilfellum verði hreinlega að vista menn áfram á stofnunum eftir að þeir hafi lokið afplánun eins og heimild er fyrir í lögum. Það sé nauðsynlegt til að verja börn fyrir kynferðislegu ofbeldi. „ÞvÍ sumum mönnum er hreinlega ekki viðbjargandi." Tengdar fréttir Fangelsismálastofnun leyfir Ágústi að ganga á guðs vegum Ágúst Magnússon er enn á reynslulausn og þarf því sérstakt leyfi frá fangelsismálayfirvöldum til þess að sækja biblíuskólann í Uppsölum. 8. september 2008 13:19 Barnaníðingur í biblíuskóla Ágúst Magnússon, sem nýlega losnaði úr fangelsi eftir fimm ára fangelsisdóm sem hann fékk fyrir kynferðisbrot gegn sex drengjum, hefur hafið nám við Livets Ord biblíuskólann í Uppsölum í Svíþjóð. 8. september 2008 12:15 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Sjá meira
Í réttarhöldunum yfir Ágústi Magnússyni krafðist ríkissaksóknari þess að Ágúst Magnússon yrði beittur öryggisráðstöfunum að lokinni afplánun á fangelsisdómi sínum. Þessi krafa var rökstudd með mati sálfræðings sem lagt var fyrir dómara. Þar kom fram að Ágúst væri haldinn alvarlegri barnagirnd og þrálátum kynórum. Það var einnig mat sálfræðingsins að Ágúst ráði ekki við þessar kenndir og því sé hætta á því að hann brjóti af sér á ný. Með öryggisráðstöfunum er átt við að Ágúst yrði áfram vistaður á stofnun þrátt fyrir að hafa lokið afplánun. Heimild er fyrir þessu í lögum þótt henni hafi aldrei verið beitt. Aðeins einu sinni áður hefur þess verið krafist að maður sé beittur þessu úrræði en það var í máli ákæruvaldsins gegn Steingrími Njálssyni. Dómari féllst ekki á þá kröfu frekar en í málinu gegn Ágústi Magnússyni. Ágúst var hins vegar dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir brot gegn sex drengjum. Dómurinn féll föstudaginn 26. mars 2004. Hann er nú á reynslulausn og er fluttur til Svíþjóðar eins og Vísir greindi frá í dag. Stundar nám við bilbíuskóla í Uppsölum. Sigríður Björnsdóttir, annar forsvarsmaður samtakanna Blátt áfram, gagnrýnir úrræðaleysi á málum forhertra barnaníðinga. „Í fyrsta lagi á svona maður að sitja allan dóminn. Hann á ekki að fá reynslulausn. Í öðru lagi þarf úrræði fyrir menn sem hafa fengið dóma fyrir kynferðisbrot gegn börnum og hafa lokið afplánun," segir Sigríður. „Sérstaklega þeim sem að mati sérfræðinga eru taldir líklegir til þess að brjóta af sér aftur eins og í þessu tilfelli." Sigríður segist þeirrar skoðunar að í sumum tilfellum verði hreinlega að vista menn áfram á stofnunum eftir að þeir hafi lokið afplánun eins og heimild er fyrir í lögum. Það sé nauðsynlegt til að verja börn fyrir kynferðislegu ofbeldi. „ÞvÍ sumum mönnum er hreinlega ekki viðbjargandi."
Tengdar fréttir Fangelsismálastofnun leyfir Ágústi að ganga á guðs vegum Ágúst Magnússon er enn á reynslulausn og þarf því sérstakt leyfi frá fangelsismálayfirvöldum til þess að sækja biblíuskólann í Uppsölum. 8. september 2008 13:19 Barnaníðingur í biblíuskóla Ágúst Magnússon, sem nýlega losnaði úr fangelsi eftir fimm ára fangelsisdóm sem hann fékk fyrir kynferðisbrot gegn sex drengjum, hefur hafið nám við Livets Ord biblíuskólann í Uppsölum í Svíþjóð. 8. september 2008 12:15 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Sjá meira
Fangelsismálastofnun leyfir Ágústi að ganga á guðs vegum Ágúst Magnússon er enn á reynslulausn og þarf því sérstakt leyfi frá fangelsismálayfirvöldum til þess að sækja biblíuskólann í Uppsölum. 8. september 2008 13:19
Barnaníðingur í biblíuskóla Ágúst Magnússon, sem nýlega losnaði úr fangelsi eftir fimm ára fangelsisdóm sem hann fékk fyrir kynferðisbrot gegn sex drengjum, hefur hafið nám við Livets Ord biblíuskólann í Uppsölum í Svíþjóð. 8. september 2008 12:15