Fleiri fréttir „Þetta, hæstvirtur ráðherra, er fáránlega ósanngjarnt“ Þingmenn gagnrýna leið séreignarsparnaðar og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar og að þessi leið virðist nýtast þeim tekjuhærri hvað mest og þeim tekjulægri hvað minnst. 2.4.2014 17:06 Bláklæddir unglingar í tilefni alþjóðadags einhverfu tilefni alþjóðadags einhverfu sem er haldinn í dag var fólk hvatt til þess að klæða sig í blá föt. 2.4.2014 16:47 Hið óumflýjanlega gerist Fer framhjá lokuðum slám og blikkandi ljósum í veg fyrir lest. 2.4.2014 16:30 Gott að vita að hægt sé að ganga að lækni vísum hjá Eimskipafélaginu "Það er dásamlegt til þess að vita að þeim sé annt um heilsu starfsmanna sinna,“ segir Jónas Garðarsson, framkvæmdastjóri Sjómannafélags Íslands, um það trúnaðarlæknir hafi verið sendur til að kanna með heilsu þeirra starfsmanna Herjólfs sem tilkynntu veikindi í morgun. 2.4.2014 16:16 Sigmundur svarar Obama: „Mikils virði að menn standi á sínum prinsippum" Forsætisráðherra kallar Bandaríkjamenn mestu hvalveiðiþjóð heims og segir Bandaríkjamenn frekar tengja húsgagnafyrirtækið IKEA við Ísland en hvalveiðar. 2.4.2014 16:10 Fer fram á tvær milljónir í miskabætur Í morgun var tekið fyrir meiðyrðamál Ástu Sigurðardóttir, eiganda hundaræktunarinnar á Dalsmynni, gegn Árna Stefáni Árnasyni. 2.4.2014 15:58 Sópun gatna og stíga er hafin „Við erum byrjuð í austurhluta borgarinnar að sópa göngu- og hjólreiðastíga,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir sem stýrir hreinsun Reykjavíkurborgar 2.4.2014 15:54 „Hvar er reiknivélin?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tókust á í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 2.4.2014 15:41 Eimskip sendi lækni á Herjólfsmenn sem tilkynntu veikindi „Ég neita að trúa því að menn séu að gera sér upp veikindi,“ segir markaðs- og upplýsingafulltrúi félagins. 2.4.2014 15:19 Segir lög á verkfall Herjólfsmanna algjörlega óásættanleg Okkur finnst það bara ömurlegt, ég veit ekki hvað ég á að segja annað,“ segir Jónas Garðarsson, framkvæmdarstjóri Sjómannafélags Íslands, um lög sem samþykkt voru í gær á Alþingi um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til 15. september. 2.4.2014 14:41 Deilt um fyrirkomulag dansleikja eldri borgara Haukur Ingibergsson segir rangfærslur einkenna orð fyrrverandi framkvæmdastjóra FEB um sig og dansleikjahald félagsins: "Hann býr til sögu um tónlistarlegan ágreining á milli hljómsveita. 2.4.2014 14:27 Yfir tuttugu fartölvur á leið til Sambíu Hin eldhressa Francisca Mwansa í Bónus á Fiskislóð á von á tuttugu fartölvum til Sambíu þar sem hún er stödd í vetrarfríi. 2.4.2014 14:17 Ný stofnun sem hefur eftirlit með félagsþjónustu Félagsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi skipun starfshóps til að endurskoða velferðarþjónustu við börn og barnafjölskyldur. 2.4.2014 14:00 Konungur kokteiltónlistarinnar klár og kátur á kantinum Gleðigjafinn André Bachmann telur að fleirum ætti að gefast kostur á að spila fyrir eldri borgara en Hauki Ingibergssyni. 2.4.2014 13:54 Fékk vélsög í hálsinn og lifði af Bandarískur maður þurft að klifra niður úr tré með vélsög fasta í hálsi sínum. Hann gat spjallað við lækna þegar hann mætti á spítalann. 2.4.2014 13:28 Meiri hagsmunum fórnað fyrir minni Árni Þór Sigurðsson fulltrúi VG í utanríkismálanefnd segir aðgerðir Bandaríkjamanna vegna hvalveiða Íslendinga m.a. geta haft áhrif á fyrirhugaðar fríverslunarviðræður þjóðanna. 2.4.2014 13:02 Niðurdæling brennisteinsvetnis að hefjast Á næstu dögum hefst niðurdæling brennisteinsvetnis, sem hreinsað hefur verið úr útblæstri Hellisheiðarvirkjunar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur. 2.4.2014 12:48 150 þúsund látist í átökunum í Sýrlandi Þriðjungur þeirra sem hafa látist eru almennir borgarar. 2.4.2014 12:39 Þráðlaus hleðsla rafmagnsbíla Volkswagen árið 2017 Krefst þó búnaðar sem kostar 340.000 krónur núna. 2.4.2014 12:19 Fjársvelti Hafró gæti reynst dýrt Niðurskurður til Hafrannsóknastofnunar kemur niður á nauðsynlegum grunnrannsóknum. Án þeirra gæti aflaráðgjöf orðið undir því sem nytjategundir þola með tilheyrandi tekjutapi fyrir fólk og fyrirtæki í landinu. 2.4.2014 12:18 Benedikt um nýtt framboð: "Það er gerjun víða“ „Maður kemst varla út eða það líður varla sá klukkutími að maður fái ekki einn eða fleiri tölvupósta eða hringingar þar sem fólk er að lýsa yfir áhuga á þessu,“ segir Benedikt Jóhannesson um hugsanlegt nýtt framboð - Evrópusinnaðan hægriflokk. 2.4.2014 12:10 NATO slítur öllu samstarfi við Rússa Anders Fogh Rasmussen, fráfarandi framkvæmdastjóri NATO, tilkynnti þetta á blaðamannafundi í gær og sagði hann jafnframt að besta leiðin til að leysa þá deilu sem ríki í samskiptum Rússa og Úkraínumanna væri með pólitískum viðræðum. 2.4.2014 11:48 "Einhverfa er ekki bara vandamál“ "Þetta er erfitt en svo sannarlega ekki ómögulegt, foreldrar þurfa bara að gefa þessum börnum meiri tíma en öðrum.“ 2.4.2014 11:30 Ísland flytur ríflega tvöfalt meira út í dollara en evru Frosti Sigurjónsson lagðist í rannsóknarvinnu og skoðaði í hvaða gjaldmiðlum útflutningsviðskipti Íslands fara fram. Um 56% af útflutningi Íslands er í bandarískum dollurum og aðeins 27% í evrum. 2.4.2014 11:21 Obama að herða þumalskrúfu gagnvart Íslendingum Bandríkin virðist líta svo á að með samstarfi við Íslendinga séu þau í samstarfi við ríki sem sé í grundvallaratriðum á skjön við alþjóðlegar reglur. "Það er verið að segja að Ísland sé á einhvern hátt orðið hliðarsett í samfélagi siðaðra þjóða,“ segir prófessor í stjórnmálafræði. 2.4.2014 11:09 Rúnars Orra og Bjarka Dags leitað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Rúnari Orra Lárusyni, 14 ára, og Bjarka Degi Anítusyni, 15 ára, sem hafa verið týndir síðan um helgina. 2.4.2014 11:01 Hundrað þúsund kall í hverri viku fyrir dansiböll hjá eldri borgurum Haukur Ingibergsson sendir vikulega inn reikning til Félags eldri borgara upp á 97 þúsund krónur en hann leikur á dansleikjum félagsins. 2.4.2014 10:58 Skýrslur teknar af tveimur ákærðu en málinu frestað Aðilarnir þrír, tveir karlmenn og ein kona, eru ákærð fyrir að auglýsa vændi og ráðast á kaupanda. 2.4.2014 10:47 Leysa koltrefjar stálið af hólmi? Búist er við 70% lækkun verðs á koltrefjum á næstu árum. 2.4.2014 10:43 Vínið dýra sem Englar alheimsins drukku á Grillinu Wilhelm Wessman, sem greiddi reikninginn fyrir Engla alheimsins á Grillinu, barðist fyrir breyttu umhverfi í hótelrekstri hér á landi. Áður fyrr flutti ríkið inn örfáar tegundir af víni, sem voru "allar mismunandi vondar." 2.4.2014 10:11 „Ákveðnir þættir sem á eftir að hnýta saman“ "Þetta er kannski ekki alveg að leysast en við sjáum til hvað gerist í dag,“ segir Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum í samtali við Vísi. 2.4.2014 09:51 Sjónum sérstaklega beint að fötluðum og konum af erlendum uppruna Borgarstjórn samþykkti í gær að fara í sérstakt átak gegn heimilisofbeldi. 2.4.2014 09:36 Undirmenn á Herjólfi hringdu sig inn veika í morgun Siglingasvið Umferðarstofu er að kanna hvort nýir undirmenn hafi verið lögskráðir í áhöfn Herjólfs og hvort þeir hafa tilskilin réttindi, eftir að fregnir bárust af því í morgun að undirmennirnir, sem verið hafa í verkfallsaðgerðum að undanförnu, tilkynntu sig veika fyrir brottför skipsins í morgun. 2.4.2014 09:33 Lög á verkfall Herjólfsmanna samþykkt Frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til fimmtánda september, var samþykkt á Alþingi upp úr miðnætti með 29 atkvæðum gegn 13, en fimm sátu hjá. 2.4.2014 09:29 Viðburðaríkur fyrsti apríl Ýmis fyrirtæki og stofnanir stóðu fyrir aprílgöbbum í gær. 2.4.2014 09:00 Tugmilljóna smásjá til frumurannsókna Ný hágæðasmásjá var keypt fyrir Læknagarð í Háskóla Íslands. Talið er að hún muni skipta sköpum í rannsóknum á alvarlegum sjúkdómum á Íslandi. 2.4.2014 08:00 Obama vill endurskoða samstarf við Íslendinga í ljósi hvalveiða Barack Obama Bandaríkjaforseti sendi í gær bandaríska þinginu minnisblað þar sem hvalveiðar Íslendinga eru harðlega gagnrýndar og Íslendingar hvattir þess að hætta að vera hvalveiðiþjóð og gerast í stað þess hvalaskoðunarþjóð, líkt og Bandaríkjamenn hafi gert á sínum tíma. 2.4.2014 07:03 „Menn með augljósum og óábyrgum hætti að misnota fjölmiðla og réttarkerfið“ Gunnar Þorsteinsson, kenndur við Krossinn, segir herferð standa yfir gegn sér í aðdraganda aðalfundar safnaðarins. 2.4.2014 07:00 Prestar í vinnuferðir til A-Evrópu Evrópusambandsborgarar eiga rétt á þjónustu dönsku þjóðkirkjunnar í heimalandi sínu hafi þeir starfað í Danmörku í einn mánuð eða lengur. 2.4.2014 07:00 Botn verður að fást í launadeilu Forystu kennara og menntamálaráðherra greinir á um hvort heppilegt sé að ræða kerfisbreytingar á borð við styttingu framhaldsskólans í kjarasamningum. 2.4.2014 07:00 Sjálfsagt að kennaralaunin séu lág Formaður Kennarasambands Íslands segir að stjórnmálamenn skorti þor til að takast á við launamál kennara og þyki sjálfsagt að launin séu lág. 2.4.2014 07:00 Áttatíu brottfarir og lendingar í Keflavík innan verkfallstímans Þrjú skæruverkföll flugvallarstarfsmanna gætu sett úr skorðum áttatíu lendingar og brottfarir í utanlandsflugi auk röskunar á innanlandsflugi. Isavia og flugfélögin gera áætlun til að lágmarka truflunina sem gæti orðið ennþá meiri í lok apríl. 2.4.2014 07:00 Tveggja metra flóðbylgja gekk á land í Síle Skjálftinn sagður af stærðinni 8,2. 2.4.2014 02:00 Sigmundur svarar fyrir sig Forsætisráðherra svarað fyrirspurn um ummæli sem hann lét falla um loftslagsmál í gær. 2.4.2014 00:00 "Þetta eru allt mjög viðkvæm mál“ Tökur hófust á leiknum atriðum fyrir þáttaröðina Íslenskir ástríðuglæpir í kvöld en sýningar þeirra hefjast þann 27. apríl. 1.4.2014 23:20 Sjá næstu 50 fréttir
„Þetta, hæstvirtur ráðherra, er fáránlega ósanngjarnt“ Þingmenn gagnrýna leið séreignarsparnaðar og ráðstöfun hans til greiðslu húsnæðislána og húsnæðissparnaðar og að þessi leið virðist nýtast þeim tekjuhærri hvað mest og þeim tekjulægri hvað minnst. 2.4.2014 17:06
Bláklæddir unglingar í tilefni alþjóðadags einhverfu tilefni alþjóðadags einhverfu sem er haldinn í dag var fólk hvatt til þess að klæða sig í blá föt. 2.4.2014 16:47
Hið óumflýjanlega gerist Fer framhjá lokuðum slám og blikkandi ljósum í veg fyrir lest. 2.4.2014 16:30
Gott að vita að hægt sé að ganga að lækni vísum hjá Eimskipafélaginu "Það er dásamlegt til þess að vita að þeim sé annt um heilsu starfsmanna sinna,“ segir Jónas Garðarsson, framkvæmdastjóri Sjómannafélags Íslands, um það trúnaðarlæknir hafi verið sendur til að kanna með heilsu þeirra starfsmanna Herjólfs sem tilkynntu veikindi í morgun. 2.4.2014 16:16
Sigmundur svarar Obama: „Mikils virði að menn standi á sínum prinsippum" Forsætisráðherra kallar Bandaríkjamenn mestu hvalveiðiþjóð heims og segir Bandaríkjamenn frekar tengja húsgagnafyrirtækið IKEA við Ísland en hvalveiðar. 2.4.2014 16:10
Fer fram á tvær milljónir í miskabætur Í morgun var tekið fyrir meiðyrðamál Ástu Sigurðardóttir, eiganda hundaræktunarinnar á Dalsmynni, gegn Árna Stefáni Árnasyni. 2.4.2014 15:58
Sópun gatna og stíga er hafin „Við erum byrjuð í austurhluta borgarinnar að sópa göngu- og hjólreiðastíga,“ segir Guðjóna Björk Sigurðardóttir sem stýrir hreinsun Reykjavíkurborgar 2.4.2014 15:54
„Hvar er reiknivélin?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra og Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, tókust á í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. 2.4.2014 15:41
Eimskip sendi lækni á Herjólfsmenn sem tilkynntu veikindi „Ég neita að trúa því að menn séu að gera sér upp veikindi,“ segir markaðs- og upplýsingafulltrúi félagins. 2.4.2014 15:19
Segir lög á verkfall Herjólfsmanna algjörlega óásættanleg Okkur finnst það bara ömurlegt, ég veit ekki hvað ég á að segja annað,“ segir Jónas Garðarsson, framkvæmdarstjóri Sjómannafélags Íslands, um lög sem samþykkt voru í gær á Alþingi um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til 15. september. 2.4.2014 14:41
Deilt um fyrirkomulag dansleikja eldri borgara Haukur Ingibergsson segir rangfærslur einkenna orð fyrrverandi framkvæmdastjóra FEB um sig og dansleikjahald félagsins: "Hann býr til sögu um tónlistarlegan ágreining á milli hljómsveita. 2.4.2014 14:27
Yfir tuttugu fartölvur á leið til Sambíu Hin eldhressa Francisca Mwansa í Bónus á Fiskislóð á von á tuttugu fartölvum til Sambíu þar sem hún er stödd í vetrarfríi. 2.4.2014 14:17
Ný stofnun sem hefur eftirlit með félagsþjónustu Félagsmálaráðherra kynnti á ríkisstjórnarfundi skipun starfshóps til að endurskoða velferðarþjónustu við börn og barnafjölskyldur. 2.4.2014 14:00
Konungur kokteiltónlistarinnar klár og kátur á kantinum Gleðigjafinn André Bachmann telur að fleirum ætti að gefast kostur á að spila fyrir eldri borgara en Hauki Ingibergssyni. 2.4.2014 13:54
Fékk vélsög í hálsinn og lifði af Bandarískur maður þurft að klifra niður úr tré með vélsög fasta í hálsi sínum. Hann gat spjallað við lækna þegar hann mætti á spítalann. 2.4.2014 13:28
Meiri hagsmunum fórnað fyrir minni Árni Þór Sigurðsson fulltrúi VG í utanríkismálanefnd segir aðgerðir Bandaríkjamanna vegna hvalveiða Íslendinga m.a. geta haft áhrif á fyrirhugaðar fríverslunarviðræður þjóðanna. 2.4.2014 13:02
Niðurdæling brennisteinsvetnis að hefjast Á næstu dögum hefst niðurdæling brennisteinsvetnis, sem hreinsað hefur verið úr útblæstri Hellisheiðarvirkjunar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Orkuveitu Reykjavíkur. 2.4.2014 12:48
150 þúsund látist í átökunum í Sýrlandi Þriðjungur þeirra sem hafa látist eru almennir borgarar. 2.4.2014 12:39
Þráðlaus hleðsla rafmagnsbíla Volkswagen árið 2017 Krefst þó búnaðar sem kostar 340.000 krónur núna. 2.4.2014 12:19
Fjársvelti Hafró gæti reynst dýrt Niðurskurður til Hafrannsóknastofnunar kemur niður á nauðsynlegum grunnrannsóknum. Án þeirra gæti aflaráðgjöf orðið undir því sem nytjategundir þola með tilheyrandi tekjutapi fyrir fólk og fyrirtæki í landinu. 2.4.2014 12:18
Benedikt um nýtt framboð: "Það er gerjun víða“ „Maður kemst varla út eða það líður varla sá klukkutími að maður fái ekki einn eða fleiri tölvupósta eða hringingar þar sem fólk er að lýsa yfir áhuga á þessu,“ segir Benedikt Jóhannesson um hugsanlegt nýtt framboð - Evrópusinnaðan hægriflokk. 2.4.2014 12:10
NATO slítur öllu samstarfi við Rússa Anders Fogh Rasmussen, fráfarandi framkvæmdastjóri NATO, tilkynnti þetta á blaðamannafundi í gær og sagði hann jafnframt að besta leiðin til að leysa þá deilu sem ríki í samskiptum Rússa og Úkraínumanna væri með pólitískum viðræðum. 2.4.2014 11:48
"Einhverfa er ekki bara vandamál“ "Þetta er erfitt en svo sannarlega ekki ómögulegt, foreldrar þurfa bara að gefa þessum börnum meiri tíma en öðrum.“ 2.4.2014 11:30
Ísland flytur ríflega tvöfalt meira út í dollara en evru Frosti Sigurjónsson lagðist í rannsóknarvinnu og skoðaði í hvaða gjaldmiðlum útflutningsviðskipti Íslands fara fram. Um 56% af útflutningi Íslands er í bandarískum dollurum og aðeins 27% í evrum. 2.4.2014 11:21
Obama að herða þumalskrúfu gagnvart Íslendingum Bandríkin virðist líta svo á að með samstarfi við Íslendinga séu þau í samstarfi við ríki sem sé í grundvallaratriðum á skjön við alþjóðlegar reglur. "Það er verið að segja að Ísland sé á einhvern hátt orðið hliðarsett í samfélagi siðaðra þjóða,“ segir prófessor í stjórnmálafræði. 2.4.2014 11:09
Rúnars Orra og Bjarka Dags leitað Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Rúnari Orra Lárusyni, 14 ára, og Bjarka Degi Anítusyni, 15 ára, sem hafa verið týndir síðan um helgina. 2.4.2014 11:01
Hundrað þúsund kall í hverri viku fyrir dansiböll hjá eldri borgurum Haukur Ingibergsson sendir vikulega inn reikning til Félags eldri borgara upp á 97 þúsund krónur en hann leikur á dansleikjum félagsins. 2.4.2014 10:58
Skýrslur teknar af tveimur ákærðu en málinu frestað Aðilarnir þrír, tveir karlmenn og ein kona, eru ákærð fyrir að auglýsa vændi og ráðast á kaupanda. 2.4.2014 10:47
Leysa koltrefjar stálið af hólmi? Búist er við 70% lækkun verðs á koltrefjum á næstu árum. 2.4.2014 10:43
Vínið dýra sem Englar alheimsins drukku á Grillinu Wilhelm Wessman, sem greiddi reikninginn fyrir Engla alheimsins á Grillinu, barðist fyrir breyttu umhverfi í hótelrekstri hér á landi. Áður fyrr flutti ríkið inn örfáar tegundir af víni, sem voru "allar mismunandi vondar." 2.4.2014 10:11
„Ákveðnir þættir sem á eftir að hnýta saman“ "Þetta er kannski ekki alveg að leysast en við sjáum til hvað gerist í dag,“ segir Ólafur Hjörtur Sigurjónsson, formaður Félags stjórnenda í framhaldsskólum í samtali við Vísi. 2.4.2014 09:51
Sjónum sérstaklega beint að fötluðum og konum af erlendum uppruna Borgarstjórn samþykkti í gær að fara í sérstakt átak gegn heimilisofbeldi. 2.4.2014 09:36
Undirmenn á Herjólfi hringdu sig inn veika í morgun Siglingasvið Umferðarstofu er að kanna hvort nýir undirmenn hafi verið lögskráðir í áhöfn Herjólfs og hvort þeir hafa tilskilin réttindi, eftir að fregnir bárust af því í morgun að undirmennirnir, sem verið hafa í verkfallsaðgerðum að undanförnu, tilkynntu sig veika fyrir brottför skipsins í morgun. 2.4.2014 09:33
Lög á verkfall Herjólfsmanna samþykkt Frumvarp Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra um að fresta verkfallsaðgerðum undirmanna á Herjólfi til fimmtánda september, var samþykkt á Alþingi upp úr miðnætti með 29 atkvæðum gegn 13, en fimm sátu hjá. 2.4.2014 09:29
Tugmilljóna smásjá til frumurannsókna Ný hágæðasmásjá var keypt fyrir Læknagarð í Háskóla Íslands. Talið er að hún muni skipta sköpum í rannsóknum á alvarlegum sjúkdómum á Íslandi. 2.4.2014 08:00
Obama vill endurskoða samstarf við Íslendinga í ljósi hvalveiða Barack Obama Bandaríkjaforseti sendi í gær bandaríska þinginu minnisblað þar sem hvalveiðar Íslendinga eru harðlega gagnrýndar og Íslendingar hvattir þess að hætta að vera hvalveiðiþjóð og gerast í stað þess hvalaskoðunarþjóð, líkt og Bandaríkjamenn hafi gert á sínum tíma. 2.4.2014 07:03
„Menn með augljósum og óábyrgum hætti að misnota fjölmiðla og réttarkerfið“ Gunnar Þorsteinsson, kenndur við Krossinn, segir herferð standa yfir gegn sér í aðdraganda aðalfundar safnaðarins. 2.4.2014 07:00
Prestar í vinnuferðir til A-Evrópu Evrópusambandsborgarar eiga rétt á þjónustu dönsku þjóðkirkjunnar í heimalandi sínu hafi þeir starfað í Danmörku í einn mánuð eða lengur. 2.4.2014 07:00
Botn verður að fást í launadeilu Forystu kennara og menntamálaráðherra greinir á um hvort heppilegt sé að ræða kerfisbreytingar á borð við styttingu framhaldsskólans í kjarasamningum. 2.4.2014 07:00
Sjálfsagt að kennaralaunin séu lág Formaður Kennarasambands Íslands segir að stjórnmálamenn skorti þor til að takast á við launamál kennara og þyki sjálfsagt að launin séu lág. 2.4.2014 07:00
Áttatíu brottfarir og lendingar í Keflavík innan verkfallstímans Þrjú skæruverkföll flugvallarstarfsmanna gætu sett úr skorðum áttatíu lendingar og brottfarir í utanlandsflugi auk röskunar á innanlandsflugi. Isavia og flugfélögin gera áætlun til að lágmarka truflunina sem gæti orðið ennþá meiri í lok apríl. 2.4.2014 07:00
Sigmundur svarar fyrir sig Forsætisráðherra svarað fyrirspurn um ummæli sem hann lét falla um loftslagsmál í gær. 2.4.2014 00:00
"Þetta eru allt mjög viðkvæm mál“ Tökur hófust á leiknum atriðum fyrir þáttaröðina Íslenskir ástríðuglæpir í kvöld en sýningar þeirra hefjast þann 27. apríl. 1.4.2014 23:20