Innlent

Rúnar Orri og Bjarki Dagur komnir í leitirnar

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Rúnar Orri Lárusson og Bjarki Dagur Anítuson.
Rúnar Orri Lárusson og Bjarki Dagur Anítuson.
Þeir Rúnar Orri Lárusson og Bjarki Dagur Anítuson, sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir fyrr í dag, eru fundnir.

Þeir fóru frá heimilum sínum í Hafnarfirði um helgina og fundust nú fyrir skömmu á höfuðborgarsvæðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×