Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 7. janúar 2026 18:10 Þessir þrír eru ekki nema brotabrot af þeim þekktu andlitum sem hafa dvalið í MDC-fangelsinu undanfarið. Vísir/Samsett Stuttu eftir að bandarísk herþota með Nicolás Maduro forseta Venesúela og eiginkonu hans Ciliu Flores lenti á flugvelli skammt frá New York-borg voru hjónin flogin með þyrlu í eitt alræmdasta fangelsi Bandaríkjanna: Metropolitan detention center. Þar dvelur einnig Luigi Mangione, sem grunaður er um að hafa myrt forstjóra UnitedHealthcare, og þangað til nýlega Sean Combs, betur þekktur sem P Diddy. Fangelsið er í Brooklyn-hverfi borgarinnar og þar hafa ýmsar þekktar stærðir dvalið til skemmri eða lengri tíma á undanförnum áratugum. Meðal þekktra heimilismanna þar er auk hinna fyrrnefndu Ghislaine Maxwell, samverkakona Jeffrey Epstein, Sam Bankman-Fried stórfelldur fjársvikari og frægi mexíkóski eiturlyfjabarónninn El Chapo. Í MDC, eins og fangelsið er iðulega kallað, er fólk vistað sem sætir gæsluvarðhaldi eða fangelsisvist til stutts tíma. Af því fer það orð að þar dvelji fangar við slæmar aðstæður, jafnvel ómannúðlegar. Dæmi eru um það að dómarar veigri sér við því að senda þangað sakborninga nema þeir telji að af þeim standi veruleg ógn, samkvæmt umfjöllun Guardian. Frægðarhöll MDC rúmar raunar talsvert fleiri en þegar hafa verið upp talin, en auk þeirra mátti þar einu sinni finna rapparana Fetty Wap og Tekashi 6ix9ine, baráttu- og sjónvarpsmanninn Al Sharpton, tónlistarmaðurinn og níðingurinn R Kelly, Martin Shkreli, og Juan Orlando Hernández, fyrrverandi forseta Hondúras sem dvaldi þar vegna þátttöku sinnar í kókaínsmygli til Bandaríkjanna en var á dögunum náðaður af Donald Trump Bandaríkjaforseta vegna þess að hinum síðarnefnda leist ekkert á þann sem sigurstranglegastur þótti í forsetakosningum þar í vetur. Forsetahjónin frá Venesúela fóru fyrir dómara á mánudaginn. Maduro lýsti sér þar sem stríðsfanga. Bandaríkin Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Venesúela Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Fangelsið er í Brooklyn-hverfi borgarinnar og þar hafa ýmsar þekktar stærðir dvalið til skemmri eða lengri tíma á undanförnum áratugum. Meðal þekktra heimilismanna þar er auk hinna fyrrnefndu Ghislaine Maxwell, samverkakona Jeffrey Epstein, Sam Bankman-Fried stórfelldur fjársvikari og frægi mexíkóski eiturlyfjabarónninn El Chapo. Í MDC, eins og fangelsið er iðulega kallað, er fólk vistað sem sætir gæsluvarðhaldi eða fangelsisvist til stutts tíma. Af því fer það orð að þar dvelji fangar við slæmar aðstæður, jafnvel ómannúðlegar. Dæmi eru um það að dómarar veigri sér við því að senda þangað sakborninga nema þeir telji að af þeim standi veruleg ógn, samkvæmt umfjöllun Guardian. Frægðarhöll MDC rúmar raunar talsvert fleiri en þegar hafa verið upp talin, en auk þeirra mátti þar einu sinni finna rapparana Fetty Wap og Tekashi 6ix9ine, baráttu- og sjónvarpsmanninn Al Sharpton, tónlistarmaðurinn og níðingurinn R Kelly, Martin Shkreli, og Juan Orlando Hernández, fyrrverandi forseta Hondúras sem dvaldi þar vegna þátttöku sinnar í kókaínsmygli til Bandaríkjanna en var á dögunum náðaður af Donald Trump Bandaríkjaforseta vegna þess að hinum síðarnefnda leist ekkert á þann sem sigurstranglegastur þótti í forsetakosningum þar í vetur. Forsetahjónin frá Venesúela fóru fyrir dómara á mánudaginn. Maduro lýsti sér þar sem stríðsfanga.
Bandaríkin Íhlutun Bandaríkjanna í Venesúela Venesúela Forstjóri UnitedHealthcare myrtur Mál Sean „Diddy“ Combs Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira