Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. janúar 2026 07:30 Thomas Frank á enn gott samband við stuðningsmenn Brentford en var baulaður af velli af stuðningsmönnum Tottenham. John Walton/PA Images via Getty Images Thomas Frank, þjálfari Tottenham, sýnir því fullan skilning að stuðningsmenn hafi baulað liðið af velli eftir markalaust jafntefli gegn Brentford í gærkvöldi. Frank stýrði Tottenham gegn sínum fyrri lærisveinum í afar tíðindalitlum leik. Hann var þjálfari Brentford frá 2017, stýrði liðinu upp í úrvalsdeildina 2021 og var að snúa aftur á sinn gamla heimavöll í fyrsta sinn. Fyrir leik fékk hann hlýjar móttökur frá heimamönnum og Frank gekk hringinn til að heilsa öllum fjórum hliðum stúkunnar áður en leikurinn hófst. Líklega var það þó hápunktur kvöldsins því leikurinn sjálfur var leiðinlegur og skilaði Tottenham fyrsta markalausa jafnteflinu í síðustu 137 deildarleikjum. Tottenham átti ekki skot á markið fyrr en í uppbótartíma, þegar Richarlison skaut beint í fangið á markmanninum, og undir lok leiks mátti heyra áhorfendur hrópa „Boring, Boring Tottenham“ eða „Leiðinlega, leiðinlega Tottenham.“ Sömu stuðningsmenn bauluðu svo þegar leiknum lauk og Tottenham gekk af velli. Brentford átti fínan seinni hálfleik en þeirra bestu færi rötuðu ekki í netið, skalli frá Yehor Yarmoluk var varinn og Igor Thiago þrumaði boltanum rétt yfir markið. „Áhorfendur virtust ekki mjög ánægðir með það sem þeir sáu og það er skiljanlegt. Þetta var engan veginn frábær frammistaða en við verðum líka að skoða báðar hliðar málsins og varnarlega vorum við flottir, en að sjálfsögðu þurfum við að gera betur sóknarlega“ sagði Frank eftir leik. „Það jákvæða í þessu er að við mættum á erfiðan útivöll og fengum fá færi á okkur. Mér fannst þetta mjög fín frammistaða varnarlega“ sagði hann einnig. Enski boltinn Tottenham Hotspur Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Lamaður á motocrosshjóli Sport Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sean Hackley meiddur Sport Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira
Frank stýrði Tottenham gegn sínum fyrri lærisveinum í afar tíðindalitlum leik. Hann var þjálfari Brentford frá 2017, stýrði liðinu upp í úrvalsdeildina 2021 og var að snúa aftur á sinn gamla heimavöll í fyrsta sinn. Fyrir leik fékk hann hlýjar móttökur frá heimamönnum og Frank gekk hringinn til að heilsa öllum fjórum hliðum stúkunnar áður en leikurinn hófst. Líklega var það þó hápunktur kvöldsins því leikurinn sjálfur var leiðinlegur og skilaði Tottenham fyrsta markalausa jafnteflinu í síðustu 137 deildarleikjum. Tottenham átti ekki skot á markið fyrr en í uppbótartíma, þegar Richarlison skaut beint í fangið á markmanninum, og undir lok leiks mátti heyra áhorfendur hrópa „Boring, Boring Tottenham“ eða „Leiðinlega, leiðinlega Tottenham.“ Sömu stuðningsmenn bauluðu svo þegar leiknum lauk og Tottenham gekk af velli. Brentford átti fínan seinni hálfleik en þeirra bestu færi rötuðu ekki í netið, skalli frá Yehor Yarmoluk var varinn og Igor Thiago þrumaði boltanum rétt yfir markið. „Áhorfendur virtust ekki mjög ánægðir með það sem þeir sáu og það er skiljanlegt. Þetta var engan veginn frábær frammistaða en við verðum líka að skoða báðar hliðar málsins og varnarlega vorum við flottir, en að sjálfsögðu þurfum við að gera betur sóknarlega“ sagði Frank eftir leik. „Það jákvæða í þessu er að við mættum á erfiðan útivöll og fengum fá færi á okkur. Mér fannst þetta mjög fín frammistaða varnarlega“ sagði hann einnig.
Enski boltinn Tottenham Hotspur Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Lamaður á motocrosshjóli Sport Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Þjálfari Króata ósáttur við blaðamann Vísis Fótbolti Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Sean Hackley meiddur Sport Fleiri fréttir Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Sjá meira