Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2025 09:01 Sjálfsmark Nicks Woltemade tryggði Sunderland sigur á Newcastle United. getty/Robbie Jay Barratt Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Aðeins eitt mark var skorað í grannaslag Sunderland og Newcastle á Ljósvangi. Í upphafi seinni hálfleiks stangaði Nick Woltemade, framherji gestanna, boltann í eigið net og það mark skildi liðin að. Villa kom tvisvar til baka gegn West Ham United á Lundúnaleikvanginum, 2-3, og vann sinn níunda sigur í öllum keppnum í röð. Morgan Rogers skoraði tvívegis fyrir Villa sem er í 3. sæti deildarinnar. Mateus Fernandes kom West Ham yfir eftir aðeins 29 sekúndur en Villa jafnaði á 9. mínútu með sjálfsmarki Konstantinos Mavropanos. Jarrod Bowen kom Hömrunum aftur yfir á 24. mínútu en Rogers jafnaði í upphafi seinni hálfleiks og skoraði svo sigurmarkið þegar ellefu mínútur voru til leiksloka. Erling Haaland skoraði tvö mörk þegar Manchester City lagði Crystal Palace að velli, 0-3, á Selhurst Park. Phil Foden var einnig á skotskónum í fjórða deildarsigri City í röð. Strákarnir hans Peps Guardiola eru í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. Nottingham Forest skellti Tottenham á City Ground, 3-0. Callum Hudson-Odoi skoraði tvö fyrstu mörk heimamanna og lagði það þriðja upp fyrir Ibrahim Sangaré sem skoraði með frábæru skoti í stöng og inn. Þá gerðu Brentford og Leeds United 1-1 jafntefli. Jordan Henderson kom Brentford yfir á 70. mínútu en Dominic Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds þegar átta mínútur lifðu leiks. Hann hefur nú skorað í fjórum deildarleikjum í röð. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni má sjá hér fyrir ofan. Enski boltinn Sunderland AFC Newcastle United West Ham United Aston Villa FC Crystal Palace FC Manchester City Nottingham Forest Tottenham Hotspur Brentford FC Leeds United Tengdar fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14. desember 2025 21:22 Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Brenford og Leeds United gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í London í dag. 14. desember 2025 18:32 „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14. desember 2025 17:33 Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og lagði Tottenham að velli með 3-0 sigri í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Callum Hudson-Odoi og Ibrahima Sangaré voru allt í öllu. 14. desember 2025 13:33 Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. 14. desember 2025 16:12 Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Manchester City sótti öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Erling Haaland skoraði tvö mörk og Phil Foden komst einnig á blað. 14. desember 2025 13:33 Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. 14. desember 2025 08:31 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira
Aðeins eitt mark var skorað í grannaslag Sunderland og Newcastle á Ljósvangi. Í upphafi seinni hálfleiks stangaði Nick Woltemade, framherji gestanna, boltann í eigið net og það mark skildi liðin að. Villa kom tvisvar til baka gegn West Ham United á Lundúnaleikvanginum, 2-3, og vann sinn níunda sigur í öllum keppnum í röð. Morgan Rogers skoraði tvívegis fyrir Villa sem er í 3. sæti deildarinnar. Mateus Fernandes kom West Ham yfir eftir aðeins 29 sekúndur en Villa jafnaði á 9. mínútu með sjálfsmarki Konstantinos Mavropanos. Jarrod Bowen kom Hömrunum aftur yfir á 24. mínútu en Rogers jafnaði í upphafi seinni hálfleiks og skoraði svo sigurmarkið þegar ellefu mínútur voru til leiksloka. Erling Haaland skoraði tvö mörk þegar Manchester City lagði Crystal Palace að velli, 0-3, á Selhurst Park. Phil Foden var einnig á skotskónum í fjórða deildarsigri City í röð. Strákarnir hans Peps Guardiola eru í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. Nottingham Forest skellti Tottenham á City Ground, 3-0. Callum Hudson-Odoi skoraði tvö fyrstu mörk heimamanna og lagði það þriðja upp fyrir Ibrahim Sangaré sem skoraði með frábæru skoti í stöng og inn. Þá gerðu Brentford og Leeds United 1-1 jafntefli. Jordan Henderson kom Brentford yfir á 70. mínútu en Dominic Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds þegar átta mínútur lifðu leiks. Hann hefur nú skorað í fjórum deildarleikjum í röð. Öll mörkin úr leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni má sjá hér fyrir ofan.
Enski boltinn Sunderland AFC Newcastle United West Ham United Aston Villa FC Crystal Palace FC Manchester City Nottingham Forest Tottenham Hotspur Brentford FC Leeds United Tengdar fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14. desember 2025 21:22 Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Brenford og Leeds United gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í London í dag. 14. desember 2025 18:32 „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14. desember 2025 17:33 Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og lagði Tottenham að velli með 3-0 sigri í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Callum Hudson-Odoi og Ibrahima Sangaré voru allt í öllu. 14. desember 2025 13:33 Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. 14. desember 2025 16:12 Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Manchester City sótti öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Erling Haaland skoraði tvö mörk og Phil Foden komst einnig á blað. 14. desember 2025 13:33 Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. 14. desember 2025 08:31 Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra Sjá meira
Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Jordan Henderson, miðjumaður Brentford, heiðraði fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool, Diogo Jota, eftir að hafa skorað langþráð mark í 1-1 jafntefli gegn Leeds í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 14. desember 2025 21:22
Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Brenford og Leeds United gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í London í dag. 14. desember 2025 18:32
„Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Regis Le Bris, knattspyrnustjóri Sunderland, var afar kátur með 1-0 sigur nýliðanna á nágrönnum sínum i Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14. desember 2025 17:33
Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og lagði Tottenham að velli með 3-0 sigri í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Callum Hudson-Odoi og Ibrahima Sangaré voru allt í öllu. 14. desember 2025 13:33
Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Nágrannaliðin Sunderland og Newcastle mættust í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta sinn í rúman áratug. Svörtu kettirnir báru 1-0 sigur úr býtum í tíðindalitlum leik. 14. desember 2025 16:12
Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Manchester City sótti öruggan 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Erling Haaland skoraði tvö mörk og Phil Foden komst einnig á blað. 14. desember 2025 13:33
Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr þessum leikjum hér á Vísi. Liverpool, Arsenal, Chelsea og Fulham fögnuðu sigri í leikjunum fórum. 14. desember 2025 08:31