Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Kristján Már Unnarsson skrifar 23. nóvember 2025 07:57 Norska Stórþingið í miðborg Oslóar að sumarlagi. Peter Mydske/Stortinget Andstaða gegn aðild að Evrópusambandinu hefur aukist í Noregi og lýsa 49 prósent Norðmanna sig núna andsnúna því að ganga í sambandið. Í samsvarandi könnun í marsmánuði sögðust 43 prósent andvíg aðild Noregs að sambandinu. Andstaðan eykst mest meðal ungs fólks. Þetta sýnir ný skoðanakönnun sem norska ríkisútvarpið NRK lét gera. Könnunin var gerð síðastliðinn fimmtudag eftir að fréttir bárust af því að Evrópusambandið hefði ákveðið að undanskilja Noreg og Ísland ekki frá verndartolli á járnblendi. Að sama skapi hefur stuðningur við aðild minnkað verulega. Núna sögðust 31 prósent hlynnt aðild en voru áður 37 prósent. 20 prósent sögðust óákveðin. Spurt var: Ef kosið væri í dag um aðild Noregs að Evrópusambandinu, myndir þú kjósa JÁ eða NEI við Evrópusambandinu? Ef aðeins er miðað við þá sem tóku afstöðu sögðu 39 prósent JÁ en 61 prósent NEI. Höfuðstöðvar Evrópusambandsins eru í Brussel í Belgíu.Aldo Pavan/Getty NRK vekur sérstaka athygli á því að andstaðan við aðild hefur aukist mest meðal ungs fólks. Efasemdir um aðild mælast jafnframt meiri meðal yngri kjósenda en meðal þeirra sem eru fimmtugir og eldri. Þá kemur fram skýr munur eftir búsetu. Andstaðan er mest í dreifbýlinu. Mesti stuðningur við aðild mælist í Osló og í austanverðum Noregi. Norska ríkisútvarpið lét einnig spyrja: Að hve miklu leyti telur þú að EES-samningurinn verndi hagsmuni Noregs? Þar svöruðu 31 prósent „að miklu leyti“, 28 prósent sögðu „að litlu leyti“, 18 prósent sögðu „að mjög litlu leyti“ en 18 prósent voru óákveðin. Noregur Evrópusambandið Verndarráðstafanir ESB vegna járnblendis EES-samningurinn Tengdar fréttir Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu tillögu um verndartolla á innflutt járnblendi á fundi í morgun. Framkvæmdastjórnin segist ætla að eiga í reglulegu samráði við íslensk og norsk stjórnvöld um aðgerðirnar. 18. nóvember 2025 10:54 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Þetta sýnir ný skoðanakönnun sem norska ríkisútvarpið NRK lét gera. Könnunin var gerð síðastliðinn fimmtudag eftir að fréttir bárust af því að Evrópusambandið hefði ákveðið að undanskilja Noreg og Ísland ekki frá verndartolli á járnblendi. Að sama skapi hefur stuðningur við aðild minnkað verulega. Núna sögðust 31 prósent hlynnt aðild en voru áður 37 prósent. 20 prósent sögðust óákveðin. Spurt var: Ef kosið væri í dag um aðild Noregs að Evrópusambandinu, myndir þú kjósa JÁ eða NEI við Evrópusambandinu? Ef aðeins er miðað við þá sem tóku afstöðu sögðu 39 prósent JÁ en 61 prósent NEI. Höfuðstöðvar Evrópusambandsins eru í Brussel í Belgíu.Aldo Pavan/Getty NRK vekur sérstaka athygli á því að andstaðan við aðild hefur aukist mest meðal ungs fólks. Efasemdir um aðild mælast jafnframt meiri meðal yngri kjósenda en meðal þeirra sem eru fimmtugir og eldri. Þá kemur fram skýr munur eftir búsetu. Andstaðan er mest í dreifbýlinu. Mesti stuðningur við aðild mælist í Osló og í austanverðum Noregi. Norska ríkisútvarpið lét einnig spyrja: Að hve miklu leyti telur þú að EES-samningurinn verndi hagsmuni Noregs? Þar svöruðu 31 prósent „að miklu leyti“, 28 prósent sögðu „að litlu leyti“, 18 prósent sögðu „að mjög litlu leyti“ en 18 prósent voru óákveðin.
Noregur Evrópusambandið Verndarráðstafanir ESB vegna járnblendis EES-samningurinn Tengdar fréttir Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu tillögu um verndartolla á innflutt járnblendi á fundi í morgun. Framkvæmdastjórnin segist ætla að eiga í reglulegu samráði við íslensk og norsk stjórnvöld um aðgerðirnar. 18. nóvember 2025 10:54 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Sjá meira
Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu tillögu um verndartolla á innflutt járnblendi á fundi í morgun. Framkvæmdastjórnin segist ætla að eiga í reglulegu samráði við íslensk og norsk stjórnvöld um aðgerðirnar. 18. nóvember 2025 10:54