Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. nóvember 2025 18:19 Wilson Isidor hefur skorað fjögur mörk í ellefu leikjum fyrir Sunderland á þessu tímabili. Clive Mason/Getty Images Haítí er á leiðinni á heimsmeistaramót í fótbolta í fyrsta sinn á næsta ári og knattspyrnusambandið þar í landi er nú þegar farið að gera tilraunir til að bæta í vopnabúrið. Síðan haítíska landsliðið tryggði sér sæti á HM um síðustu helgi hafa margir velt fyrir sér möguleikum til að bæta liðið, með leikmönnum sem eiga ættir að rekja til Haítí og hafa ekki fengið tækifæri með landsliði þeirrar þjóðar þar sem þeir fæddust. Svipað og smáa eyríkið Curacao hefur gert með góðum árangri. Odsonne Édouard, framherji Lens í frönsku úrvalsdeildinni og Jean-Ricner Bellegarde, miðjumaður Wolverhampton Wanderers eru á lista hjá Haítí. Wilson Isidor, leikmaður Sunderland í ensku úrvalsdeildinni, er einnig meðal þeirra og hefur nú greint frá því að knattspyrnusambandið sé búið að hafa samband við hann. „Ég á mér draum um að spila á HM en það er enn bara draumur. Ég hef tvo valmöguleika, Frakkland og Haítí, en ég hef ekki tekið ákvörðun ennþá“ sagði Isidor við L‘Equipe. Hann hefur aldrei spilað fyrir A-landslið Frakklands á leiki að baki fyrir u17, u18, u19 og u20 ára landsliðin frá 2017-19. Á þessu tímabili hefur hann verið skorað 4 mörk í 11 leikjum með nýliðum Sunderland, sem hafa komið skemmtilega á óvart og sitja í 4. sætinu. Isidor verður í eldlínunni þegar Sunderland heimsækir Fulham í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar klukkan þrjú á morgun, í beinni útsendingu á Sýn Sport 5. Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Haítí Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira
Síðan haítíska landsliðið tryggði sér sæti á HM um síðustu helgi hafa margir velt fyrir sér möguleikum til að bæta liðið, með leikmönnum sem eiga ættir að rekja til Haítí og hafa ekki fengið tækifæri með landsliði þeirrar þjóðar þar sem þeir fæddust. Svipað og smáa eyríkið Curacao hefur gert með góðum árangri. Odsonne Édouard, framherji Lens í frönsku úrvalsdeildinni og Jean-Ricner Bellegarde, miðjumaður Wolverhampton Wanderers eru á lista hjá Haítí. Wilson Isidor, leikmaður Sunderland í ensku úrvalsdeildinni, er einnig meðal þeirra og hefur nú greint frá því að knattspyrnusambandið sé búið að hafa samband við hann. „Ég á mér draum um að spila á HM en það er enn bara draumur. Ég hef tvo valmöguleika, Frakkland og Haítí, en ég hef ekki tekið ákvörðun ennþá“ sagði Isidor við L‘Equipe. Hann hefur aldrei spilað fyrir A-landslið Frakklands á leiki að baki fyrir u17, u18, u19 og u20 ára landsliðin frá 2017-19. Á þessu tímabili hefur hann verið skorað 4 mörk í 11 leikjum með nýliðum Sunderland, sem hafa komið skemmtilega á óvart og sitja í 4. sætinu. Isidor verður í eldlínunni þegar Sunderland heimsækir Fulham í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar klukkan þrjú á morgun, í beinni útsendingu á Sýn Sport 5.
Enski boltinn HM 2026 í fótbolta Haítí Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Fleiri fréttir Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Sjá meira