Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Eins og ætla mátti var Craig Bellamy, þjálfari velska karlalandsliðsins í fótbolta, afar sáttur með sína menn eftir stórsigurinn á Norður-Makedóníu, 7-1, í undankeppni HM í gær. Fótbolti 19.11.2025 18:32
Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Hinn 42 ára gamli Craig Gordon man tímana tvenna með skoska landsliðinu og varð í gærkvöldi elsti leikmaðurinn til að spila í undankeppni HM. Fótbolti 19.11.2025 17:24
„Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Heimir Hallgrímsson segir undanfarna daga hafa verið eina gleðisprengju, töfrum líkastir og samgleðst hann með írsku þjóðinni eftir að Írland tryggði sér sæti í umspili fyrir HM í fótbotlta. Á svona dögum gleymast erfiðu dagarnir sem höfðu á undan gert vart um sig þegar ekki gekk eins vel. Fótbolti 19.11.2025 15:05
Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Curacao varð í nótt fámennasta þjóð sögunnar til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu eftir að hafa náð 0-0 jafntefli gegn Jamaíka á lokadegi undankeppni Norður- og Mið-Ameríku, CONCACAF. Fótbolti 19. nóvember 2025 06:19
Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Andy Robertson, fyrirliði skoska fótboltalandsliðsins, var skiljanlega í skýjunum eftir að Skotland tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár. Diogo Jota heitinn, sem var samherji Robertsons hjá Liverpool, var honum ofarlega í huga í allan dag. Fótbolti 18. nóvember 2025 22:37
Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Evrópumeistarar Spánar, Sviss, Austurríki, Belgía og Skotland tryggðu sér í kvöld sæti á heimsmeistaramótinu í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 18. nóvember 2025 22:02
Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Skotland tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn síðan 1998 með 4-2 sigri á Danmörku í úrslitaleik um toppsætið í C-riðli undankeppninnar á Hampden Park í kvöld. Skotar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins í uppbótartíma. Fótbolti 18. nóvember 2025 21:49
Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Stórleikur kvöldsins fer fram á Hampden Park í Glasgow þar sem Skotar og Danir spila hreinan úrslitaleik um sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 18. nóvember 2025 16:30
Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Brot úr ræðu landsliðsþjálfarans Arnars Gunnlaugssonar, eftir tapið erfiða gegn Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á dögunum þar sem að HM draumurinn varð að engu, má sjá í leikdags myndbandi sem birt hefur verið á samfélagsmiðlareikningi KSÍ. Fótbolti 18. nóvember 2025 15:01
Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Í kvöld geta Danir fetað í fótspor Norðmanna og tryggt sér sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Til þess þurfa þeir að ná stigi á móti Skotum á Hampden Park. Fótbolti 18. nóvember 2025 14:31
Ronaldo hittir Trump í dag Cristiano Ronaldo hefur óskað eftir því að hitta Donald Trump og í dag verður honum að þessari ósk sinni. Fótbolti 18. nóvember 2025 14:00
Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Norska knattspyrnusambandið og leikmannasamtökin NISO hafa komist að samkomulagi um bónusgreiðslur til leikmanna eftir að norska karlalandsliðið tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Það eru engir smáaurar. Fótbolti 18. nóvember 2025 12:01
Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Það var ljóst eftir tap á móti Úkraínu í hreinum úrslitaleik um annað sætið og farseðil í umspilið. Gennaro Gattuso, þjálfari ítalska landsliðsins, heldur því fram að undankeppni Evrópu fyrir heimsmeistaramótið sé ósanngjörn fyrir Evrópu. Fótbolti 18. nóvember 2025 09:32
Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Það borgar sig ekkert að vera espa upp Erling Braut Haaland í leikjum. Það sannaðist enn á ý. Fótbolti 18. nóvember 2025 09:01
Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Eftir magnaða sigra írska landsliðsins undir stjórn Heimis Hallgrímssonar gegn Portúgal og Ungverjalandi, sem sjá til þess að HM draumurinn lifir, telur blaðamaður þar í landi að áhrif Heimis á landsliðið og sigrarnir muni lifa með Írum um ókomna tíð. Fótbolti 18. nóvember 2025 07:31
Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram næsta sumar í Bandaríkjunum og það bættust við þátttökuþjóðir á hverjum degi í þessum landsliðsglugga. Margir hafa aftur á móti áhyggjur af vandræðum innflytjenda í Bandaríkjunum en forseti FIFA reyndi að létta eitthvað af þeim áhyggjum eftir fund með Bandaríkjaforseta. Fótbolti 18. nóvember 2025 06:30
Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Ætla mætti að Írar væru komnir inn á HM 2026 í fótbolta, svo mikil er gleði manna eftir sigrana mögnuðu gegn Portúgal og Ungverjalandi sem komu liðinu í HM-umspilið. Gleðin var til að mynda ósvikin á flugvellinum í Dublin. Fótbolti 17. nóvember 2025 22:18
Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Þýskaland og Holland hafa nú bæst í hóp þeirra liða sem spila á HM karla í fótbolta í N-Ameríku næsta sumar. Þau tryggðu sig inn á mótið með látum í kvöld. Fótbolti 17. nóvember 2025 21:43
Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Skrif sænska fótboltablaðamannsins Olof Lundh um hversu „aumkunarvert“ það sé að Norðmenn ætli að fagna því sérstaklega í Osló í dag, að vera komnir inn á HM í fótbolta í fyrsta sinn frá árinu 1998, hafa vakið viðbrögð í Noregi. Fótbolti 17. nóvember 2025 17:32
Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Harry Kane skoraði bæði mörk enska landsliðsins í gær sem varð aðeins annað evrópska liðið til að vinna alla leiki sína í undankeppni HM án þess að fá á sig mark. Fótbolti 17. nóvember 2025 16:03
Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Portúgal og Noregur eru síðustu þjóðirnar til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu 2026 en hvaða aðrar þjóðir gætu bæst í hópinn í undankeppninni í nóvember? Fótbolti 17. nóvember 2025 14:47
Sakaði mótherjana um að nota vúdú Nígeríumenn urðu fyrir miklu áfalli þegar karlalandsliði þjóðarinnar mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. Fótbolti 17. nóvember 2025 11:30
Liverpool-stjarnan grét í leikslok Írar fögnuðu sigri á Puskas-leikvanginum í gær á kostnað Ungverja sem hreinlegra glutruðu frá sér möguleikunum á að vera með á heimsmeistaramótinu í fótbolta næsta sumar. Enginn var sorgmæddari í leikslok en Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai. Enski boltinn 17. nóvember 2025 09:42
Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Öll írska þjóðin fagnaði í gær vel árangri karlalandsliðsins undir stjórn Heimis Hallgrímssonar og líka þeir sem eru með vinnu í Ungverjalandi. Fótbolti 17. nóvember 2025 09:00