HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta karla fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó dagana 11. júní til 19. júlí 2026.

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Hefði verið vondur tíma­punktur í allri neikvæðninni“

    Heimir Hall­gríms­son segir undan­farna daga hafa verið eina gleði­sprengju, töfrum líkastir og sam­g­leðst hann með írsku þjóðinni eftir að Írland tryggði sér sæti í umspili fyrir HM í fótbotlta. Á svona dögum gleymast erfiðu dagarnir sem höfðu á undan gert vart um sig þegar ekki gekk eins vel.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Curacao tók HM-metið af Ís­landi í nótt

    Curacao varð í nótt fámennasta þjóð sögunnar til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu eftir að hafa náð 0-0 jafntefli gegn Jamaíka á lokadegi undankeppni Norður- og Mið-Ameríku, CONCACAF.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár

    Skotland tryggði sér sæti á HM í fyrsta sinn síðan 1998 með 4-2 sigri á Danmörku í úrslitaleik um toppsætið í C-riðli undankeppninnar á Hampden Park í kvöld. Skotar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins í uppbótartíma.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu

    Brot úr ræðu lands­liðsþjálfarans Arnars Gunn­laugs­sonar, eftir tapið erfiða gegn Úkraínu í undan­keppni HM í fót­bolta á dögunum þar sem að HM draumurinn varð að engu, má sjá í leik­dags mynd­bandi sem birt hefur verið á sam­félags­miðla­reikningi KSÍ.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sagði fögnuð Norð­manna „aumkunar­verðan“

    Skrif sænska fótboltablaðamannsins Olof Lundh um hversu „aumkunarvert“ það sé að Norðmenn ætli að fagna því sérstaklega í Osló í dag, að vera komnir inn á HM í fótbolta í fyrsta sinn frá árinu 1998, hafa vakið viðbrögð í Noregi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Liverpool-stjarnan grét í leiks­lok

    Írar fögnuðu sigri á Puskas-leikvanginum í gær á kostnað Ungverja sem hreinlegra glutruðu frá sér möguleikunum á að vera með á heimsmeistaramótinu í fótbolta næsta sumar. Enginn var sorgmæddari í leikslok en Liverpool-stjarnan Dominik Szoboszlai.

    Enski boltinn