Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. nóvember 2025 08:36 Drengur í Texas bólusettur gegn mislingum. Getty/Jan Sonnenmair Mislingafaraldur sem hófst í samfélagi mennóníta í Texas og dreifðist til Oklahoma og Nýju Mexíkó, hefur nú verið tengdur við hópsmit í Utah og Arizona. Mislingar hafa greinst í alls 43 ríkjum.Þrír hafa látist af völdum mislinga á árinu. Fyrsta smitið greindist í janúar í fyrra og ef yfirvöldum tekst ekki að ná faraldrinum niður fyrir árslok, það er að segja á innan við tólf mánuðum, glata Bandaríkin stöðu sinni sem ríki þar sem mislingum hefur verið útrýmt, samkvæmt viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Kanada tapaði þessari stöðu í síðustu viku, í fyrsta sinn á 27 árum. Breytingin mun líklega ekki hafa í för með sér neinar „áþreifanlegar“ afleiðingar, líkt og ferðabann, en sérfræðingar segja hana vandræðalega fyrir jafn þróuð og efnuð ríki. Alls hafa 1.723 einstaklingar í Bandaríkjunum greinst með mislinga það sem af er ári, samkvæmt gögnum frá 13. nóvember síðastliðnum. Af þeim voru 92 prósent annað hvort óbólusettir eða ekki vitað um bólusetningastöðu þeirra. 66 prósent smitaðra voru 19 ára eða yngri og 26 prósent yngri en fimm ára. Afstaða mennóníta til bólusetninga er mismunandi eftir samfélögum en þátttaka þeirra í Texas hefur sögulega verið dræm. Bólusetningum fjölgaði nokkuð eftir að faraldurinn hófst í upphafi árs en dregið hefur úr þátttöku eftir því sem liðið hefur á árið. New York Times fjallar ítarlega um málið. Bandaríkin Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Fyrsta smitið greindist í janúar í fyrra og ef yfirvöldum tekst ekki að ná faraldrinum niður fyrir árslok, það er að segja á innan við tólf mánuðum, glata Bandaríkin stöðu sinni sem ríki þar sem mislingum hefur verið útrýmt, samkvæmt viðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Kanada tapaði þessari stöðu í síðustu viku, í fyrsta sinn á 27 árum. Breytingin mun líklega ekki hafa í för með sér neinar „áþreifanlegar“ afleiðingar, líkt og ferðabann, en sérfræðingar segja hana vandræðalega fyrir jafn þróuð og efnuð ríki. Alls hafa 1.723 einstaklingar í Bandaríkjunum greinst með mislinga það sem af er ári, samkvæmt gögnum frá 13. nóvember síðastliðnum. Af þeim voru 92 prósent annað hvort óbólusettir eða ekki vitað um bólusetningastöðu þeirra. 66 prósent smitaðra voru 19 ára eða yngri og 26 prósent yngri en fimm ára. Afstaða mennóníta til bólusetninga er mismunandi eftir samfélögum en þátttaka þeirra í Texas hefur sögulega verið dræm. Bólusetningum fjölgaði nokkuð eftir að faraldurinn hófst í upphafi árs en dregið hefur úr þátttöku eftir því sem liðið hefur á árið. New York Times fjallar ítarlega um málið.
Bandaríkin Heilbrigðismál Bólusetningar Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira