Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Agnar Már Másson skrifar 29. október 2025 21:42 Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun í lok þingsins afhenda Nýsköpunarverðlaun Íslands 2025. Vísir/Ívar Fólk fær áfram að ráðstafa séreignarsparnaði sínum skattfrjálst inn á fasteignalán með 10 ára nýtingartímabili, samkvæmt áformum ríkisstjórnarinnar í húsnæðismálum. Annar húsnæðispakki verður kynntur á nýju ári, að sögn ríkisstjórnarinnar. Frá 2014 hefur fólk getað nýtt séreignarsparnað skattfrjálst til að kaupa sína fyrstu íbúð. Var þetta meðal annars gert til að mæta húsnæðisvanda eftir efnahagshrunið 2008. Frá 2017 var einnig heimilað að nýta séreignarsparnað skattfrjálst til að greiða inn á höfuðstól íbúðarlána óháð því hvort um fyrstu íbúð væri að ræða. Í fjárlagafrumvarpi síðustu ríkisstjórnar kom fram að séreignasparnaðarúrræðið yrði afnumið enda áttu lögin ekki að vera varanleg og því hefur árlega þurft að samþykkja framlengingu á heimildinni. Þetta hefur væntanlega skapað óvissu á íbúðamarkaði einkum vegna greiðslumats, bæði meðal kaupenda og lánveitenda. Nú verður heimildin til að ráðstafa séreign skattfrjálst inn á íbúðalán gerð varanleg, samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar, þannig að allir eigendur íbúða geti nýtt sér hana í 10 ár að hámarki. Í tillögum ríkisstjórnarinnar kemur fram að með þessum hætti verði stuðningurinn um leið markvissari þar sem hann renni í auknum mæli til fólks á fyrstu árum þess á húsnæðismarkaði. Þá kemur fram að efnt verði til samráðs um leiðir til að auka séreignarsparnað almennings þannig að fleiri geti átt kost á að nýta sér skattfrjálsa ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á íbúðalán. Fjármálaráðherra muni á næstunni leggja fram tillögur þar að lútandi. Þetta og margt annað var kynnt í húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar en fjallað var ítarlega um málið í kvöldfréttum Sýnar. Ríkisstjórnin ætlar auk þessa að fjölga íbúðum í Úlfarsárdal um fjögur þúsund, auka hlutdeildarlán, einfalda regluverk. Auk þess kemur fram að annar húsnæðispakki verði kynntur á fyrri hluta ársins 2026. Hann muni meðal annars snúa að því hvernig ríkið getur liðkað fyrir uppbyggingu nýrra íbúðahverfa – eftir samtal við sveitarfélögin og vinnustofu félags- og húsnæðismálaráðuneytisins um þetta efni. Þar verði einnig tekið á uppbyggingu íbúða á ríkislóðum, breytingu ríkiseigna í íbúðir og regluverki á leigumarkaði eftir að frumvarp um skráningarskyldu leigusamninga mun hafa hlotið afgreiðslu á Alþingi. Húsnæðismál Fjármál heimilisins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Sjá meira
Frá 2014 hefur fólk getað nýtt séreignarsparnað skattfrjálst til að kaupa sína fyrstu íbúð. Var þetta meðal annars gert til að mæta húsnæðisvanda eftir efnahagshrunið 2008. Frá 2017 var einnig heimilað að nýta séreignarsparnað skattfrjálst til að greiða inn á höfuðstól íbúðarlána óháð því hvort um fyrstu íbúð væri að ræða. Í fjárlagafrumvarpi síðustu ríkisstjórnar kom fram að séreignasparnaðarúrræðið yrði afnumið enda áttu lögin ekki að vera varanleg og því hefur árlega þurft að samþykkja framlengingu á heimildinni. Þetta hefur væntanlega skapað óvissu á íbúðamarkaði einkum vegna greiðslumats, bæði meðal kaupenda og lánveitenda. Nú verður heimildin til að ráðstafa séreign skattfrjálst inn á íbúðalán gerð varanleg, samkvæmt tillögum ríkisstjórnarinnar, þannig að allir eigendur íbúða geti nýtt sér hana í 10 ár að hámarki. Í tillögum ríkisstjórnarinnar kemur fram að með þessum hætti verði stuðningurinn um leið markvissari þar sem hann renni í auknum mæli til fólks á fyrstu árum þess á húsnæðismarkaði. Þá kemur fram að efnt verði til samráðs um leiðir til að auka séreignarsparnað almennings þannig að fleiri geti átt kost á að nýta sér skattfrjálsa ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á íbúðalán. Fjármálaráðherra muni á næstunni leggja fram tillögur þar að lútandi. Þetta og margt annað var kynnt í húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar en fjallað var ítarlega um málið í kvöldfréttum Sýnar. Ríkisstjórnin ætlar auk þessa að fjölga íbúðum í Úlfarsárdal um fjögur þúsund, auka hlutdeildarlán, einfalda regluverk. Auk þess kemur fram að annar húsnæðispakki verði kynntur á fyrri hluta ársins 2026. Hann muni meðal annars snúa að því hvernig ríkið getur liðkað fyrir uppbyggingu nýrra íbúðahverfa – eftir samtal við sveitarfélögin og vinnustofu félags- og húsnæðismálaráðuneytisins um þetta efni. Þar verði einnig tekið á uppbyggingu íbúða á ríkislóðum, breytingu ríkiseigna í íbúðir og regluverki á leigumarkaði eftir að frumvarp um skráningarskyldu leigusamninga mun hafa hlotið afgreiðslu á Alþingi.
Húsnæðismál Fjármál heimilisins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Sjá meira