Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2025 09:31 Arne Slot ræðir við Mohamed Salah en augun verða á sambandi þeirra á næstunni enda Egyptinn langt frá sínu besta. Getty/Richard Martin-Roberts Liverpool vann Englandsmeistaratitilinn með sannfærandi hætti á síðustu leiktíð en eftir níu umferðir á þessu tímabili er liðið ekki meðal sex efstu liða. Fjögur deildartöp í röð og aðeins einn sigur í síðustu sex leikjum í öllum keppnum hafa kallað fram krísuástand á Anfield. Nýir leikmenn voru keyptir fyrir milljarða í sumar en þeir hafa flestir, ef ekki allir, valdið vonbrigðum. Knattspyrnustjórinn Arne Slot virðist úrræðalaus og mætir kvartandi og kveinandi í viðtöl eftir hvern tapleikinn á fætur öðrum. Kraftaverkamaðurinn frá Hollandi virðist búinn að týna töfrunum eftir að hafa gert liðið að meisturum á fyrsta tímabili. Það lítur líka út fyrir að móthetjar Liverpool séu búnir að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool. Eitt af því sem Slot hefur kvartað yfir er taktík mótherjanna. Þau leggja mikið upp úr því að stoppa flæðið í sóknarleiknum og loka svæðum sem Liverpool vill herja á. Í ofanálag þá beita þau mikið löngum sendingum sem herja á vandræðalega og ótrygga varnarlínu Liverpool sem er óvenju oft illa tengd og illa staðsett. Það eru einmitt þessar löngu sendingar sem virðast vera að koma Liverpool-mönnum úr jafnvægi. Það er líka óhætt að segja að móthetjarnir herji líka mikið á þessa taktík. Opta hefur tekið saman tölfræði yfir langar sendingar gegn ákveðnum liðum og þar sker Liverpool sig úr. Skilgreiningin er á löngum sendingum sem fara yfir 32 metra og eru ekki innköst, köst markverða eða fyrirgjafir. Mótherjar Liverpool hafa reynt alls 571 slíkar langar sendingar í níu fyrstu leikjunum. Andstæðingar hafa sent yfir 63 langar sendingar að meðaltali í leik. Það eru 46 langar sendingar niður í næsta lið á listanum sem er Bournemouth (525) og ekkert annað lið er yfir fimm hundruð. Miðað við það að Liverpool er mun meira með boltann en mótherjarnir (63%) þá er þetta mjög sláandi algengur endir á sóknum andstæðinganna. Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Fjögur deildartöp í röð og aðeins einn sigur í síðustu sex leikjum í öllum keppnum hafa kallað fram krísuástand á Anfield. Nýir leikmenn voru keyptir fyrir milljarða í sumar en þeir hafa flestir, ef ekki allir, valdið vonbrigðum. Knattspyrnustjórinn Arne Slot virðist úrræðalaus og mætir kvartandi og kveinandi í viðtöl eftir hvern tapleikinn á fætur öðrum. Kraftaverkamaðurinn frá Hollandi virðist búinn að týna töfrunum eftir að hafa gert liðið að meisturum á fyrsta tímabili. Það lítur líka út fyrir að móthetjar Liverpool séu búnir að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool. Eitt af því sem Slot hefur kvartað yfir er taktík mótherjanna. Þau leggja mikið upp úr því að stoppa flæðið í sóknarleiknum og loka svæðum sem Liverpool vill herja á. Í ofanálag þá beita þau mikið löngum sendingum sem herja á vandræðalega og ótrygga varnarlínu Liverpool sem er óvenju oft illa tengd og illa staðsett. Það eru einmitt þessar löngu sendingar sem virðast vera að koma Liverpool-mönnum úr jafnvægi. Það er líka óhætt að segja að móthetjarnir herji líka mikið á þessa taktík. Opta hefur tekið saman tölfræði yfir langar sendingar gegn ákveðnum liðum og þar sker Liverpool sig úr. Skilgreiningin er á löngum sendingum sem fara yfir 32 metra og eru ekki innköst, köst markverða eða fyrirgjafir. Mótherjar Liverpool hafa reynt alls 571 slíkar langar sendingar í níu fyrstu leikjunum. Andstæðingar hafa sent yfir 63 langar sendingar að meðaltali í leik. Það eru 46 langar sendingar niður í næsta lið á listanum sem er Bournemouth (525) og ekkert annað lið er yfir fimm hundruð. Miðað við það að Liverpool er mun meira með boltann en mótherjarnir (63%) þá er þetta mjög sláandi algengur endir á sóknum andstæðinganna.
Enski boltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira