„Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2025 23:25 Stuðningsmenn Maccabi Tel Aviv mættu til Grikklands í september. EPA/ACHILLEAS CHIRAS Leikur Aston Villa og ísraelska liðsins Maccabi Tel Aviv í Evrópudeildinni í fótbolta gæti farið fram án aðkomu stuðningsmanna gestaliðsins. Lögreglan í Birmingham hefur flokkað leikinn sem áhættuleik og ráðgjafarnefnd á vegum sveitarfélagsins hefur beðið Aston Villa um að banna stuðningsmönnum gestaliðsins aðgang að leiknum. „Félagið er í stöðugu sambandi við Maccabi Tel Aviv og yfirvöld á staðnum í gegnum þetta ferli. Öryggi stuðningsmanna sem ætla að mæta á leikinn er í forgangi“, skrifar Aston Villa á heimasíðu sína. Aston Villa can confirm the club has been informed that no away fans may attend the UEFA Europa League match with Maccabi Tel Aviv.— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 16, 2025 Gideon Sa'ar, utanríkisráðherra Ísraels, er meðal þeirra sem bregðast við ákvörðuninni. „Þetta er skammarleg ákvörðun. Ég skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“, skrifar Sa'ar á X. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands telur einnig að stuðningsmenn Maccabi eigi að fá aðgang að leikvanginum. „Þetta er röng ákvörðun. Við munum ekki líða gyðingahatur á götum okkar. Hlutverk lögreglunnar er að tryggja að allir fótboltaáhugamenn geti notið leiksins án þess að óttast ofbeldi eða hótanir“, skrifar Starmer á X. Kemi Badenoch, leiðtogi Íhaldsflokksins í Bretlandi, telur hættulegt að banna stuðningsmönnum gestaliðsins aðgang að leiknum. – Það myndi senda hræðileg skilaboð, segir hún. Leikurinn fer fram 6. nóvember. Shameful decision! I call on the UK authorities to reverse this coward decision! https://t.co/K5h32VpYa6— Gideon Sa'ar | גדעון סער (@gidonsaar) October 16, 2025 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira
Lögreglan í Birmingham hefur flokkað leikinn sem áhættuleik og ráðgjafarnefnd á vegum sveitarfélagsins hefur beðið Aston Villa um að banna stuðningsmönnum gestaliðsins aðgang að leiknum. „Félagið er í stöðugu sambandi við Maccabi Tel Aviv og yfirvöld á staðnum í gegnum þetta ferli. Öryggi stuðningsmanna sem ætla að mæta á leikinn er í forgangi“, skrifar Aston Villa á heimasíðu sína. Aston Villa can confirm the club has been informed that no away fans may attend the UEFA Europa League match with Maccabi Tel Aviv.— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 16, 2025 Gideon Sa'ar, utanríkisráðherra Ísraels, er meðal þeirra sem bregðast við ákvörðuninni. „Þetta er skammarleg ákvörðun. Ég skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“, skrifar Sa'ar á X. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands telur einnig að stuðningsmenn Maccabi eigi að fá aðgang að leikvanginum. „Þetta er röng ákvörðun. Við munum ekki líða gyðingahatur á götum okkar. Hlutverk lögreglunnar er að tryggja að allir fótboltaáhugamenn geti notið leiksins án þess að óttast ofbeldi eða hótanir“, skrifar Starmer á X. Kemi Badenoch, leiðtogi Íhaldsflokksins í Bretlandi, telur hættulegt að banna stuðningsmönnum gestaliðsins aðgang að leiknum. – Það myndi senda hræðileg skilaboð, segir hún. Leikurinn fer fram 6. nóvember. Shameful decision! I call on the UK authorities to reverse this coward decision! https://t.co/K5h32VpYa6— Gideon Sa'ar | גדעון סער (@gidonsaar) October 16, 2025
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fleiri fréttir „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Fantasýn: Hefði átt að hlusta á fáránlegu rökin sín Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Sjá meira