Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2025 07:30 Reece James í leik með Chelsea og þarna má sjá greinilega veðmálauglýsingu á bak við hann. Getty/EyesWideOpen Veðmálauglýsingar virðast eiga auðvelt með að komast fyrir framan augu sjónvarpsáhorfenda þrátt fyrir að vera bannaðar. Þetta sýnir ný rannsókn hjá Bristol-háskóla í Englandi. Yfir fimm þúsund sýnilegar auglýsingar um fjárhættuspil sáust í nýlegum leik í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir bann sem átti að leiða til fækkunar þeirra. Þetta kom í ljós eftir greiningu frá Bristol-háskóla. Hún leiddi í ljós að 5.262 dæmi um auglýsingar um fjárhættuspil sáust í útsendingu frá 4-0 sigri Manchester City á Wolves þann 16. ágúst síðastliðinn. Breska ríkisútvarpið segir frá. Af þeim auglýsingaskilaboðum sem sáust voru um 91 prósent sýnileg á meðan leikurinn stóð yfir en aðeins níu prósent í umfjöllun fyrir og eftir leik. Þetta er því sá leikur sem hefur haft flestar sýnilegar auglýsingar um fjárhættuspil í beinni útsendingu síðan rannsóknin hófst árið 2023. Samkomulag frá 2019 milli fjárhættuspilafyrirtækja um sjálfvirkt „flautubann“ þýðir að veðmálaauglýsingar í sjónvarpi eru ekki sýndar frá fimm mínútum fyrir upphafsflaut og til fimm mínútna eftir leikslok. „Bannið“ endar klukkan 21:00 og nær ekki yfir aðrar gerðir sýnilegra auglýsinga eins og kostun á treyjum, auglýsingaskilti við völlinn og merki á mannvirkjum leikvangsins, sem allt hefur aukist á undanförnum árum. Þar finnar auglýsingar bakdyrnarnar inn á skjáinn fyrir framan áhorfendur. Í fyrstu umferð leikja á þessu tímabili ensku úrvalsdeildarinnar kom í ljós í rannsókn að 13.200 skilaboð um fjárhættuspil sáust í Bretlandi á meðan flautubanninu stóð einu saman, sem er 32 prósenta aukning frá fyrra ári. Gambling reform campaigners say industry advertising has reached “astonishing” levels after it was found that 27,440 betting messages were evident during the opening weekend of the Premier League season.A new study from the University of Bristol monitored 29 hours of live… pic.twitter.com/iSB7WyjCxl— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 8, 2025 Enski boltinn Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira
Yfir fimm þúsund sýnilegar auglýsingar um fjárhættuspil sáust í nýlegum leik í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir bann sem átti að leiða til fækkunar þeirra. Þetta kom í ljós eftir greiningu frá Bristol-háskóla. Hún leiddi í ljós að 5.262 dæmi um auglýsingar um fjárhættuspil sáust í útsendingu frá 4-0 sigri Manchester City á Wolves þann 16. ágúst síðastliðinn. Breska ríkisútvarpið segir frá. Af þeim auglýsingaskilaboðum sem sáust voru um 91 prósent sýnileg á meðan leikurinn stóð yfir en aðeins níu prósent í umfjöllun fyrir og eftir leik. Þetta er því sá leikur sem hefur haft flestar sýnilegar auglýsingar um fjárhættuspil í beinni útsendingu síðan rannsóknin hófst árið 2023. Samkomulag frá 2019 milli fjárhættuspilafyrirtækja um sjálfvirkt „flautubann“ þýðir að veðmálaauglýsingar í sjónvarpi eru ekki sýndar frá fimm mínútum fyrir upphafsflaut og til fimm mínútna eftir leikslok. „Bannið“ endar klukkan 21:00 og nær ekki yfir aðrar gerðir sýnilegra auglýsinga eins og kostun á treyjum, auglýsingaskilti við völlinn og merki á mannvirkjum leikvangsins, sem allt hefur aukist á undanförnum árum. Þar finnar auglýsingar bakdyrnarnar inn á skjáinn fyrir framan áhorfendur. Í fyrstu umferð leikja á þessu tímabili ensku úrvalsdeildarinnar kom í ljós í rannsókn að 13.200 skilaboð um fjárhættuspil sáust í Bretlandi á meðan flautubanninu stóð einu saman, sem er 32 prósenta aukning frá fyrra ári. Gambling reform campaigners say industry advertising has reached “astonishing” levels after it was found that 27,440 betting messages were evident during the opening weekend of the Premier League season.A new study from the University of Bristol monitored 29 hours of live… pic.twitter.com/iSB7WyjCxl— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 8, 2025
Enski boltinn Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Chelsea búið að reka Enzo Maresca Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Sjá meira