Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Valur Páll Eiríksson skrifar 3. október 2025 21:07 Nik Chamberlain fagnar sigri kvöldsins. Vísir/Ernir „Þetta er brilljant. Þetta mun líklega ekki komast inn fyrr en á morgun. En þetta er frábært,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, sem tryggði sér titilinn með sigri á Víkingi í kvöld. Nik var kokhraustur fyrir leik og tjáði blaðamanni að allt væri þegar þrennt er. Breiðablik hafði tapað tveimur leikjum í röð þar sem titillinn var undir og hafði áður tapað tveimur bikarúrslitaleikjum í röð áður en sá titill vannst í sumar. Klippa: Nik var viss um að þetta myndi takast Sama mantra var til staðar í kvöld og hann hafði rétt fyrir sér. „Allt er þegar þrennt er. Það er eitthvað í þessu. Það var betri tilfinning komandi inn í leik dagsins heldur en hina. Ég talaði við leikmenn í gær og tilfinningin var betri,“ segir Nik. En þú varst nú eitthvað stressaður - viðurkenndu það. „Það var stress fyrir leikina við Stjörnuna og Þrótt um að koma þessu yfir línuna. En í dag var betri ára í kringum hópinn. Svo er líka alltaf betra að vinna þetta á heimavelli,“ segir Nik. „Ég verð að hrósa stelpunum. Að koma til baka eftir að hafa lent tvisvar undir í kvöld, með í huga að við töpuðum tveimur leikjum á undan, þær hefðu getað misst hausinn en þessi hópur – þær eru sigurvegarar,“ bætir Nik við. Nik fékk svo vatnsgusu yfir sig í miðju viðtalinu, eftir um 90 sekúndur, frá Barbáru Sól Gísladóttur. „Það er eins gott að þetta sé bara vatn,“ sagði hann léttur. Varðandi fagnaðarlæti fær leikmannahópurinn að gera sér glaðan dag en Nik sjálfur hvílir sig fyrir morgundaginn. „Þær gætu fagnað í kvöld en ég er að fara á Gus Gus tónleika á morgun. Ég fagna þessu þar,“ segir Nik léttur. Viðtalið má sjá í spilaranum. Breiðablik Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira
Nik var kokhraustur fyrir leik og tjáði blaðamanni að allt væri þegar þrennt er. Breiðablik hafði tapað tveimur leikjum í röð þar sem titillinn var undir og hafði áður tapað tveimur bikarúrslitaleikjum í röð áður en sá titill vannst í sumar. Klippa: Nik var viss um að þetta myndi takast Sama mantra var til staðar í kvöld og hann hafði rétt fyrir sér. „Allt er þegar þrennt er. Það er eitthvað í þessu. Það var betri tilfinning komandi inn í leik dagsins heldur en hina. Ég talaði við leikmenn í gær og tilfinningin var betri,“ segir Nik. En þú varst nú eitthvað stressaður - viðurkenndu það. „Það var stress fyrir leikina við Stjörnuna og Þrótt um að koma þessu yfir línuna. En í dag var betri ára í kringum hópinn. Svo er líka alltaf betra að vinna þetta á heimavelli,“ segir Nik. „Ég verð að hrósa stelpunum. Að koma til baka eftir að hafa lent tvisvar undir í kvöld, með í huga að við töpuðum tveimur leikjum á undan, þær hefðu getað misst hausinn en þessi hópur – þær eru sigurvegarar,“ bætir Nik við. Nik fékk svo vatnsgusu yfir sig í miðju viðtalinu, eftir um 90 sekúndur, frá Barbáru Sól Gísladóttur. „Það er eins gott að þetta sé bara vatn,“ sagði hann léttur. Varðandi fagnaðarlæti fær leikmannahópurinn að gera sér glaðan dag en Nik sjálfur hvílir sig fyrir morgundaginn. „Þær gætu fagnað í kvöld en ég er að fara á Gus Gus tónleika á morgun. Ég fagna þessu þar,“ segir Nik léttur. Viðtalið má sjá í spilaranum.
Breiðablik Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Fleiri fréttir Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira