Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. september 2025 19:17 Rúnar Már í leik gegn Val fyrr í sumar. Vísir/Diego Rúnar Már Sigurjónsson og Amic Cosic missa af fallbaráttuslag ÍA og KR í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. Alls voru sjö leikmenn úr Bestu deildinni úrskurðaðir í bann þegar Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands kom saman í ag. ÍA tekur á móti KR í sannkölluðum sex stiga fallbaráttu slag á Akranesi þann 28. september næstkomandi. Rúnar Már hefur verið í lykilhlutverki hjá Skagamönnum sem hafa fundið taktinn en nú þarf Lárus Orri Sigurðsson þjálfari loks að breyta byrjunarliði sínu. Á sama tíma hefur Cosic verið fastamaður í KR síðan hann kom frá Njarðvík í sumarglugganum. Aðrir leikmenn úr Bestu karla sem voru dæmdir í bann eru Georg Bjarnason (Afturelding), Grétar Snær Gunnarsson (FH) og Marcel Römer (KA). Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, verður ekki á hliðarlínunni þegar Fram mætir Val í næstu umferð eftir að fá rautt spjald í tapinu gegn Víking á dögunum. Í Bestu deild kvenna er Lily Farkas (Fram) á leið í bann fyrir uppsöfnuð gul spjöld. Candela González (FHL) er þá á leið í tveggja leikja bann fyrir að rífa í hár Freyju Stefánsdóttur (Víkingur) um liðna helgi. „Hvað er hún að pæla!? Rífur Freyju bara niður á hárinu. Gjörsamlega galið og algjörlega óþarfi. Líklega ætlaði hún ekki að toga í hárið, maður trúir því allavega, að þetta hafi bara átt að vera peysutog. Afskaplega aulalegt engu að síður, alltaf hætta á hártogi og hún býður upp á þetta,“ sagði í lýsingu Vísis um atvikið. Aðra dóma má sjá á vef KSÍ en það var nóg að gera hjá aganefndinni að þessu sinni. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
ÍA tekur á móti KR í sannkölluðum sex stiga fallbaráttu slag á Akranesi þann 28. september næstkomandi. Rúnar Már hefur verið í lykilhlutverki hjá Skagamönnum sem hafa fundið taktinn en nú þarf Lárus Orri Sigurðsson þjálfari loks að breyta byrjunarliði sínu. Á sama tíma hefur Cosic verið fastamaður í KR síðan hann kom frá Njarðvík í sumarglugganum. Aðrir leikmenn úr Bestu karla sem voru dæmdir í bann eru Georg Bjarnason (Afturelding), Grétar Snær Gunnarsson (FH) og Marcel Römer (KA). Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, verður ekki á hliðarlínunni þegar Fram mætir Val í næstu umferð eftir að fá rautt spjald í tapinu gegn Víking á dögunum. Í Bestu deild kvenna er Lily Farkas (Fram) á leið í bann fyrir uppsöfnuð gul spjöld. Candela González (FHL) er þá á leið í tveggja leikja bann fyrir að rífa í hár Freyju Stefánsdóttur (Víkingur) um liðna helgi. „Hvað er hún að pæla!? Rífur Freyju bara niður á hárinu. Gjörsamlega galið og algjörlega óþarfi. Líklega ætlaði hún ekki að toga í hárið, maður trúir því allavega, að þetta hafi bara átt að vera peysutog. Afskaplega aulalegt engu að síður, alltaf hætta á hártogi og hún býður upp á þetta,“ sagði í lýsingu Vísis um atvikið. Aðra dóma má sjá á vef KSÍ en það var nóg að gera hjá aganefndinni að þessu sinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira