Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. september 2025 08:20 Stór hluti íbúa Gasa er á vergangi og býr við verulegan skort á nauðþurftum. Getty/Anadolu/Hassan Jedi Rannsóknarnefnd á vegum Sameinuðu þjóðanna hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ísraelsmenn hafi framið þjóðarmorð á Palestínumönnum á Gasa. Samkvæmt nýrri skýrslu nefndarinnar segir að fjórum af fimm skilyrðum alþjóðalaga hafi verið uppfyllt; Ísraelsmenn hafi myrt meðlimi hóps, valdið þeim alvarlegum líkamlegum og andlegum skaða, komið á skilyrðum til að tortíma hópnum og komið í veg fyrir fæðingar. Þá er vísað til ummæla ráðamanna í Ísrael og aðgerða Ísraelshers, til vitnis um fyrirætlanir um að fremja þjóðarmorð. Utanríkisráðuneyti Ísrael hefur fordæmt skýrsluna sem afbökun og fals. Nefndarmennirnir þrír séu málpípur Hamas og hafi reitt sig á áróður samtakanna og lygar. Það séu þvert á móti Hamas-samtökin sem hafi freistað þess að fremja þjóðarmorð á Ísraelum með árásum sínum 7. október 2023 og yfirlýsingum um tortímingu allra gyðinga. Áætlað er að um 65 þúsund manns hafi dáið í árásum Ísraelsmanna á Gasa og að um 90 prósent allra heimila hafi verið eyðilögð. Þá eru allir innviðir í rústum og stór hluti íbúa verið á vergangi. Sérfræðingar segja hungursneyð ríkja á svæðinu. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Samkvæmt nýrri skýrslu nefndarinnar segir að fjórum af fimm skilyrðum alþjóðalaga hafi verið uppfyllt; Ísraelsmenn hafi myrt meðlimi hóps, valdið þeim alvarlegum líkamlegum og andlegum skaða, komið á skilyrðum til að tortíma hópnum og komið í veg fyrir fæðingar. Þá er vísað til ummæla ráðamanna í Ísrael og aðgerða Ísraelshers, til vitnis um fyrirætlanir um að fremja þjóðarmorð. Utanríkisráðuneyti Ísrael hefur fordæmt skýrsluna sem afbökun og fals. Nefndarmennirnir þrír séu málpípur Hamas og hafi reitt sig á áróður samtakanna og lygar. Það séu þvert á móti Hamas-samtökin sem hafi freistað þess að fremja þjóðarmorð á Ísraelum með árásum sínum 7. október 2023 og yfirlýsingum um tortímingu allra gyðinga. Áætlað er að um 65 þúsund manns hafi dáið í árásum Ísraelsmanna á Gasa og að um 90 prósent allra heimila hafi verið eyðilögð. Þá eru allir innviðir í rústum og stór hluti íbúa verið á vergangi. Sérfræðingar segja hungursneyð ríkja á svæðinu. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Hernaður Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira